Morgunblaðið - 04.09.1983, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1983
Nýja skátaheimilió
aö Snorrabraut 60 veröur opiö fyrir skáta og aöra
gesti í dag frá kl. 15.00—18.00. Kaffisala.
Bandalag íslenskra skáta.
Skátasamband Reykjavíkur.
Landsamband Hjálparsveita skáta.
Eldhúsborð
mikið úrval
Kringlótt borö meö
stækkun. Köntuö borö
meö stækkun.
Margar geröir boröa og
stóla. Greiöslukjör.
Barir, mismunandi stórir, fyrir
heimili, samkomuhús, félagsheimili
F|F)| húsgögn
íb Ármúla 44, ($\
* - J41 sími 32035
BÆKUR
_ 118, *lml: 29311
HLEMMI
_^V.skriftar-
síminn er83033
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
19
á Sindair Spectrum
aðlæia
Ef þú hefur áhuga á að kynnast tölvum, laera á þær,
Ieika þér við þær, tefla við þær, læra af þeim, vinna
með þeim, láta þær vinna fyrir þig og fylgjast með
þeim ótrúlegu möguleikum sem felast í
tölvutækninni, ættirðu að byrja á Sindair Spectrum.
Sinclair Spectrum er ótrúlega fullkomin, með 16K
eða 48K minni, allar nauðsynlegar skipanir
fyrir Basic fjöldi leikja-.kennslu- og viðskipta-
forrita, grafíska útfærslu talna, tengimöguleika við
prentara og aðrar tölvur - og svo auðvitað litinn.
Þar að auki er diskettudrif væntanlegt innan tíðar.
Sindair Spectrum er stórkostleg tölva .
48K tölvan kr. 8.508,- 16K tölvan kr. 6.544,-
<8>
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI8-15655