Morgunblaðið - 04.09.1983, Síða 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1983
ípá
ORÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
Ef þú ert í vafa um hvað sam-
starfsmadur þinn eða maki að-
hefst skaltu reyna að ræða mál-
in og fá botn í það. W ættir að
reyna að gera eitthvað heima-
við.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Þú færð að vita eitthvað sem
vekur ahuga þinn í sambandi
við starf þitt. Notaðu kvöldið til
að bjóða heim vinum sem þú
hefur ekki hitt lengi.
'tffik TVÍBURARNIR
21. MAl—20. jClNl
Reyndu að eyða ekki of miklu í
skemmtanir og njóttu þess að
vera með ættingjum og ná-
grönnum. Þú færð mjög áhuga
verða hugmynd eða góðar frétt-
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÍILl
Ef þú ætlar að gera innkaup
skaltu gera það fyrri part dags,
meðan þú átt peninga og áður
en þú freistast til að eyða þeim í
einhverja vitleysu.
r^UÓNIÐ
23. JÍILl—22. ÁGÚST
á'
Gjafmildi þín er mikil og heils-
an er góð en þú ert í einhverjum
vandræðum í sambandi við
ástamálin. Þú getur eytt öllum
efasemdum með því að ræða
máiin.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Kómantískir draumar geta
hughreyst þig í sambandi við
áhyggjur af því sem er að gerast
í daglega lífinu. Þú Hnnur leið
út úr fjárhagserfiðleikunum
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Forðastu afskekkta staði eða að
neyta einhvers sem þú veist
ekki hvað er. Þú gætir veikst.
Vinir þínir geta komið þér í gott
skap.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Hugsanlega bætir þú á þig verk-
efnura í sambandi við starf þitt.
Reyndu að forðast allt óhóf,
hvort sem það er í mat eða
drykk. Þú ættir að taka það ró-
lega í kvöld.
WWI BOGMAÐURINN
ANJS 22. NÓV.-21. DES.
Einhver ruglinKur gleti verM á
permnulegum málum hjá þér
fyrri part dagsina. Seinnipartinn
skaltu njóta þesa að tala viA
gamla vini eða taka þaA rólega.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú færó einhverjar góóar fréttir
í dag. Þú ættir aó reyna aó foró-
ast mjög fjölmenna staói og
gæta þess aó eyóa ekki um of.
Skemmtu þér vel f kvöld.
:rf«n VATNSBERINN
___ 20. JAN.—18. FEB.
Þú næró miklum árangri í
samningum er varóa fjármál
þín. Ijáttu sem þú heyrir ekki
slúður eða orðróm sem þú veist
að hefur ekki við rök að styðj-
ast.
9 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Heilsa þín er mjög góó og þú ert
í góóu skapi. Forðastu staói þar
sem mikió er um aó vera, en
njóttu kvöldsins f rólegheitum
meó ástvini þínum.
X-9
Wo-t/o 'S/Cfi/HSLÍy ?
V &//S 0<S fWKPý# 1
I -s/a/s oa *///$//#, I
I srjt> /<??///S/órT |
l ///&//, srur-HUHMK. ?
L fÆTol*. 0<íHEH/XJC\
SUND- I
j t
Tjy/o HONAU'%
Z/ÍD/ H£Y*A
&rRÍV$*Ö6VQ\
t/ fKK/
lé<S-S£G7*. ’
\f/ERR/>.
r JA -
7** -
e/NMrfj.
©KFS/Bulls
DÝRAGLENS
LJÓSKA
06 UKA AF fvi AP Éfi £K
EMNpA AP BORGA pAP /
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
SMÁFÓLK
’ I 60T A LETTER
FROM MY 5I5TER
5ALLY... SWE'S AT
BE AN BA6 " CAMP
ALL THEY DO 15 LIE
IN THEIR BEANBA65,
ANP UATCH TV ANP
EAT junk foop
Ég fékk frá Siggu systur „Baunapoka“ búdum?
minni... hún er í „bauna-
poka“-búðum.
I*au gera ekki annað en að Meiri kartöflunögur, Ukk!
liggja í baunapokanum og
glápa á sjónvarp og éU snarl.
BRIDGE
Fjögur grönd er spurning
um ása í flestum tilfellum. Það
vita allir. Og fimm grönd eru
þá spurning um kónga eða
hvað? Nei, það borgar sig
varla. Þessi sögn nýtist betur
sem spurning um trompið,
sagnvenja sem nefnd hefur
verið „Josefína".
Norður
4Á9865
VKD5
♦ K64
♦ Á10
Suður
♦ D1032
VÁ
♦ Á76
♦ KDG98
Norður vekur á einum spaða
og suður er með réttu spilin til
að stökkva beint í fjögur grönd
og spyrja um ása. Þegar hann
fær upp tvo ása er næsta víst
að sjö spaðar eru skotheldir ef
makker á ÁK í trompinu. Og
þá er gott að hafa tækni til að
ganga úr skugga um tromp-
styrk makkers. Fimm granda
sögnin þjónar einmitt þeim
tilgangi.
Við fimm gröndum segir
norður sjö spaða ef hann á tvo
af þremur efstu. Ef hann er
ekki svo þéttur fyrir á hann
ýmsa möguleika til að sýna
hvers eðlis spaðaliturinn er.
Þ.e.a.s. það eru fjórar sagnir á
sjötta sagnstiginu sem hann
getur valið um. Menn ráða
auðvitað hvort þeir kæra sig
um að nýta þetta svigrúm eða
ekki. Oft er gott að vera ekki
að flækja málin of mikið og
íþyngja minninu, því minnið
er brigðult, eins og kunnugt er.
Þeir sem vilja spara minnis-
hólfin geta látið nægja að hafa
tvö svör við trompspurning-
unni, sex og sjö spaða. Það
væri fullnægjandi í þessu spili
t.d., norður segði sex spaða og
suður léti þar við sitja.
En sá möguleiki er líka til
að nota þrepasvör. Sex lauf
væru þá enginn af þremur
efstu; sex tíglar drottningin;
sex hjörtu ás eða kóngur með
gosanum; og sex spaðar ás eða
kóngur með viðbótarlengd.
Þetta er einn möguleiki, en
þeir eru margir fleiri. Og mun-
um það, að þrepin eru ekki
alltaf jafnmörg. Þegar lauf er
samþykktur tromplitur koma
aðeins tvö svör til greina.
SKÁK
Aardianshah frá Indóneslu
var sennilega sá skákmaður
sem mest kom á óvart á síð-
asta Ólympíuskákmótinu.
Fyrir það var hann lítt þekkt-
ur, en samt sem áður stóð
hann sig mjög vel á fyrsta
borði og náði jafnvel áfanga að
stórmeistaratitli. Staðan hér
að neðan er biðstaðan úr skák
hans við v-þýska stórmeistar-
ann llnzicker. Fyrst er Þjóð-
verjarnir skoðuðu stöðuna
voru þeir vongóðir fyrir hönd
Unzickers, sem hafði svart, en
það stóð ekki lengi, því þeir
komu fljótlega auga á þrumu-
leik. Og auðvitað fann Aardi-
anshah besta leikinn.
42. He7H og Unzicker gafst
upp. Eftir 42. — Rxe7, 43.
Dxb7+! — Dxb7, 44. Rc7+ vinn-
ur hvítur létt.