Morgunblaðið - 07.08.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.08.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983 73 WORLD DANCING CHAMPIONSHIP 1981 1+ Við höldum éfram að taka við akréningu þétttakenda í keppnina. Munið fyrati riðill verður nk. fimmtudag 11. ö? *flú*t- Hollywood- stjörnurnar þær Jóhanna og Hanna Kristín mæta með stjörnufar- ana i kvöld aö sjálfsögöu í sól skinsskapl, ný- komin úr sól- inni á Ibíza. Jazz-Sport flokkurinn sýnir. Aögöngumiöaverö kr. 95. t Mónudagur JAZZ-SPORT % HOLUWOOD Verkalýðsfélagiö Þór: Mótmælir bráðabirgða- lögunum FUNDUR í Verkalýðsfélaginu Þór, haldinn á Selfossi fimmtu- daginn 30. júní 1983, mótmælir harðlega bráðabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar frá 27. maí sl., þar sem frjálsir kjarasamningar eru bannaðir með lögum til janúar- loka næsta ár, bannað er að semja um verðbætur næstu tvö ár, og fyrirskipað er, að nýir samningar skuli gerðir eftir forskrift ríkis- stjórnarinnar, þá er þar og lög- bundin kjaraskerðing þreföld á við áætlaðan samdrátt þjóðartekna síðustu tvö ár. Slíkt gerræði hefur hvergi þekkst í lýðræðisríkjum Evrópu síðan seinni heimsstyrj- öldinni lauk. Fundurinn skorar á alla félaga verkalýðshreyfingarinnar, að bregðast hart við, til varnar gegn broti á sjálfsögðum mannréttind- um, og áskilur félagið sér allan rétt til varnar sínum félögum, í baráttu fyrir bættum kjörum og lýðréttindum. (I'réttatilkynning) Viö fáum góöa gesti í heimsókn Sirkus Arena skemmtir gestum okkar í kvöld. Komiö og sjáiö þessa heimsfrægu listamenn sýna listir sínar í Glæsibæ. Hljómsveitin Glæsir Diskótek í Stjörnusal Pottþétt diskóprógramm. Aðgangseyrir kr. 120. Boröapantanir í síma 86220 og 85660. ÓSAL Hvað annað? Opið 18.00—01.00. Aögangseyrir kr. 80. Sýnishorn af matseöli kvöldsins Forréttur Gæsalifrar-paté. Aðalréttur Léttsteikt hreindýrasteik meö lyngsósu eöa gvfusoöin smálúöuflök meö rœkjum og freyöivínssósu. Eftirréttur Marsipan-eplakaka. Hvíldarstaður í hádeginu Höll að kvöldi Velkomin AFiriARHOLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir í síma 18833. ÞORIAKUR ISTINSSON - MEGAS - IKARUS EF ÞU HEFUR AÐEINS EFNIA EINNI PLÖTU... þé vekjum viö Qthygli q .Jhe Boys From ChicQgo” PLATA SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAMHJÁ SER FARA!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.