Morgunblaðið - 02.09.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1983 í DAG er föstudagur 2. september, sem er 245. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjvík kl. 01.06 og síödegisflóö kl. 13.45. Sól- arupprás í Reykjvík kl. 06.11 og sólarlag kl. 20.42. Myrkur kl. 21.35. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 09.00 (Almanak Háskólans). Fyrst þér því eruö upp- vaktir meö Kristi, þá keppist eftir því, sem er hiö efra þar sem Kristur situr viö hægri hönd Guðs (Kól. 3,1). KROSSGATA U; y 1 7 8 1 flfl"1 ----¦£ OA ára afmæli. f dag, 2. 0"s september, er áttræð- ur Þorgeir Guðmundsson, húsa smíðameistari, Háaleitisbraut 43, Reykjavík. Afmælisbamið ætlar að taka á móti gestum sinum í veitingastaðnum Gafl-Inn við Reykjanesbraut í Hafnarfirði eftir kl. 20 í kvöld. Eiginkona Þorleifs er Þórunn Pálsdóttir. Þau hjón eru bæði borin og barnfæddir Reykvík- ingar. LÁKETT: — 1 40 ára, 5 sérhrjóðar, 6 barefli, 9 dvelja, 10 ellefu, II rrum- efai, 12 gljúrur, 13 hskka í tign, 15 mannsnafa, 17 m innisi i. LÓÐRÉTT: — I dulnefai, 2 horaða, 3 kvtndýr, 4 bakteria, 7 salu, 8 dritt- ardýr, 12 þráður, 14 i frakka, 16 tveir. LAUSN SÍDUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉMT: — 1 mont, 5 aana, G morð, 7 si, 8 lerki, 11 SK, 12 afl, 14 nutu, 16 aranum. LÓDRÉTT: — 1 mómylsna, 2 nirar, 3 tao, 4 hali, 7 Sif, 9 ekur, 10 kaun, 13 kím, 15 U. ry/\ára afmæli. I dag, 2. i \J september, er sjötug frú Nanna Guðmundsdóttir frá Patreksfirði, Álfaskeiði 102 í Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Norðurtúni 6 í Bessastaðahreppi í dag milli kl. 17 og 19. Eiginmaður Nönnu var Gísli Bjarnason, skipstjóri frá Stóru-Vatns- leysu í Vogum. — Þau bjuggu lengst af vestur á Patreksfirði. Hann er látinn fyrir nokkrum árum. LANDSBYGGÐAR- KIRKJUR - MESSA KOTSTRANDARKIRKJA. Permingarmessa verður á morgun, laugardag, kl. 17. Permdar verða Guðlín og Vikt- oría Kristinsdatur, Dynskógum 20, Hveragerði. Sóknarprest- Gætirðu ekki lofað mér að éta nokkrar veðurspár ofaní mig. nokkrum kílóum, Trausti rGMUMD Mig langar svo að ná af mér minn FRETTIR SVALT er nú í veðri um land alll, enda ríkjandi norðlæg vind- itt á landinu. í fyrrinótt fór hit- inn á lágiendi hvergi niður að frostmarki. I veðurfréttunum í gærmorgun var sagt að hann hefði orðið minnstur austur á llcllu, þá um nóttina, og fór þá niður í eitt stig. Hér í Rcykjavík var 5 stiga hiti. I ppi á Hvera- völlum hafði verið eins stigs frost. Veðurstofan gerði ráð fyrir því að áfram muni verða svalt í veðri. f fyrrinótt mældist nætur- úrkoman mest á landinu austur á Dalatanga og var 21 millim. Hér í Reykjavík var miðviku- dagurinn í sólríkara lagi miðað við undanfarna daga og vikur og var sól í rúmlega sex og hálfa klst. HAPPDRÆTTISVINNINGAR í Bílbeltahappdrætti Umferðar- ráðs, ágústvinningar, voru dregnir út í fyrradag, 31. ág- úst. Tólf vinningar voru drengir út og komu þeir á þessi númer: Nr. 29958 endur- ryðvörn á bíl, nr. 18779 „Klipp- an" barnabílstóll, nr. 8204 mótorstilling, „bílapakki" til umferðaröryggis kom á þessa miða: nr. 21422, 1145, 17595, 25955,12848, 20658 og „Gloría" slökkvitæki og skyndihjálp- arpúði RKÍ kom á þessi núm- er: 35709, 45010 og 17163. Nú eru ósóttir vinningar í þessu happdrætti alls nær 40 og eru þeir sem hér segir: 1213 - 3659 - 4828 - 10718 - 12673 - 13431 - 14355 - 15150 - 16043 - 16582 - 17255 - - 18053 - 19817 19999 - - 21040 - 23060 26434 - - 28301 - 28803 28992 - - 29294 - 32187 34020 - - 34535 - 37416 37417 - - 37579 - 37893 38406 - - 38584 - 40075 40083 - - 40752 - 40860 40978 - - 41043 - 44180 45580. Daufar undirtcktir í NÝJU hefti af búnaðar- blaðinu Frey gerir nefnd, sem skipuð var árið 1982 af Pálma Jónssyni þáver- andi landbúnaðarráð- herra, grein fyrir könnun sinni á viðhorfi bænda til heyverkunaraðferða og ýmsum þáttum sem þar koma við sögu. Þessi nefnd sendi alls rúmlega 130 bændum á landinu spurningalista og þeir voru beðnir um svör við ýmsum spurningum varð- andi heyverkun, vinnu- aðstöðu viðbyggingar og fóðrun. — Það kemur fram í upphafi þessarar álitsgerðar nefndarinnar, að einungis hafi borist svör frá 42 bændum. Álitsgerðin er all ýtar- leg. í nefndinni áttu sæti Magnús Sigsteinsson bú- tækniráðunautur, Stefán Pálsson forstöðumaður og Tryggvi Eiríksson hjá Rannsóknarstofnun land- búnaðarins. FRÁ HÖFNfNNI________ í FYRRAKVÖLD fór togarinn Bjarni Benediktsson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða. í fyrrinótt kom svo Vela úr standferð og SUpafell kom úr ferð. í gær kom togarinn Ing- ólfur Arnarson inn af veiðum til löndunar. Þá var Kyndill væntanlegur úr ferð. Leigu- skipið City ot Hartlepoo) kom í gær frá útlöndum. í gærkvöldi hafði rússneska hafrannsókn- arskipið, sem hér hefur verið í höfn í nokkra daga, látið úr höfn. Kvöld-, nistur- og helgsrþjónusta apótokanna i Reykja- vík dagana 2. september til 8. september, aö báðum dögum meðtöldum, er i Laugarnssapótski. Auk þess er Ingólli Apotsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ón»mitsogsrðir fynr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hsiltuvsrndarttöð Rsykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Lssknsstofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Gðngudsild Landspítslsns alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, aími 81200, en því aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nsyoarþjonusta Tannlaiknafélaga íalandt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Harnarf/örður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbtsjar Apótsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seltott: Sslfott Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranet: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16. sími 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-tamtökin. Eigir þú við átengisvandamál aö striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foraidrsráðgjdfin (Barnaverndarráð islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30, Kvsnnadsildin: Kl. 19.30-20. S»ng- urkvennadsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgartpítalínn í Fottvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarfHíoir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grsntásdsild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltu- vsrndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðíngarhaimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KóosvogstuBiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstsðaapitali: Heimsóknartími daglega kl. 1*5—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landtbókatafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — löstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fösturtaga kl. 13—16. Háskólabokasafri: Aöalbyggingu Haskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Uppfýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsalni, sími 25088. Þjoðminjaaafnið: Opið daglega kl. 13.30—16. Lrttasafn fslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbokasafn Rsykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 30. april er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3)a—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþión- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkiu, síml 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvlkudögum kl. 10—11. BÓKABILAR — Bsekistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Lokanir vsgna sumarisyfa 1»83: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokað í júli. BÚSTADASAFN: Lokað frá 18. júli i 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norrtsna húsið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega kl. 13.30—16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasaln Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Littaiafn Einars Jóntsonar: Opiö alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Ksupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvaltttsðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bokasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið man — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, limmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag til löstudag kl. 7.20—20.30. A laugardðgum er oplð fré kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. SundMMIin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjsrlaugin: Opin ménudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug i Mostsllttvsit er opin mánudaga tll töstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. Sundhðll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opiö frá kl. 16 mánudaga—löstu- daga, fré 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Böðin og heilu kerin opln alla virka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. ORÐ DAGSINS Reyk|avík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglutjörður 86-71777. BILANAVAKT Vsktþjónutts borgsrstofnsns. vegna bilana á veitukerti vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgídögum Rafmagntvsitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.