Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 55 Auðvitað Menotti Star Stærðir: 5—10%. Kr. 1.890.- W Cup Menotti Stæröir: 5—11. Kr. 1.440.- WM Stæröir: 5—10. Kr. 1.678. Cesar Menotti Stæröir: 4—9%. Kr. 1.496.- Einnig malarskór frá kr. 786.- Hlaupaskór 5 garöir. Stæröir: 3%—12. Frá kr. 920.- Skokkskór Allar stæröir. Frá kr. 693.- Þú færö allt fyrir íþróttamanninn hjá okkur. Ilinqjéllf/ @/lk((Qiir//(Q)íntiiir KLAPPAHSTIG 44 SIMI 11783 AUEWJNN VESTFIRSKI hefði örugglega ekki farið að arka suður til Rómar ef Flugleiðir hefðu verið byrjaðir með bílaleigupakkana til Evrópu! Þegar Auðunn vestfirski hafði fært Danakonungi bjarndýrið eins og frægt varð um árið, lagði hann upp í labbið mikla suður til Rómar til þess að fá aflausn synda sinna hjá páfanum. Páfinn situr að vísu enn í Róm en nú er orðið minniháttar mál að komast þangað. Flug og bílferðir Flugleiða til borga Evrópu eru sennilega ódýrasti ferðamátinn í dag. Afsl. f. börn Borg Verð kr. 2-11 ára Brottfarard. París 12.312- 4.900,- Laugardagur Kaupmannahöfn 12.958,- 5.100,- Þriðjudagur Stokkhólmur 14.088- 5.800,- Miðvikudagur Gautaborg 13.170,- 5.100.- Fimmtudagur Osló 13.996,- 4.700,- Miðvikudagur Glasgow 10.297.- 3.900,- Föstudagur London 11.551,- 4.500,- Föstudagur Frankfúrt 12.328 - 5.000,- Fim/Sun Luxemborg 12.296,- 5.100,- Föstudagur Verðið hér að ofan miðast við að fjórir séu saman um góðan 5 manna bíl í tvær vikur. Auðvitað er líka hægt að vera 1, 3 eða fleiri vikur og fá bæði minni og stærri bíla. Innifalið er flugfar og bílaleigubíll með ótakmörkuðum akstri. Ekki er innifalið bensín, flugvallarskattur, kaskótrygging og söluskattur af bílaleigubíl. Við minnum einnig á ódýra hótelgistingu, svo og sumarhúsin í Þýskalandi og Skotlandi, sem dæmi má nefna að gisting á góðum hótelum í Bretlandi, svokallað „Drive away UK", kostar frá kr. 712.- pr. mann á nótteða frá kr. 9.968 í tvær vikur. Miðað er við gengi 1/7 1983 Allar nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðs- menn og ferðaskrifstofur. Skyldi Auðunn hafa verið með bílpróf? FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi Kápu útsala 30% afsl. af sumarkápum, frökkum og jökkum. Afborgunarkjör. Gerið góð kaup. lymFDt) Laugavegí 26. Sími 13300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.