Morgunblaðið - 04.09.1983, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1983
63
KARATEFÉLAG
REYKJAVIKUR
ATH: Nýtt byrjendanámskeiö í karate er aö hefjast.
Innritun veröur aö Ármúla 36, 3. hæö og í síma 35025
vikuna 5,—10. september milli kl. 18—21. Aldurs-
takmark 12 ára.
Karate er spennandi og skemmtileg íþrótt, afbragös
líkamsrækt og ein fullkomnasta sjálfsvörn sem völ er
á. Karate er jafnt fyrir konur sem karla.
KFR er elsta og stærsta karatefélag landsins. Aöal-
kennarar félagsins eru 2. Dan í GOJU-RYU KAR-
ATE-DO.
NÚ
SPÖRUM VIÐ
PENINGA.
Og smíðum sjálf!
Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar
þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús-
innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn-
fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur.
Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög
hjá okkur.
Við veitum fúslega
„Fjallahytta'
í Noregi til sölu!
100 km frá Osló, gott gðngu-
skíöaland, stutt i skíðalyftu.
Einnig skemmtilegur sumar-
dvalarstaöur.
Tilboö/fyrispurn sendist til
augld. Mbl. merkt: „F — 3551“.
Rýmingarsala
Allar sumarvörur seldar meö 50% afslætti.
Glugginn,
Laugavegi49.
^SKI PTI
MARKAÐUR
MEÐNcmm
NAMSBÆKUR
Notaðar námsbækur eru ekki allar
verðlausar. Margareru enn í fullu
gildi og góðu ástandi. Hvernig væri
að koma þeim í verð áður en þær
glata verðgildi sínu.
PENNINN, sérverslun skólafólksins,
ríður nú á vaðið eins og oft áður og
opnar SKIPTIMARKAÐ með not-
aðar námsbækur í Hallarmúla 2, og
Hafnarstræti 18. Þúgeturbæðiselt
og keypt notaðar námsbækur sem
enn eru í fullu gildiá sama stað, og
þannig átt fleiri krónur í vasanum í
vetur.
í haust kaupum við og seljum eftir-
taldarnámsbækur, notaðarení
góðu ástandi:
ÍSLENSKA:
Sýnishorn íslenskra bókmennta (e. Sig Nordal)
Skýringar við Sýnishorn ísl. bókmennta
Gaidra-Lottur
Islenskar bókmenntir til 1550
Straumar og stefnur (e. Heimi Pálsson)
I fáum dráttum (e. Njörð P Njarðvik)
Islensk málfræði. s.b., (e. Kristján Árnason)
Laxdæla saga
Egils saga Skallagrimssonar
Brennu-Njáls saga (Iðunn)
Islandsklukkan
DANSKA:
Gyldendals ordbog for skole og hjem
Fremmed (e. Leif Andersen)
Dönsk málfræði (e. Har. Magnússon og E. Sönderholm)
Nudansk ordbog - tvö bindi
ENSKA:
Oxford Student 's Dictionary of Current English
Oxford Advanced Learnes Dictionary of Current English
British <S American Short Stories (L)
Penguin book of Short Stories - 1. og 2. bindi
Modern English Short Stories (OUP)
Billy Liar (Cambridge)
Þýska:
Deutsche Sprachlere fúr Auslánder - 1. hetti
Pýskir leskaflar og æfingar (e Baldur Ingólfsson)
Pýsk málfræði (e. Baldur Ingólfsson)
Der Kommissar lásst bitten
Andorra (s. 277)
SAGA:
Þættir ur sögu nýaldar (e. Helga Sk Kjartansson)
Mannkynssaga 1914-1956. (e. Einar Má Jónsson o.fl)
Frá siðaskiptum til sjálfstæðisbaráttu (e. Lýð björnsson)
Frá einveldi til lýðveldis (e. Heimi Þorleifsson)
ANNAÐ:
Veðurfræði (e. Markús Á. Einarsson)
Jarðfræði (e. Þorleif Einarsson - útg. 1981
Islenska þjóðfélagið (e. Ól. R. Grímsson o.fl.)
Lýðræði og vald (e. Þ. Magnússon)
Stjórnmálastefnur (e. Stefan Bjöhrlund)
S'il vous plait - 1. og 2. hefti
HALLARMULA 2, HAFNARSTRÆT118