Morgunblaðið - 04.09.1983, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1983
69
Friðrik Magnússon framkvæmda-
stjóri Kartöfluverksmiðjunnar í
Þykkvabæ með sýnishorn af fram-
leiðslunni. Morgunbl»*ií/Gp*jé«
áhugi hefur verið fyrir því hérna
heima fyrir, þannig að varla er við
því að búast að af þvf verði. Hins
vegar hafa til skamms tíma verið í
gangi viðræður um þetta."
Fyrirtækið Dreifing hf. í Reykja-
vík sér um dreifingu framleiðslu
kartöfluverksmiðjunnar á Reykja-
víkursvæðinu en verksmiðjan er
sjálf með umboðsmenn úti á landi.
Sagði Friðrik að Grænmetisversl-
unin dreifði frönskum kartöflum
fyrir Kartöfluverksmiðjuna á
Svalbarðseyri en neitaði að dreifa
þeim fyrir Þykkvabæjarverksmiðj-
una og fannst honum þar skjóta
skökku við.
„Þetta er framtíðin," sagði Frið-
rik að lokum, „að skila vörunni til-
búinni til neytandans eins og hann
vill fá hana, en einnig verður vöru-
vöndunin að vera númer 1, 2 og 3 og
á það höfum við lagt mikla
áherslu".
HBj.
Lauk-
súpa
Onion Oignons
Soupmix Métenge á Soupe
Friéinlte' Piépite MMteg. Km| m/é Im
l«|9MMMnM| ▼ Fnimtite
Einnig:
Sveppasúpa, Spergil-
súpa, Núðlu-kjúklinga-
súpa, Rjóma-kjúklinga-
súpa, Tómatasúpa,
Grænmetis-súpa
heima og erlendis. Þetta væri
hugmynd sem hann hefði fengið (
eldhúsinu heima hjá sér og sfðan
hefði hún þróast upp f það að verða
markaðsvara í nokkuð stófum stfl
og Ifkaði vel. Sagðist hann ekki vita
til að neitt svipað væri framleitt
annars staðar, enda hefðu nokkrir
Finnar komið hingað til lands fyrir
skömmu i þeim tilgangi að kynnast
þessu með það fyrir augum að hefja
framleiðslu á þessu í kartöfluverk-
smiðju sem þeir reka f Finnlandi.
Aðspurður um hvernig rekstur-
inn gengi sagði Friðrik að þetta
væri nýtt fyrirtæki með þeim mikla
vaxtaþunga sem þvf fylgdi. Sagði
hann að um 50 bændur ættu fyrir-
tækið og hefðu þeir lagt verulegt fé
í það í byrjun og væru menn nú
orðnir bjartsýnir á reksturinn, eftir
að byrjunarerfiðleikarnir hefðu
verið yfirstignir. Friðrik sagði þeg-
ar hann var spurður um hugsanlega
eignaraðild Grænmetisverslunar
landbúnaðarins að fyrirtækinu sem
til umræðu hefur verið: „Grænmet-
ið hefur viljað kaupa hlut f verk-
smiðjunni, en lftill sem enginn
London
HELGARFERÐIR-VIKUFERDIR
Nánarl upplýslngar fást hjá Söluskrtf-
Verð frá krónum s.fiio.- SSŒumBo8smönnum09 gg
FLUGLEIDIR m,
Gott fólk hjá traustu félagi
Dreifing f
gegnum K;
Það jafnast ekkert á við jazz
Grái fiðringurinn
Bréf tii Báru
Biindfuilur
t Kúrenudjús kastalar