Morgunblaðið - 04.09.1983, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1983
66
íslendingarnir bera saman bækur sfnar f leikhléi. Næst á mynd-
inni eru Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson. Við hlið Sævars
er Elín, kona Jóns Baldurssonar, þí Jón Ásbjörnsson, Guð-
mundur Pétursson, fyrirliði utan leikvallar og Sfmon Símonar-
son. Við hlið Sfmonar stendur kona hans, Kristín. Mjrndir Arnér.
Tveir af æðstu forsvarsmönnum bridgefþróttarinnar í fundi með
blaðamönnum, Nils E. Jensen, forseti Evrópusambandsins, og J.
Ortiz-Patino, forseti Alþjóðabridgesambandsins. Á fundinum kom
fram raikil óánægja meðal fréttamanna með heimsmeistaramótið,
sem fram fer í Stokkhólmi f haust, en þar verður spilað í litlum
herbergjum þar sem almenningur og blaðamenn fá ekki að sjá
spilarana nema á sjónvarpsskjám.
Það var hátt til lofts og vítt til veggja í byggingunni sem
spilað var í. Eins og sjá má var þar glæsilegt um að litast.
Efri myndin er tekin fram á ganginn en hin framan við húsið,
en beggja vegna þess voru gosbrunnar. í húsinu var matsölu-
staður og lítið spilavíti.
Svipmyndir frá Evrópumótinu
Spánverjar vermdu flestu 24 sætin
á mótinu. Þeir voru í efsta sæti eftir
þrjár umferðir en enduðu f neðsta
sæti. Á myndinni horfir einn
spænsku spilaranna til himins, trú-
lega að reyna að finna lausn á ein-
hverju vandamáli bridgespilsins.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Evrópumótið í bridge var haldið i Wies-
baden dagana 15.—31. júlí sl. og var ís-
lenzka landsliðið þar meðal þátttakenda og
stóð sig eftir vonum. Ýmislegt hefir verið
skrifað um árangur íslenzka liðsinsiaf þeim
sem heima sátu þar sem þeir reyndu að
geta í eyðurnar um gang mála.
Undirritaður var í Wiesbaden síðasta
hluta mótsins og fylgdist með íslenzka
liðinu. Um árangur einstaks pars er ekki
hægt að dæma um að mínu mati — sízt
hjá þeim sem ekki voru á staðnum. Mitt
mat er það að öll pörin hafi átt bæði
góða og vonda daga eins og gengur og
hreint fráleitt að tala um að eitt par hafi
spilað verr en annað ef á heildina er litið.
Eg held að okkar pör séu með jafnvel
betri kerfi en andstæðingarnir en það er
eins og vanti meiri aga og að spilarar
sem spila saman læri betur hver á annan
frekar en að andstæðingarnir séu óvinn-
andi. Annars stóð ekki til að skrifa langt
mál um þetta mót svo löngu eftir að því
er lokið en birta heldur nokkrar myndir
frá mótinu.
Benito Garozzo og
Giorgio Belladonna.
Garozzo hefir fimm sinn-
um orðið Evrópumeist-
ari, en Belladonna
hvorki meira né minna
en ellefu sinnum. Hann
varð fyrst Evrópumeist-
ari 1956 og er enn í
fremstu röð 27 árum síð-
ar.
IKAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAR
AVEXTIR
IKUHNAR
oananar uei Monie
sínur Brazil — Mineolas — Epli rauö frönsk — Epli <
— Sítrónur Outspan — Greip Outspan — Greipfr
Ruby Read — Meiónur gular — Melónur Quatalop
— Vatnsmelónur ítalskar — Avocado — Plómur döl
ar — Plómur grœnar — Ferskjur — Nektarínur
Kókoshnetur — Ananas.
EGGERT KRISTJANSSON HF
Sundagörðum 4, sími 85300
Leiðrétting
í þættinum „Hvað er að gerast
um helgina" í blaðinu í gær var
sagt frá hreyfilistarsýningu sem
haldin verður á sunnudag kl.
20.00. Þar misritaðist í mynda-
texta föðurnafn eins hreyfilist-
armannsins, Sif Björnsdóttur.
Morgunblaðið biðst velvirðingar á
þessum mistökum.
Regnboginn
sýnir mynd með
Rolling Stones
REGNBOGINN er nú að hefja
sýningar á kvikmyndinni „Let’s
Spend the Night Together", sem
tekin var á síðustu hljómleikaferð
hljómsveitarinnar „Rolling Ston-
es“ til Bandaríkjanna. Myndin er
tekin upp í Dolby Stereo.
í myndinni syngja og leika
„Rolling Stones" mörg af frægustu
lögum sínum.
SKÓLAVÖRUR
[^Bnea
I HLÉMMI I