Morgunblaðið - 07.08.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.08.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983 55 Klæðnjngarstál sem VÖRN er í 9SS&0 er litaða klæðningarstálið með tvöföldu acrylhúðinni. er framleitt með erfiðustu aðstæður í huga, sumar, vetur, vor og haust. OZO*KO er fáanlegt í sér lengdum eftir 9 óskum kaupandans. fylgihlutir fáanlegir stálkjarninn er 0,5 mm. Gerið samanburð á veröi BINKALEYFIA ÍSLANDI VÍRNETf BORGARNESI - SÍMI 93 7296 HTHl BYGGlNGAVÖRURl Hringbraut 120 (Aðkeyrsla trá Sólvallagötu)_ VZterkur og kD hagkvæmur auglýsingamiðill! UTSALA Útsalan hefst á morgun. Stórkostleg verölækkun. Dragtin Klapparstíg 37. Eftir nýja veginum til Bretlands ^Sgl Sigling og bílferö í 2 vikur Brottför 24. ágúst með ms. Eddu og okkar langferðabífreið og bílstjóra. Eftir 2Vj sólarhrings siglingu er komið til Newcastle. Frá Newcastle er ekið um Carlisle, Glasgow, Loch Lomond, Loch Ness, skosku hálöndin, Edinborg, enska vatnahóraðið (Lake District), York og til Newcastle. Gist á 3ja og 4ia stjörnu hótelum, morgun- og kvöldverður innifalinn. Leiðsögumaður: Jón Ormur Halldórsson. Um borð í ms. Eddu er gist í 2ja manna klefum. Fæöi um borð ekki innifaliö. Heimkoma 7. september. Verð kr. 18.400 — (miðaö við gengis- skráningu 4. ágúst 1983). FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JONASSONAR HF. Borgartúni 34 SIMI83222 10.ÁGÚST I stafni: Kjartan Ragnarsson og Guðrún Ásmundsdóttir Siglt með ms. Eddu á miðvikudagskvöldi frá Reykjavík til Newcastle. Ekið á laugardegi um sögusvið stór- myndarinnar: „Fýkur yfir hæðir“, til hinnar fornu og fögru borgar York (Jórvíkur). Borgarmúrinn frá 13. og 14. öld umlykur borgina enn í dag. Shambles hverfið er frá því fyrir daga Normanna. Smíð höfuðkirkjunnar York Minster hófst þegar á sjöundu öld, þótt hún hafi aðallega verið reist þegar Sturlungaöld ríkti hér. Á landnámsöld okkar var Jórvík ein helsta bækistöð víkinga. Heil hús og verkstæði þeirra frá árunum 867 til 1066 hafa verið grafin upp og eru nú til sýnis ásamt búshlutum, verkfærum og vopnum forfeðranna frá þeim tíma. í York verður gist í tvær nætur á afbragðs hótelum og ekið á mánudagsmorgni til hins góða skips Eddu í Newcastle. Komið heim 17. ágúst. 9.500 kr. Fyrir einnar viku ferð, gistingu, allar ferðir og farar- stjórn sem og morgunmat og kvöldmat í Englandi. FJÖR UM BORÐ: MEÐ SKIPINU VERÐA í ÞESSARI FÖR: Edda Björgvins Helga Thorberg Kjartan Ragnarsson Guðrún Ásmundsdóttir Garðar Cortes Jónas Þórir Þórisson Bergþóra Árnadóttir og hópur hennar: Pálmi Gunnarsson, Tryggvi Hubner Gísli Helgason Gengi 26.7'83 EfiriFREMUR: Við minnum á að auk þessa auglýsa eftirtaldar ferða- skrifstofur margs konar ferðir tengdar áætlunarferðum ms. Eddu: Ferðaskrifstofa F.Í.B. Ferðaskrifstofa stúdenta. Ferðaskrifstofan Atlantic. Flugferðir — Sólarferðir Samvinnuferðir, Landsýn. Afbragðsgóð greiðslukjör FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.