Morgunblaðið - 07.08.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983
63
Friðarsinnar
gripnir
í Búdapest
Víiurborg, 29. júlí. AP.
ÞRÍR menn sem eru félagar í
ólöglegum friðarsamtökum í
Ungverjalandi, voru handteknir
og leiddir til yfirheyrslu í Búda-
pest, að því er fréttir frá Vínar-
borg greina frá. Mennirnir voru
ekki nafngreindir, en þeir munu
hafa krafist þess opinberlega að
Ungverjaland yrði lýst kjarnorku-
vopnalaust svæði. Mennirnir voru
látnir lausir eftir yfirheyrsluna en
ekki voru tiltækar nánari fregnir
af málinu.
Leiðrétting
RANGT var farið með bæjarnafn í
frétt Morgunblaðsins í gær um mikið
tjón af heyfoki undir Kvjafjöllum. Þar
kom bæjarnafnið Brjánshlið fyrir, en
rétt nafn er Drangshlíð. Biðst Morgun-
blaðið velvirðingar á þessum mistök-
Þá má geta þess í framhaldi frétta
af heyfoki undir Eyjafjöllum að á
einum bæ þar, Yzta-Bæli, tóku menn
sig til er veður gekk niður og rökuðu
hey af um 300 metra langri girðingu
við bæinn. Náðu þeir þannig aftur
um 20 böggum af heyi.
VANTAR ÞIG VARAHLUTI
í Honda, Maxda, Mitsubishi eöa Toyota?
Nú eru tvær
verslanir á
Akureyri og í Reykjavík og þaö
sem meira er það er sama verö
fyrir noröan og sunnan
Býöur nokkur betur.
Kúplingar
Kveikjukerfi
Startarar
Altinatorar
Vatnsdælur
Tímareimar
Viftureymar
Olíusíur
Loftsíur
Bensínsíur
Þurrkublöö
Ventlalokspakkningar.
Hvergi hagstæðara verð.
VARAHIUT1R
í ALLA JAPANSKA BÍLA
NP VARAHLUTIR. Armúla 22-105 Reykjavík. Sími 31919
DRAUPNISGÖTU 2, 600 AKUREYRI. SÍMI 26303.
NVIR SAMNINGAR
Við efnum til óvenju glæsilegra pakkaferða til
Sviss dagana 14. og 21. ágúst. Nú færðu vandaða
ferð með heilmiklu meðlæti og kynnist um leið heill-
andi landi og vingjarnlegri þjóð.
Flogið er í áætlunarflugi Arnarflugs til Zúrich
og þaðan haldið til hins einstaklega fallega
ADELBODEN-svæðis, gróðursæls og hrífandi dals
sem liggur við fjallsrætur svissnesku Alpanna í allri
sinni tign og fegurð.
Brottfaradagar: 14. ágúst uppselt
21. ágúst örfá sæti laus
Vegna mikillar eftirspurnar efnum við til aukaferða:
28. ágúst, vikuferð, 2ja vikna ferð.
4. september, vikuferð.
Sannkallað sækivenð
1 vika í Adelboden kr. i]£96£. 15.200.
2 vikur í Adelboden kr. 24>r37. 19.250.
miðað við gistingu í 2ja manna herbergi
Innifalid: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis,
gisting með 1/2 fæði, gönguferðir í fylgd innlendra
og þaulkunnugra fararstjóra, aðgangur að Adelbo-
den-sundlauginni, ókeypis og ótakmarkaður að-
gangur að Alpine-járnbrautarkerfinu og öll aðstoð ís-
lenskra starísmanna Arnarflugs í Zúrich og Adel-
boden.
Barnaafsláttur 2ja-11 ára kr 4.975.
Leitið til söluskrifstofu Arnarflugs j?
eða ferðaskrifstofanna I
^ ^^ Flugfélag með ferskan blæ
ARNARFWG
JÖL Lágmúla 7, sími 84477