Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 16
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JtJLÍ 1983 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 61 Síðast en ekki síst má nefna golfhelgi í Newcastle. Gosforth Parkbýður bæði 9 og 18 holu völl. Skrifstofa okkar annast pöntun á vallarplássi. Golfferðin kostár kr. '0:750' - ' Innifalið: Ferðir og gisting í eina viku, þ.á.m. tvær nætur á fimm stjörnu hóteli, Gosforth Park Hotel með morgunverði og kvöldverði, einnig vallargjald í 2 daga. Aætlunarf UA GLEÐI riJÓTTU ÚR rtóGU ER AÐ AÆTLUNARFERÐIR FRA REYKJAVIK BREMERHAVEN ÖLL MIÐ KOMIÐ TIL NEWCASTLE Á LAUG OG TIL BREMERHAVEN SUNNUDA BÍLLINN FLÝTUR MEÐ.ÓKE í TENGSLUM VIÐ ÁÆTLUNARFERÐIRNAR BJÓÐUM VIÐ MARGS KONAR SÉRFERÐIR. Sæludaqa á sjó GFTTTRDTT TTð TFNGT ^ HF.T.GARTTRTT I NEWCASTLE EÐA EDINBORG EDDAN SKREPPUR TIL BREMERHAVEN Á MEÐAN. Newcastle MEÐ M/S EDDU Ylvolg sundlaugin bíður þín á hverjum morgni — og saunan sjóðheit. Þá er komið að morgunverði af hlaðborði fyrir 77 krónur. Hvernig líst þér á Mínútusteik í hádeginu. Hún kostar 132 krónur með öllu tilheyrandi. V Bjór færðu á 22 krónur og margvíslegar ' drykkjarvörur aðrar á jafn góðu verði, svo ekki sé minnst á prísana í fríhöfninni. Danshljómsveit skipsins leikur á hverju kvöldi og íslenskir skemmtikraftar troða yfirleitt upp í hverri ferð. íe^ Hvíld, gledi, gaman. Þú blandar því að eigin geðþótta og nýtur lífsins á sjó. Eldon Square Centre er stærsta verslanamiðstöð Evrópu. Verslanirnar eru á þriðja hundrað talsins, allar loftkældar og undir einu þaki. Allar búðirnar eru opnar til kl. 6 á laugardagskvöldi. 1 siglingaklúbbnum getur þú leigt þér bát eða skútu, með eða án áhafnar og hagað seglum eftir vindi Auðvitað er urmull af krám í Newcastle og fjöldi næturklúbba og diskoteka. Vikuferð með helgarfríi í Newcastle, kr. 8.800,fargjald og gisting. Leikhúsin starfa sumarlangt. Þekktust eru: Theatrá RoljjPÍ og University Playhouse. Verkefnaskrár liggja frammi á skrifstofu Farskips. Nánast í hverri ferð gengst Farskip hf. fyrir helgarferð um Northumberland þjóðgarðinn og hinar rómuðu Devon hæðir til Edinborgar. íslenskur fararstjóri er í fararbroddi í þessum ferðum. Verð kr. 9.500 Far og gisting í heila viku, morgunverður og kvöldverður í landi. Gengi 20/7 83 Farskip býður nýjan ferðamáta í samvinnu við Arnarflug og Flugleiðir. Þú getur flogið úr landi, eða heim og notið siglingar um borð í ms Eddu hina leiðina. Flug og sigling A milli hafnarborgar og þess flugvall- ar, sem þú kýst að nota ferðast þú á þann hátt sem þér best hentar hverju sinni. Og ekki spillir verðið ánægjunni. Dæmi um það er sigling aðra leið og flug hina milli Bretlands og íslands fyrir kr. 10.355, báðar leiðir. nrin Hringsólir þú með ms. Eddu: Reykjavík - Newcastle — Bremerhaven - og heim aftur, geturðulifað í vellystingum með Jfbragösgóö greiðslukjör tjiðEfs Morgunverður og kvöldverður er innifalinn í fargjaldi hringferðarfarþega. Verð kr. 9.730 FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍK4I 25166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.