Morgunblaðið - 05.08.1983, Side 31

Morgunblaðið - 05.08.1983, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1983 31 • Páll Ólafsson og Júlíus Júlíusson Þrótti sœkja aö marki ÍBV í leiknum í gærkvöldi. Þróttarar sigruðu ÍBV og eru komnir í miðja deild Þór kominn í annað sætið, ef tir siguryfirlBK ÞAÐ VAR ekki tilþrifamikill leíkur sem lið Þróttar og ÍBV sýndu í Laugardalnum í gærkvöldi. Þrótt- arar voru þó mun sprækari og verðskulduóu fyllilega bæði stig- in, en þeir sigruðu 3—1 og eru nú komnir úr mestu fallbaráttunni ef hægt er að tala um það eins og staðan er í l.deild í dag. í fyrri hálfleik skiptust liðin á um aö sækja án þess aö skapa sér mörg hættuleg marktækifæri þrátt fyrir nokkuö skemmtilegar sóknir. Sóknarlotur Þróttar voru talsvert beittari en Vestmanneyinga og virtist vera einhver þreyta í liöi þeirra, hverju svo sem um er aö kenna. Á 35.min. var Páll nærri því aö skora meö skalla eftir fyrirgjöf, en Aðalsteinn bjargaði í horn. Þor- valdur tók hornspyrnuna og gaf Við höfðum samband viö Júlíus Hafstein formann íþróttaráös Reykjavíkur vegna þessa máls og spuröum hann um afstöðu hans til þessara hluta, en hann er einn þeirra sem faliö var aö athuga þessi mál fyrir borgarráð. Júlíus sagöi aö þaö væri full ástæöa til aö athuga þetta mál meö þaö fyrir augum aö endur- skipuleggja þetta eitthvað en enn sem komiö er væri allt of snemmt aö segja nokkuö til um hvernig þær breytingar yröu ef af veröur. Hann sagöi aö ekki væri nema eölilegt aö íþróttavellir í Reykjavík væru reknir með tapi, svo heföi ætíö veriö, en þaö væri eölilegt aö leita allra leiöa til aö bæta úr því. Hann sagöi okkur aö rekstrar- fyrirkomulagiö á íþróttamannvirkj- um í Reykjavík væri meö þeim góöan bolta inní markteiginn þar sem vörnin ætlaöi aö hreinsa frá markinu, en ekki vildi betur til en svo aö Þróttari komst fyrir boltann og hann barst til Páls sem náöi aö teygja sig í hann og inn fór boltinn. Aðeins fimm mín. síöar skoruöu Þróttarar sitt annað mark í leikn- um og var þaö Ársæll sem skallaði í netiö eftir aö vörn ÍBV haföi mls- tekist aö koma boltanum frá marki sínu. Síöari hálfleikinn voru Vest- manneyingar meira meö boltann en þeir fengu ekki nein umtalsverö færi fyrr en í lokinn aö Tómas komst inní sendingu frá Ásgeiri og skoraöi örugglega. En þaö voru Þróttarar sem áttu síöasta oröiö í leiknum. Páll tók langt innkast, Arnar nikkaði boltanum lengra inní teiginn þar sem Sverrir náöi aö hætti aö þau væru rekin sem sjálfstæöar einingar. Laugardals- höllin væri ein eining, vellirnir í Laugardal önnur og þannig koll af kolli. Laugardalshöllin kom á síö- asta ári út meö nokkurn tekjuaf- gang enda væri hún mjög vel nýtt og þaö væri alltaf eitthvað um aö vera í henni allan daginn, bæöi kennsla og iþróttaviöburöir. Aöspuröur sagöi Júlíus aö sæl- gætissala á Laugardalsvelli væri í höndum ÍBR en þaö vildi oft gleymast aö ÍBR er ekkert annaö en samtök íþróttafélaganna í Reykjavík og ef þau sæju eitthvað athugavert viö reksturinn eöa vildu breyta einhverju þá gætu þau haft samband viö ÍBR, en rétt væri aö hafa í huga aö þaö væri ekki nægj- anlegt aö fleyta bara rjómann ofan af heldur yröi einnig aö veita alla þjónustu, líka á fámennum mótum. skalla í netió og sigur Þróttara í höfn. Einkunnagjöfin: Þróttur: Guðmundur Ás- geirsson 6, Arnar Friöriksson 6, Kristján Jóns- son 6, Jóhann Hreióarsson 7, Ársæll Krist- jánsson 6, Júlíus Júlíusson 5, Þorvaldur Þor- valdsson 6, Páll Ólafsson 7, Sverrir Pétursson 5, Asgeir Eliasson 6, Daói Haröarsson 7. ÍBV: Aöalsteinn Jóhannsson 5, Tómas Pálsson 6, Viöar Eliasson 5, Þóröur Hallgrimsson 5, Val- þór Sigþórsson 6, Snorri Rútsson 5, Sveinn Sveinsson 6, Jóhann Georgsson 5, Hlynur Stefánsson 6, Kári Þorleifsson 5, Ómar Jó- hannsson 7, Ðergur Ágústsson (vm) lók of stutt, Agúst Einarsson (vm) lók of stutt. í stuttu máli. Laugardalsvöllur l.deild Þróttur — ÍBV 3—1 (2—0) Mörkin: Páll Ólafsson (35.mín.)t Ársæll Kristjánsson (40.mín.) og Sverrir Pótursson (90.mín.) skoruöu fyrir Þrótt en Tómas Pálsson (89.mín.) fyrir ÍBV. Gul spjöld: Jóhann Hreiöarsson og Júlíus Júliusson Þrótti Dómari: Sævar Sigurösson og komst hann ágætlega frá leiknum Áhorfendur:31o Júlíus sagöi aö lokum aö upp úr mánaöamótunum mætti vænta til- lögu frá þeim sem lögö yröi fyrir borgarráö. — sus Lewis keppir ekki í 200 m hlaupi í Helsinki Carl Lewis, hlauparinn mikli frá Bandaríkjunum, hefur nú ákveðið aö keppa ekki í 200 m hlaupinu í Helsinki og hefur Mel Lattany tekiö stöðu hans í því hlaupi. Lewis segir að þaö sé svo kalt í Finnlandi í ágúst og að hann vilji ekki eiga á hættu aö meiðast. Hann ætlar aöeins aö keppa í þremur greinum í staö fjögurra. „Ég er mjög ánægöur með þennan leik og sérstaklega þaö, að við skyldum ná aö leika vel allan leikinn og viö áttum sigur- inn sannarlega skilinn. Viö ætlum okkur að leika svona áfram og við getum sigraö hvaöa lið sem er í deildinni,“ sagði Halldór Ás- kelsson, leikmaöur Þórs, eftir aö þeir höföu lagt ÍBK að velli á Ak- ureyri. Leiknum lauk með sigri Þórs, 2—0, og eru þeir nú komnir í annað sætiö í l.deild. Þórsarar sóttu mun meira í fyrri hálfleik og áttu Keflvíkingar þá ekki eitt einasta marktækifæri en Þórsarar nokkur en þeim tókst þó ekki aö skora fyrr en undir lok hálf- leiksins og var þaö Helgi Bentsson sem rak endahnútinn á sókn þeirra en þaö haföi myndast þvaga á marklínu ÍBK eftir fyrirgjöf frá Hall- dóri. Þorsteinn Bjarnason mark- vöröur handfjatlaöi knöttinn en náöi ekki aö halda honum og eftir aö boltinn fór í netið elti hann dómarann fram að miöju til aö kvarta, en fékk þess i staö aö sjá gula spjaldiö. Þórsarar voru ívið sterkari aöil- inn í síöari hálfleik, en Keflvíkingar voru þó mun frískari en í þeim fyrri og snemma í hálfleiknum fékk Ragnar mjög gott færi nokkuð óvænt en tókst á undraverðan hátt aö skjóta yfir. Um miöjan hálfleik- inn skoruöu Þórsarar sitt annaö mark og var þaö Sigurjón sem þaö geröi meö góöu skoti frá vítateig, neöst í horniö. Undir iok leiksins átti Halldór góöa rispu, hann lék upp allan völl og dúndurskot hans af 20 metra Vegna fréttar hér á síðunni um tillögu borgarritara í borgarráði um að endurskoða reglur þær sem gilt hafa um framkvæmd frjálsíþróttamóta hér í borg haföi Mbl. samtal við Erling Jóhanns- son fulltrúa hjá þróttaráöi Reykjavíkur. Erlingur sagöi aö búið væri aö skipa nefnd til aö athuga allar hliö- ar á þessu máli en þaö væri nokk- uö Ijóst aö frjálsíþróttamótum yröi ekki kippt út og settir einhverjir sér skilmálar fyrir þau, þau hefðu veriö undir sama hatti og aðrar greinar íþrótta og því yröi ekki breytt. Hann taldi líklegt aö þaö geröist ekki mikiö í málinu í sumar en til- lögur um breytingar gætu komiö fram í haust en hverjar þær yröu vissi enginn enn sem komið væri né hvort þær næöu fram aö ganga í borgarráði. Erlingur sagöi einnig aö þó svo frjálsíþróttir virtust vera mannfrek- ÍSLENZK frjálsíþróttaungmenni taka nú í vikulokin þátt í nor- rænni frjálsíþróttalandskeppni, sem haldin er í Kaupmannahöfn, en það eru þau Bryndís Hólm ÍR, Margrét Óskarsdóttir ÍR, Hrönn Guðmundsdóttir ÍR, Jóhann Jó- hannsson ÍR, Stefán Þór Stef- ánsson ÍR, Kristján Harðarson Á, Helga Halldórsdóttir KR, Ragn- heiður Ólafsdóttir FH og Þórdís færi lenti í slánni og rétt á eftir var leikurinn flautaöur af. Þór: Þorsteinn Olafsson 7, Jónas Róberts- son 8, Sigurbjörn Viöarsson 7, Þórarinn Jó- hannesson 7, Árni Stefánsson 7, Nói Björns- son 7. Óskar Gunnarsson 7, Helgi Bentsson 7, Ðjarni Sveinbjörnsson 8, Halldor Áskelsson 8, Sigurjón Rannversson 7. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 6, Óskar Færseth 5, Kári Gunnlaugsson 5, Ingiber óskarsson 6, Gisli Eyjólfsson 6, Siguröur Björgvinsson 6, Einar Ásbjörn Ólafsson 5, Magnús Garöars- son 6, Ragnar Margeirsson 6, Óli Þór Magnús- son 6, Skúli Julíusson 6, Rúnar Georgsson (vm) 5. í stuttu máli. Akureyrarvöllur 1. deild Þór — ÍBK 2—0(1—0). Mörkin: Helgi Bentsson (40. mín.) og Bjarni Sveinbjörnsson (65. mín.) skoruöu mörk Þórs. Gul spjöld: Kári Gunnlaugsson, Þorsteinn Bjarnason og Magnús Garöarsson ÍBK fengu allir spjald. Dómari: Baldur Scheving og dæmdi hann .i • Sigurjón Rannversson skoraði síðara mark Þórs á Akureyri í gær og innsiglaði sigurinn. Mark Sig urjóns var mjög faliega skorað. astar miöaö við fjölda áhorfenda þá væri ekki framkvæmanlegt að kippa þeim út úr og setja einhver sér skilyröi fyrir þær, það væru fleiri íþróttir sem ekki lööuöu marga áhorfendur aö og mætti sem dæmi nefna sund, en ógern- ingur væri aö gera upp á milli þeirra greina sem heföu marga áhorfendur og hinna sem heföu fáa. SUS Víðir og Fram skildu jöfn VÍÐIR og Fram gerðu markalaust jafnteflí í Garðinum í 2. deildinni í gær. Leikurinn var frekar þóf- kenndur og hvorugu liöinu tókst að skapa sér nein færi, en Víð- ismenn voru heldur meira með boltann, en hvorugum tókst sem sagt að skora og varö markaiaust jafntefii. Hrafnkelsdóttir UÍA. í landskeppninni eru tveir kepp- endur í grein frá Noregi, Svíþjóö og Finnlandi, en islendingar og Danir tefla fram sameiginlegu liöi. Allir íslenzku keppendurnir, nema einn, eru reyndir landsliösmenn. Keppni þessi hefur veriö háð und- anfarin ár og jafnan veriö litiö á hana sem óopinbert meistaramót norrænna frjálsíþróttaungmenna. —sus „Þarf að athuga þessi mál með endurskipu- lagningu fyrir augum“ — sagði formaður íþróttaráðs, Júlíus Hafstein „Búið að skipa nefnd Keppa í norrænni unglingalandskeppni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.