Morgunblaðið - 05.08.1983, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 05.08.1983, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1983 19 Halldór Úlfarsson i Toyota Corolla mun aka grimmt í Ljómarallinu til að slá Omari Ragnarssyni vid í keppn- inni um íslandsmeistaratitilinn, aóeins tvö stig skilja þessa kappa ad. Ljósm. Mbl. Gunnlaugur R. Svíinn Per Inge Walfridsson, Evrópumeistari í rally- cross i Volvo 345 tvö ir í röð. Hann hyggst aka Volvo 240 í Ljómarallinu. Evrópumeistari í Ljómarallið ALÞJÓÐLEGA rallkeppnin íslenska, Ljómarallið svonefnda, er nú komið á fullan skrið. Rallið fer fram dagana 18.—20. ágúst, en undirbúningur hefur staðið í nokkra mánuði. Aðeins er vitað um tvo erlenda keppendur að þessu sinni, þrátt fyrir mikla kynningu erlendis. Annar þeirra er fyrrum Evrópumeistari í rally-cross, Svíinn Per Inge Walfridsson sem aka mun Volvo 240 í Ljómarallinu. Ljómarallið er þriggja daga keppni og þurfa keppendur að leggja um 1700 km að baki áður en í endamark kemur. Ekið verð- ur víða um landið, m.a. yfir Kjöl, Fjallabaksleið, um Reykjanes og Borgarfjörð. Baráttan um fs- landsmeistaratitilinn í rallakstri mun örugglega setja svip á rall- ið, tveir aðalkeppinautarnir, þeir Ómar og Jón Ragnarssynir á Renault og Halldór Úlfarsson og Tryggvi Aðalsteinsson á Toyota Corolla, taka hvorirtveggja þátt í rallinu, en aðeins tvö stig skilja þessa kappa að í stigakeppninni um íslandsmeistaratitilinn. Utanfararnir Hafsteinn Hauks- son og Birgir Viðar Halldórsson á Escort RS munu örugglega leiða keppnina ásamt þeim fyrr- nefndu. Spurningin er hvað er- lendu keppendurnir tveir, þeir Per Inge Walfridsson á Volvo 240 og Skotinn Tom Davis á Toy- ta Celica 2000 gera gegn íslend- ingunum. Per Inge varð Evrópu- meistari í rally-cross árin 1981 og 1982 á Volvo 345. Volvo-bíll- inn, er hann mun keppa á í Ljómarallinu, verður vel yfir 200 hestöfl og gæti hugsanlega verið búinn 280 hestafla vél eftir því sem Morgunblaðið kemst næst. Það eru því miklar líkur á að sviptingar verði í Ljómarallinu, en Morgunblaðið mun á næstu vikum fjalla um keppnina. G.R. Keflavíkurganga her- stödvaandstæðinga FRIÐARGANGA ’83 er heiti Keflavíkurgöngu sem Samtök herstöðva- andstæðinga efna til laugardaginn 6. ágúst. Lagt verður af stað frá aðalhliði Keflavíkurflugvallar um klukkan 8.30 árdegis og gengið til Reykjavíkur þar sem göngunni lýkur með fundi við Miðbæjarskólann um klukkan 22.00 um kvöldið. Gangan er farin til að minnast kjarnorkusprengjunnar á Hírós- íma 6. ágúst fyrir 38 árum og til að mótmæla kjarnorkuvígbúnaði stórveldanna. Gangan stendur öllum opin sem undir megin- markmið hennar geta tekið, en í fréttatilkynningu Samtaka her- stöðvaandstæðinga segir, að sé fyrst og fremst stefnt gegn þeirri helstefnu sem felst í víg- búnaðarkapphlaupi stórveld- anna og þeirri ógn sem mann- kyni stafar af kjarnorkuvopnum. Ræðumenn í göngunni verða m.a.: Ragnar Arnalds, Páll Vilhjálmsson, Bergþóra Gísla- dóttir, Vésteinn Olason, Árni Björnsson, Sólrún Gísladóttir og sr. Rögnvaldur Finnbogason. VINNINGAR V__________ í HAPPDR/ETTI moG 4. FLOKKUR 1983—1984 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 400.000 1138 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000 4818 37378 54558 75001 36313 52762 64779 75937 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 25.000 7417 ?3r,c»3 39286 54080 67990 1 3?87 26515 41439 37170 59399 lAX7á 28777 45065 59147 6937? 21347 31823 30304 61738 69937 2343? 34 A',3 52383 6 4066 73164 Húsbúnaður eftir vali, kr. 7.500 1?97 11307 34737 47700 57378 2070 15758 35398 47793 61599 2713 18793 33863 47893 61 609 3583 20297 38079 481 31 62759 Ó.31G 21733 39522 48623 61681 7961 27C54 39341 48630 7032? 9302 23186 39937 483F.1 70681 9690 2530C 47597 4976? 77383 1 1 750 73037 14619 50* 78 78186 13557 47833 504?-’ 79053 Húsbunaðúr eftlr vali, kr. 1.500 120 7261 16184 23953 32660 40846 50233 57602 66125 73811 243 7457 16730 24908 33004 41230 50293 5765? 66162 73860 266 7545 16355 25265 33083 41867 50367 57680 66217 73895 465 7787 16417 25276 33113 41917 50522 57837 66369 77960 471 8239 16470 23302 33258 42047 50582 5805 4 66648 7 40 08 605 860? 16617 25333 33524 ♦2315 5091 1 58073 66697 71046 832 8875 16697 25656 33618 42391 50923 58278 67081 74117 853 ~9209 16877 25724 33678 12395 51204 58367 6716? 74305 924 9391 16900 25870 33817 42360 51299 58608 67205 74308 1283 9401 17219 25999 34004 42688 51618 5R890 67?63 74356 1301 9543 1 7407 26191 34069 43153 5182? 59617 67276 7 446 4 1410 9577 17499 26195 34099 43154 51886 59653 67379 74563 1426 9708 17527 26301 34151 43202 51920 599?! 67773 74621 1301 9737 17552 26611 34229 43428 52172 60003 67797 7 4R59 1532 9955 18039 26699 34394 43524 52213 60081 67902 75024 1736 1028? 18137 27050 34486 43627 52511 60154 67942 75499 1911 10332 18609 27610 34593 43833 52601 60922 6797? -’89T.2 2038 10830 18698 27731 34640 44084 52676 61458 63378 76153 205? 10935 18745 28041 3469? 44157 52772 61697 68750 76190 2619 10956 18813 28181 35157 44315 53047 6180? 68795 76?77 2913 11010 19385 28417 35193 44468 53056 61376 68801 76284 2987 11402 19566 28634 35330 44507 53159 6194? 69828 76415 3094 11662 19606 28768 35418 4 4653 5321? 62005 68940 76450 3310 11813 19619 28913 35628 14885 53220 62035 69015 •64?? 347? 12041 19640 29118 36707 4518? 53608 62161 69381 76526 3502 12221 19744 29345 36363 45287 54198 62457 69759 7670R 3796 12403 19877 29348 36444 45378 54252 62531 69897 76771 3825 12355 19930 29332 36466 45780 54270 62629 70188 7691 1 4140 12732 20229 29683 36678 45947 54885 62861 701 93 “'6919 4264 12947 20281 29833 36998 45951 54902 62881 701 98 77080 4459 12999 20304 30017 37012 46155 54941 62923 7021 1 77173 4534 13141 20400 30043 37046 46441 55049 62926 70467 77196 4617 13175 20480 30082 37084 46521 55274 63026 70541 77246 4735 13531 20712 30181 37124 46524 55622 631 75 70712 ^727? 4738 13967 20791 30436 37493 46562 55625 63251 71060 77698 4838 14132 2081? 30484 37582 46591 55639 63494 7109? 7778? 4996 14199 20841 31089 38004 4689Ó 55796 63765 71115 7782? 5001 14278 20894 31119 38145 46931 56039 63835 71 2?1 79169 3143 14280 20897 31 238 38648 47300 56144 63996 71378 '950? 5146 14286 21267 31363 38917 47446 56326 64418 71695 79580 5733 14307 21541 31408 38924 47573 56376 6 1469 7J 816 ~*3733 5769 14335 21582 31767 39224 47842 56507 64495 71876 79365 578? 14668 21609 31798 39424 47968 56631 64839 71928 79451 5888 14942 21791 31936 39534 48388 56761 6 1886 72124 7?5C 4 6182 15060 21850 31971 39605 4861 1 56793 65017 7226? 79671 6505 13075 21859 32167 39658 48*56 56841 65116 72312 7932” 6730 15137 21937 32179 39685 49000 56961 65152 ■"2431 7993"" 6927 15229 22300 32290 40158 491 41 57076 65198 72611 ■>99?5 6930 13905 22413 32423 40319 19284 571 46 65274 '2798 6933 15929 23307 32496 40325 49531 57314 65471 73496 7187 16075 23447 32502 40778 4961 7 57416 65481 77637 7254 16108 23748 32563 40788 49^38 57505 65890 73689 raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar tilkynningar Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur Meö visun til 17. og 18. greinar laga nr. 19/1964 er hér meö auglýst tillaga aö breytingu á staöfestu aöalskipulagi Reykjavíkur dags. 3. júlí 1967. Breytingin er í því fólgin, aö tiltekiö svæöi, sem afmarkast af Sund- laugavegi, Laugalæk, Leirulæk og lóö Laugalækjarskóla veriö nýtt fyrir miöbæjarstarfsemi í stað hverfisstofnana. Ennfremur veröl svæöi, sem afmarkast af Dalbraut, Sundlaugavegi og lóö Laugalækjaskóla nýtt sem stofnanasvæöi i staö þess útivlst- arsvæöis, sem aöalskipulagiö gerir ráö fyrir. Nánari afmörkun er sýnd á Uppdrætti dags. 26.7. sl„ sem liggur fyrir ásamt frekari gögnum almenningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavikur, Þverholti 15 næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist borgarskipulagi innan 8 vikna frá birtingu auglýsingar þessarar, eöa fyrir kl. 16.15 þann 30. seþtember 1983. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir breytingunni. Reykjavik, 5. águsl 1983, Borgarskipulag Reyjavikur, Þverholti 15, 105 Reykjavik. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir. Lyfsöluleyfi Apóteks Austurbæjar í Reykjavík er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsali hefur óskaö aö neyta ákvæða 2. málsgr. 11. gr. laga um lyfjadreif- ingu nr. 76/1982 varöandi húsnæöi lyfjabúö- arinnar. Veröandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. janúar 1984. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 4. september 1983. Heilbrigöis- og trygginga- málaráðuneytiö, 3. ágúst 1983. óskast keypt Vil kaupa notaða háþrýstivökva — togspil, 6—10 tonna, splitt eöa á einum ás. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúm- er inn á augld. Mbl. merkt: „V — 8724“. Steypumót óskast Létt steypumót (lekamót), helst úr áli, óskast til kaups sem fyrst. Til greina kæmi aö taka á leigu steypumót úr áli. Uppl. í símum 95-1600, 95-1609 og í síma 95-1480 eftir kl. 19.00. SUS-þing: efnahags- og viðskiptanefnd 1. Fundur um ályktun SUS-þings um efnahags- og viöskiptamál veröur hald- inn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö, mánudaginn 8. ágúst nk. kl. 17.00. Þeir SUS-félagar sem vilja taka þátt i aö móta ályktun um ofangreint efni eru boöaöir til fundarins. Ölatur Isleitsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.