Morgunblaðið - 05.08.1983, Side 30

Morgunblaðið - 05.08.1983, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1983 • Þrátt tyrir ágatan árangur frjálafþróttamanna og nokkuð mikla breidd þá eru áhorfendur fáir hér heima á frjálaíþróttamótum og má ajálfeagt kenna mörgu þar um. Á myndinni hér að ofan er þaó Egill Eiðason sem er aó taka sprett- inn í landskeppni fyrir íaland. íslandsmótiö í knattspyrnu: Fáir áhorfendur á frjálsíþróttamótum: Meðaltal áhorfenda er 34 á mótsdegi Taka félögin alfarið að sér mótshaldið? Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu borgarritara, Jóns G. Tómassonar, um breyt- ingu á mótshaldi frjálsíþrótta- móta. Bréf Jóns til borgarráös fer hér á eftir: Samkvæmt hjálögöu yfirliti frá jþróttavöllum Reykjavíkur, dags. 18. þ.m. nam vallarleiga aö hluta borgarsjóös vegna frjálsíþrótta- móta á árinu 1982 alls kr. 10.206 og meðaltal áhorfenda, sem greiddu aögangseyri, var um 117 hvern hinna 8 mótsdaga. Á þessu ári hafa þegar fariö fram 4 mót á 7 mótsdögum og er innkomin vallarleiga kr. 2.981, en meöaltal áhorfenda er 34 á móts- dag. Á eitt mótanna mætti enginn áhorfandi, en á annaö mót aðeins 1. Kostnaöur borgarsjóös pr. mótsdag er nú hins vegar aö lág- marki kr. 1.310 eingöngu í sam- bandi viö miöasölu og dyravörslu, eöa um kr. 9.170 þaö sem af er þessu ári. Aö auki leggur borgin til 2 starfsmenn til aö sjá um ýmis önnur framkvæmdaatriði svo og tæknimann viö rafmagnstímatöku. Nemur sá kostnaöur um kr. 3.260 pr. mótsdag. Kostnaöur borgar- sjóös nemur á þessu ári um 30 þús. kr., eöa tífalt hærri upphæö en leigutekjurnar. Lagt er til, aö íþróttafulltrúa veröi í samráöi viö iþróttaráö faliö aö taka til endurskoöunar þær reglur, sem gilt hafa um fram- kvæmd frjálsíþróttamóta á leik- vöngum borgarinnar, t.d. á þann veg, aö borgin láti leikvanginn í té án endurgjalds, enda kosti móts- haldari þá framkvæmdina aö öllu eöa mestu leyti og hiröi leigutekj- urnar. Má ætla aö mótshaldari geti annast framkvæmdina á ódýrari hátt, t.a.m. meö sjálfboöavinnu. Hér á eftir má sjá yfirlit frá íþróttavöllunum í Reykjavík um kostnaö á frjálsíþróttamóti. Töl- urnar eru upphæöir þær sem greiddar eru fyrir störf þau sem unnin eru. Þegar selt er inn á frjálsíþrótta- mót þarf minnst eftirtalið auka- starfsfólk: 2 dyraveröi 760 1 miöasala 150 1 uppgjörsmann (verkstjóra) 400 1.310 Auk þess eru: 2 starfsmenn við mótið sem sjá um hlaupagrindur, startblokkir og þess háttar störf 760 1 tæknimaður við rafmagnstíma- töku c/ a 15 myndir 2.500 3.260 Aukakostnaður íþróttavallanna er því áætlaður vegna stærri frjálsíþróttamóta kr. 4.570. Þess skal þó getið að á Vormóti IR og EOP-móti er rafmagnstíma- taka ekki notuð. Þess má og geta að íþróttavellir Reykjavíkur láta í té öll keppnis- áhöld til mótshalds. — ÞR Frekar rýrar tekjur af fr jálsíþrottamótum í ár FIMMTI flokkur Vals i knatt- spyrnu gerði það heldur betur gott í ferð sinni til Danmerkur fyrir skömmu, en þangaö fóru strákarnir til aö taka þétt í knattspyrnumóti sem kallast „Copenhagen Cup“. Strékarnir léku sex leiki og sigruðu í þeim öllum nema einum, en þeir gerðu jafntefli, 1—1, við gestgjafana Bröndby. Mótiö fór fram á hinu glæsilega íþróttasvæöi Bröndby skammt fyrir utan Kaupmannahöfn og tóku sjö liö þátt í mótinu í 5. flokki. Valsarar sigruðu í fimm leikjum og geröu eitt jafntefli, markatalan var einnig mjög góö hjá strákunum eöa 48 mörk skoruö og aöeins 2 mörk skoruö hjá þeim. Til úrstita léku Valsarar síöan viö IF 32 frá Finnlandi og var þaö hörku leikur. BORGARRÁÐ Reykjavíkur fór fram é aö fé yfirlit fré íþróttavöll- um borgarinnar um innkomu é frjélsíþróttamótum svo og kostn- að vegna undirbúnings og fram- kvæmd þeirra móta sem selt er Staöan var 2—2 eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni skor- uöu Valsarar 3 mörk en þeir finnsku ekkert þannig aö úrsiitin uröu 5—2 og Valur þar meö sigur- vegari í þessu móti. Frábær árang- ur hjá hinum ungu piltum úr Val. — sus Knattspypna) inn é. f þessu yfirliti kemur fram að érið 1982 var minnsta innkoma é frjélsíþróttamóti kr. 500, en mest kom í kassann kr. 43.960. í fyrra voru áhorfendur fæstir 11 en flestir 629. I ár lítur dæmió ööruvísi út, því minnsta innkoma á einu móti er kr. 0, en sú mesta er kr. 10.420. Áhorfendum hefur fækkaö tals- vert, því þegar fæst hefur veriö í sumar var enginn áhorfandi sem borgaöi sig inn, en flestir hafa þeir veriö 144. Heildarinnkoma á frjálsíþrótta- mótum i fyrra var 60.040 og voru þaö samtals 10 mótsdagar, en í ár er innkoman 17.530 eftir 8 móts- daga. Heildaráhorfendafjöldi í ár er 240 en í fyrra voru þeir 933. Af þeim peningum sem koma inn fyrir hvert mót renna 17% til vallarins, 6% til ÍBR og félögin fá restina, eöa 77%. I fyrra rann til félaganna samtals kr. 46.231, en í ár er sú upphæö aöeins kr. 13.497, þannig aö allir geta séö aö frjáls- íþróttadeildir felaganna fara ekki meö neinar stórfúlgur frá þeim mótum sem þau standa fyrir. Þaö sama má auövitað segja um íþróttavellina, því í fyrra fengu þeir 10.206, en í ár hafa þeir fengiö 2.981 krónu, og eins og fram kem- ur hér á síöunni þá nægir þaö ekki til aö standa straum af einu móti. — SUS. Leikir í kvöld Föstudagur 5. égúst: 1. deild Kópavogsvöllur — UBK:KR 2. deild Húsavíkurvöllur — Völsungur:KA 3. deild A Borgarnesv. — Skallagr.:HV 3. deild A Kópavogsvöllur — ÍK:Armann 3. deild B Eskifj.völlur — AustrkTindastóll 3. deild B Neskaupst.völlur — Þróttur:Valur 4. deild B Gróttuvöllur — Grótta:Augnablik 4. deild B Melavöllur — Léttir:ÍR 4. deild C Stokkse.v. — Stokkseyri:Árvakur 4. deild E Laugal.v. — Vorboðinn.-Leiftur kl. 19.00 kí. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 • Hið sigursæla lið Vals í 5. flokki sem stóð sig mjög vel é mótlnu I Danmörku, sigraði þar og skoraði 48 mörk gegn 2 sem það fékk é sig. 5. flokkur Vals stóð sig vel í Danmörku Frjálsar íþróttir: 933 áhorfendur mættu á mótin í fyrrasumar HÉR MÁ SJÁ yfirlit yfir þau frjélsíþróttamót sem fram fóru á Laugardalsvellinum í fyrrasumar og þau sem fram hafa fariö í sumar. Reykjavíkurleikarnir eru ekki inni í þessu en á þeim voru séraféir áhorfendur. 17% 6% 77% Áhorf. Vormót ÍR 2.240 381 134 1.725 46 EÓP 500 85 30 385 11 MMR 840 143 50 647 16 ÍR 75 éra 4.520 768 271 3.480 82 Reykjav.leík. 24.120 4.100 1.447 18.572 342 19.840 3.373 1.190 15.277 287 Bikark. FRÍ 3.760 639 226 2.895 70 4.220 717 253 3.249 79 60.040 10.206 3.602 46.231 933 Vallarleiga er 17%. Hluti IBR er 6%. Hluti leigutaka 77%. A þessu éri hafa fariö fram 4 mót sem selt er inn á. (8 mótsdagar.) Innkoman er þessi. , Vormót ÍR 490 83 30 377 7 EÓP 0 0 0 0 0 MMR 80 14 5 61 1 MMÍ 3.350 570 201 2.579 45 3.190 542 191 2.457 43 Bikar.k. FRÍ 8.350 1.420 501 6.429 115 2.070 352 124 1.594 29 17.530 2.981 1.052 13.497 240 ÞR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.