Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 22
66
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983
ípá
HRÚTURINN
il 21. MARZ-19.APRÍL
l>ú ert eitthvað niðurdregin(n)
yfir vandamili hjá þér og maka
þínum eða seinkun á máli sem
þú bíður eftir að komist í lag.
Forðastu að ofreyna þig, hvfldu
þig vel.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
ert eitthvaA niúurdregin(n)
og finnur til tómleika, þú vilt
ekki borfast í augu við ný
vandamál eða ábyrgð í starfi.
Farðu varlega og hvíldu þig vel.
tvíburarnir
W/jl TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Vegna skorts á fjármunum verð-
ur þú að hætta við áform þín. Þú
befur áhyggjur af vandamáli í
sambandi við ástamálin.
Reyndu að vorkenna þér ekki of
mikið.
IK KRABBINN
21. JÍINl—22. -
JÚLl
Þú hefur miklar áhjggjur af ör-
yggi þínu, og finnst fjölskyldan
ráðskast of mikið með þig.
Reyndu að hvfla þig vel, þú ctt-
ir að stunda IfkamsrckL
^SílLJÓNIÐ
5T?||23- JÍILl-22. ÁGÚST
Taktu það rólega því þú er
eitthvað niðurdregin(n) vegm
fréttar sem þú fierð eða befui
áhyggjur af að lenda í óhappi
Hringdu frekar til vina þinna
Ferðastu ekki.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Jafnvel góður vinur getur ekki
hjálpað þér í peningavandræó-
um þínum. Reyndu að hafa ekki
of miklar áhyggjur. en eyddu
samt ekki um of í skemmtanir.
Taktu það rólega.
'k\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Forðastu að taka á þig auka
ábyrgð, sérstaklega ef þú ert
þreyttfur) og veðrið fer f taug-
arnar á þér. Hvfldu þig vel ef
þér finnst allt vonlaust
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú fierð einhverjar leiðinda-
fréttir, reyndu að taka þ«er ekki
of alvarlega. Farðu vel með þig
þvi annars áttu á luettu að veikj-
ast smávegis.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Einhver félajjsleg skylda eda
þarfir þínar fara illa meú fjár*
hag þinn. Einhver skemmtun
sem þú ætlar ad fara á verdur
ekki haldin þér til mikilla
vonbrigóa.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Forðastu að taka á þig ábyrgð
annarra, hvort sem það er maki
þinn eða samstarfsmaður, þar
sem þú munt taka það of alvar-
lega. Hafðu ekki áhyggjur af
starfi þínu.
Þú ert eitthvað niðurdregin(n)
og hefur tapað tfmaskyninu,
farðu varlega f umferðinni. Ein-
hver seinkun verður á fram-
kvcmdum sem þú vonaðist eft-
ir.
í« FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Forðast að ofreyna þig eða hafa
of miklar áhyggjur í sambandi
við ástamálin. Þú fcrð senni-
lega fréttir um tap á fjárfestingu
sem þú gerðir. Þú átt samúð
maka þíns.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
IF YOU WANT TO WRITE
A BESTSELLER,YOU
HAVE TO USE "VALLEY//
IN THE TlTLE...
SMÁFÓLK
„Völlur“ er orðið! *tlar þér að skrifa „Ólafsvailahundarnir.“
metaölubók, verðurðu að
nota orðið „völlur“ í bókar-
titli...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sagnirnar voru ekkert sér-
staklega tæknilegar, en árang- _
ursríkar eigi að síður: eitt"
hjarta, fjögur hjörtu, sjö
hjörtu!
Norður
♦ D762
VKD86
♦ K53
♦ KG
Vestur Austur
♦ G1095 ♦ K843
V 43 V-
♦ D4 ♦ 109872
♦ 96432 ♦ D1075
Suður
♦ Á
V ÁG109752
♦ ÁG6
♦ Á8
Það er ágæt regla að fylgja
að spila út trompi gegn frjálst
sagðri alslemmu. Það eru
mestar líkur á að slíkt útspil
gefi sagnhafa ekki neitt,
hvorki íferð í viðkvæman lit
né upplýsingar um legu háspila
og skiptingu.
Vestur í spilinu að ofan virt-
ist ekki skilja mikilvægi þess-
arar reglu því hann kom út
með spaðagosann. Hann taldi
það fullkomlega öruggt útspil
þar sem gosinn var studdur
með tíu og níu. Og mikið rétt,
það er ósennilegt að útspilið
kosti slag á spaða, en öruggt er
það ekki, því það veitir sagn-
hafa mikiivægar upplýsingar
um skiptingu spaðaháspil-
anna. Og í þessu spili skipti
það sköpum.
Eins og sést byggist spilið á
því að finna tíguldrottning-
una. Eðlilegast er að svína
gosanum, en útspilið gaf
sagnhafa aukamöguleika.
Hann reyndi auðvitað að
trompa niður spaðakónginn
þriðja, en þegar það gekk ekki
spilaði hann trompunum i
botn og tók tvo efstu í laufi. Þá
leit staðan þannig út:
Norður
♦ D
♦ -
♦ K5
♦ -
Vestur Austur
♦ 10 ♦ K
♦ - ♦ -
♦ D4 ♦ 109
♦ - ♦ -
Suður
♦ -
♦ -
♦ ÁG6
♦ -
Sagnhafi veit að austur á
spaðakónginn og því getur
hann aðeins átt tvo tígla eftir.
M.ö.o. hann getur fellt dömuna
aðra hjá vestri af fullkomnu
öryggi.
X-/esið af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480
lítorjjtwWafoifo