Morgunblaðið - 09.09.1983, Síða 15

Morgunblaðið - 09.09.1983, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 47 HeimiHshorn Bergljót Ingólfsdóttir Fötin skapa manninn Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö sniö á fatnaði okkar getur haft mikil áhrif á útlitiö, bæði til góös og ills. Mörgum er sú gáfa gefin aö geta meö klæönaöi undirstrikað sínar bestu hliöar, ef svo má aö oröi komast aðrir eru ekki jafn heppnir á því sviöi og veröa á dýr mistök í þeim efnum Lærðir klæðskerar og kjólameistarar geta hjálpaö til þegar saumaö ei á fólk, dulbúið smá galla á líkamsvexti, en ööru máli er aö gegna þegar flíkur eru keyptar tilbúnar, þá er óhægara um vik. En þá er um að gera aö vanda sig viö valið, huga vel að því hvort flíkin klæðir eöa ekki, þaö er alveg sjálfsagt aö gera þaö sem hægt er til aö blekkja augaö, sitt eigiö og annarra. Dálkahöf. kemur hér á framfæri myndum, meö ráölegging- um, úr blööum þar sem kunnáttufólk segir til um hvaö beri aö forðast og hvaö eigi aö velja viö vissar aöstæöur. Til að mittiö sýnist grennra Ef flíkin er breiö um herðarnar, eöa notaöir eru axlapúöar, sýnist mittiö mjórra. Mynd 1. Vesti, sem fellur aö í mittið og endar í „spíss“ gerir þaö aö verkum aö mittiö sýnist grennra. Mynd 2. Belti má aldrei reyra aö heldur þarf þaö aö vera laust til aö mittiö sýnist grennra. Efniö þarf aö vera mjúkt, stíf belti valda gagnstæðum áhrifum. Mynd 2. Ef haft er bundiö belti er um aö gera aö hafa endana langa, ef óskaö er eftir því aö mittiö sýnist grennra. Mynd 4. Ef hálsinn er stuttur bogadregið hálsmál, skyrtu- blússusnið þar sem efstu hnöppum er ekki hneppt og svo rykktum kraga sem ekki fellur of þétt aö hálsinum. Þar aö auki er þaö svo v-laga háls- máliö sem gerir þaö að verkum aö hálsinn sýnist lengri. Hálsmál geta veriö misklæðileg og fer þaö eftir ýmsu, ekki síst hálslengd og þykkt persónunnar. Fyrir hálsstuttar konur er mælt með hálsmálum eins og þeim sem sjást hér á myndun- um, það er „rundað“ eða Þegar efrí hlutinn er grennrí (en sá neðrí) Svokallað „Empire- sniö“ er klæöilegt fyrir „,peruvöxt", þ.e. þær sem eru minni um sig aö ofan. Axlasaumur- inn má þá vera aöeins út á öxlunum til aö betra jafnvægi fáist í heildarsvipinn. HAGKAUP Reykjavík Akureyri Njaróvik ÞÁ ERU ÞAÐ • • Nýjar vörur streyma inn daglega, allt sem þarf til skólans fæst í Hagkaup. Á Hagkaupsveröi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.