Morgunblaðið - 07.08.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.08.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 7. AGÚST 1983 67 ÞAÐ BYGGIST A ÞESSU Traust og ending hvers mannvirkis byggist á góðu hráefni og vandaðri smíði. ÞIÐ FÁIÐ steypustál, járnbindivír, mótavír, gluggagirði, þakbita, þakjárn, pípurí hitalögn og vatnslögn í birgðastöð okkar Borgartúni 32, sími 2 72 22. Allt úrvals efni á hagkvæmu verði. SINDRA w *^J I *»L™ I I ¦ NY SPARNAÐARLEIÐ Vegna fjölda óska bjóðum við hina vinsælu sumarbústaði okkar til afhendingar næsta sumar. AÐEINS 10% ÚTBORGUN MÁNAÐARGREIÐSLUR FRAM AÐ AFHENDINGU VERÐ KR. 327.000-574.000 Viö kynnum þessa nýju möguleika í dag, sunnudag, kl. 10—18, í sýningarbústaö okkar á gatnamótum Súöarvogar og Kleppsmýrarvegar. m HÚSASMIÐJAN HF. Mest fyrir peningana! Mazda 323 Hatchback Innifalinn búnaður: Stillanleg hæö á f ramsæti - Litað gler í rúðum ¦ Rullu belti - Öryggisljós að aftan • 60 ampera rafgeymir • Quarts klukka ¦ Niðurfellanlegt aftursæti í tvennu lagi ¦ Tauaklæði á sætum • 3 hraða rúðuþurrkur ¦ Bensínlok og f arangursgeymsla opnanleg innan frá ¦ Halogen framljós ¦ Stokkur milli framsæta ¦ Farang- ursgeymsla klædd í hólf og gólf - 3 hraða miðstöð - Útispegill stillanlegur innan frá ¦ Þurrka og sprauta á afturrúðu og margt fleira. VERD AÐEINS KR. 245.400 gengisski 21.7.83 BILABORG HF Smiöshöfða 23 sími 812 99 Mest fyrir peningana! Mazda 626 Saloon Innifalinn búnaður: Litað gler • Rúðuþurrkur með 5 sek. rofa ¦ Halogen aðalljós • Utispeglar stillanlegir innan frá • Opnun á bensínloki og farangursgeymslu innan frá • Við- vörun vegna ljósa, hurða og ræsislykils ¦ Tölvuklukka ¦ Veltistyri • Barnaöryggislæsingar ¦ Ökumannssæti stillanlegt á 6 vegu - Aftursæti niðurfellanlegt í tvennu lagi ¦ Rúllubelti á framsætum og margt fleira. VERÐ AÐEINS KR: 309.700 gengisskr 21.7.83 BILABORG HF Smiöshöföa23 sími 812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.