Morgunblaðið - 13.09.1983, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
í DAG er þriöjudagur 13.
september, sem er 256.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 10.51 og
síðdegisflóð kl. 23.18. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
06.43 og sólarlag kl. 20.03.
Sólin er i hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.24 og
tunglið í suöri kl. 19.02
(Almanak Háskólans.)
Þú skalt ekki framar
hafa sólina til aö lýsa þér
um daga, og tunglið skal
ekki skína til að gefa þér
birtu heldur skal Drott-
inn vera þér eilíft Ijós og
Guö þinn vera þér geisl-
andi rööull. (Jes. 60,19.).
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ •
6 1
■ ■
8 9 ■
II ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 stormsveipur, 5
kvendýr, 6 hæna, 7 kind, 8
ákveð, 11 drykkur, 12 samræð-
ur, 14 myrkur, 16 hljópst
brott.
LÓÐRÉTT: — 1 gosdrykks, 2
hnífar, 3 fugl, 4 skordýr, 7
þjóta, 9 digur, 10 halda, 13
hlemmur, 15 titill.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 siglur, 5 lá, 6
njörva, 9 góð, 10 an, 11 in, 13
ragn, 15 inn, 17 innuna.
LOÐRÉTT: — 1 síngirni, 2
glöð, 3 lár, 4 róandi, 7 Jóna, 8
van, 12 unnu, 14 gin, 16 nn.
ÁRNAÐ HEILLA
HJONABAND. í Kópavogs-
kirkju hafa verið gefin saman
í hjónaband Karen Valdimars-
dóttir og Guðmundur Björgvins-
son. — Heimili þeirra er á
Kirkjuteigi 5 í Keflavík
(STUDÍÓ Guðmundar).
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN fór togar-
inn Bessi úr Reykjavíkurhöfn
að lokinni viðgerð. Þá kom
flutningaskipið Valur frá út-
löndum og togarinn Arinbjörn
kom inn af veiðum til löndun-
ar. í gær komu frá útlöndum
árdegis Bakkafoss og Álafoss
og Esja kom úr strandferð. Þá
kom norskur línuveiðari til að
taka vistir. Tveir togarar
komu til viðgerðar Páll Páls-
son frá Hnífsdal og Dagrún frá
Bolungarvík. Þá fór Kvndill á
ströndina í gær, svo og Múla-
foss. Þá var Rangá væntanleg
að utan í gærkvöldi. í gær var
olíuskip væntanlegt með farm
til olíustöðvanna hér í Rvlk og
tjöruflutningaskipið Robert
M. sem er í slíkum flutningum
til landsins var væntanlegt. í
dag, þriðjudag, er Selá vænt-
anleg að utan. Togarinn Hjör-
leifur er væntanlegur inn til
löndunar t dag.
HEIMILISDÝR
BRÖNDÖTTUR köttur, heimil-
isköttur frá Hverfisgötu 86
hér í Reykjavík týndist að
heiman frá sér á fimmtu-
dagskvöldið er var. — Kisa var
með hálsól. Hún er með hvítar
loppur. — Á heimili kisu er
sími 10778, og svarað f síma
eftir kl. 18 á kvöldin.
FRÉTTIR
ÞÁ hafa suðlægir vindar tekið
völdin á landinu og hlýnað f
veðri. Hvergi hafði verið nætur-
frost á landinu í fyrrinótt og þar
sem hiti var minnstur uppi á há-
lendinu og norður á Staðarhóli
fór hann niður í 3 stig. Hér f
bænum var 8 stiga hiti um nótt-
ina og dálítil úrkoma. Hún var
þó hvergi mikil á landinu. Veð-
urstofan gerði ráð fyrir því f
gærmorgun að áfram verði hlýtt
í veðri. Snemma í gærmorgun
var suðvestlægur strekkingur i
Nuuk í Grænlandi, lítilsháttar
rigning í 2ja stiga hita.
BLAÐASTYRKIR. 1 Akureyr-
arblaðinu íslendingur segir
frá þvi að „allt bendi til þess
að styrkir ríkisins til blaða
verði afnumdir" í fjárlaga-
frumvarpinu. — Á fjárlögum
fyrir yfirstandandi ár nam
blaðastyrkurinn fjórum millj-
ónum króna segir blaðið.
EITT atkvæði. Þá segir íslend-
ingur frá því að tillaga um að
ellilífeyrisþegar þar í bænum
fengju ókeypis aðgang að
sundlaug bæjarins hefði að-
eins hlotið eitt atkvæði, flutn-
ingsmannsins, tillagan var
tekin til umfjöllunar í bæjar-
stjórn Akureyrar. Flutnings-
maður var Jón G. Sólnes bæj-
arfulltrúi.
KVENNADEILD SVFÍ hér í
Reykjavík ráðgerir hlutaveltu
9. október næstkomandi.
Stjórn deildarinnar vill biðja
þær konur, sem gætu aðstoðað
við hlutaveltuna að koma á
fund sem haldinn verður á
fimmtudagskvöldið kemur, 15.
sept. kl. 20, í húsi SVFl á
Grandagarði.
KVENNADEILD Flugbjörgun-
arsveitarinnar í Reykjavík
heldur fund annað kvöld, mið-
vikudagskvöldið 14. september
kl. 20.30. — Þar verður rætt
um vetrarstarfið.
BLÖD & TÍMARIT
ÁFANGAR, sem er tímarit um
ísland, er nýlega komið út. I
þessu tölublaði eru m.a. þessar
greinar: Ferðasaga Tómasar
Einarssonar kennara og Skúla
Gunnarssonar sem segja i
máli og myndum frá göngu-
ferð um Lónsöræfi. Geisla-
steinar er grein eftir Björn
Hróbjartsson, myndskreytt af
Ragnari Th. Sigurðssyni. Skúli
Gunnarsson kennari á ferða-
sögu, segir frá gönguferð úr
Hoffellsdal í Geithellnadal. Þá
skrifar Jón Gauti Jónsson um
ferjuhald yfir Jökulsá á Fjöll-
um. í spjalli ritstjórans Sigurð-
ar Sigurðssonar segir hann frá
ljósmyndasamkeppni sem
tímaritið efnir til um bestu
sumarmyndina. Tímaritið er
prentað á dýran pappír, trú-
lega m.a. til að litmyndirnar í
blaðinu skili sér sem best.
Ýmsan annan fróðleik er að
finna í tímaritinu I styttri
greinum og frásögnum.
3998
Suma daga virðist ekki vera hægt að gera nokkrum til geðs.
annar yfir því að fá einn togarann enn!
Einn vælir yfir því að fá ekki gullskip,
Aftur
brenni-
vín!
BRENNIVÍNIÐ kemur er
fyrirsögnin á baksíðufrétt f
nýju blaði Dagskrár á Sel-
fossi. Segir í fréttinni að
kæru vegna formgalla á
kosningu um opnun áfeng-
isútsölu á Selfossi hafi verið
hafnað í dómsmálaráðu-
neytinu. Muni áfengisútsala
verða opnuð aftur á Suður-
landi, en þar hafi engin ver-
ið í 67 ár, eða síðan 1916 er
brennivínsbann var sett á
og hafi þá verið hætt að
selja hið landsfræga Bakka-
-brennivín. Segir blaðið
marga eldri menn eystra
enn muna Bakka-brennivín-
ið.
Kvðid-, naatur- og helgarþjónusta apótskanna i Reykja-
vik dagana 9. september tit 15. september, að báöum
dögum meótöldum. er i Borgar Apóteki. Auk þess er
Raykjavíkur Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónasmísaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Rsykjsvfkur á þrlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírleinl.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hasgt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000 Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarþjónusta Tannlæknafólaga fslands er i Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirði.
Hafnarfjaröar Apótsk og Noróurbæjar Apótsk eru opln
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Sslfoss: Sslfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranss: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynnlngarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali
Hringeine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali:
Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingar-
heimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidög-
um. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hefnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll
kl. 19.30.
SÖFN
Landsbókasafn felands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Úlibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
bjóðminjasafnið: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnlg opiö
á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—1130. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. april
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir
3ja—6 éra börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum tyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju. simi
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl.
10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaó í
júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júli í 4—5 vikur BÓKABiLAR ganga ekkl frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr:
14—19/22.
Arbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30—18.
Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opló sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00
Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasefn Einara Jónaaonan Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahðfn er opiö miö-
vlkudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalestaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning er opln
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri siml 96-21840. Slglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
í afgr. Sími 75547.
Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudðgum kl. 8.00—14.30.
Vaaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug i Mosfallaavsit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar
kvenna á flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Sími 66254.
Sundhðll Ksflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—
11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—
21.30. Gutubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga,
frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl.
9—11.30. Böðln og heltu kerln opln alla virka daga frá
morgnl til kvölds. Siml 50088.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfl
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 tll kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringlnn á helgidögum Rafmagnaveltan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.