Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
7
ítarskóli
ÓLAFS GAUKS
Ílnnritun daglega í skólanum, Stórholti 16, kl.
2—5. Sími 27015. Upplýsingasími á öörum
tíma er 85752.
Geldinganes veröur smalaö laugardaginn 17. september og
veröa hestar þá fluttir í hagbeitarlönd. I Geldinganesi veröa
hestar í rétt frá kl. 12—14 og veröa þá bílar til flutnings á
hestum á Kjalarnes og á Ragnheiöarstaöi. Á Blikastööum
veröa bílar til flutnings kl. 15—16 e.h.
Hesthúspláss
Þeir hesteigendur, sem voru meö hesta í hesthúsum Fáks í
fyrravetur og aetla aö hafa þá þar á komandi vetri, eru minntir á
að panta pláss fyrir hesta sína nú þegar. Félagiö getur ekki
haldiö plássum fyrir aðra en þá sem panta þau fyrir 1. okt. nk.
Félagsheimili
Félagar óskast til sjálfboöavinnu viö nýja Félagsheimiliö viö
Efri-Fák. Hafiö samband viö skrifstofuna.
Hestamannafélagiö Fákur
Skjalaskápar
II
NOB0
★ Norsk gæðavara
★ Ótal möguleikar
★ Vönduð hönnun
★ Ráðgjöf við
skipulagningu
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SINll 51888
TSttamalhaðutinn
Plymouth Volaire Premier
Station 1979
Orapplitur m/vlöarkl. 8 cyl (318) m/öllu, ek-
Inn 53 þús. km. Verö kr. 240 þús. (Skiptl
ath.)
Einnig Buick Century Statlon 1S78
(V—6 m/öllu). Verö kr. 250 þús.
Citroen Visa 1982
Brúnn, ekinn 25 þús. km. útvarp, 2 dekkja-
gangar. Verö kr. 180 þús. (Sklptl á Subaru
'81-82.)
Datsun Bluebird 1981
Brúnsans, eklnn 47 þús. km. 5 gíra belnsk.
Gott útllt. Verö kr. 220 þús. (Sklptl ath. á
ódýrarl.)
Datsun Cherry GL 1980
Rauöur. ekinn aöeins 19 þús. km. Útvarp,
silsalistar o.fl. tramdrlfsbíll í sérftokkl. Verö
kr. 155 þús.
Subaru 1800 érg. 1982
Ekinn aöeins 21 þús. km. Verö 360 þús.
Sklpti á ódýrari. Einnlg Subaru 1800 Sedan
1982. ekinn 23 þús. km. Verö kr. 330 þús.
Vandaöur framdrifsbill:
Honda Accord Ex 1982
Blásans, eklnn 13 þús. km. Aflstýrl. rafmagn
i rúöum o.fl. Verö kr. 35 þúa. Skiptl óskast á
Toyota Hilux (tertgri gerö).
Volvo 244 GL árg. ’80
Brúnsanseraöur. eklnn 46 þús. km. Tvelr
dekkjagangar, endurryövarinn. Verö 310
þús. Skipti á ódýrari.
Mazda 323 1982
Silfurgrár, sjálfsk. Ekinn aöeins 15 þús. km.
Verö 235 þúa.
Izueu Trooper 1982
Grásans, ekinn 16 þús km. Útvarp. segul-
band. Verö 495 þús. (Skiptl ath. á ódýrari.)
Einnig árgerö 1983 m/diselvél verö 570 þús.
SCHMIDT CALLAGHAN
Aö ósk Evrópuþjóða
Stýriflaugarnar svonefndu, sem mest hefur veriö deilt um í
Vestur-Evrópu undanfarin misseri, eru settar upp skv. ein-
dregnum óskum ríkisstjórna þessara landa, meö Helmut
Schmidt, þáverandi kanslara Vestur-Þýzkalands, í farar-
broddi. Bandaríkjamenn voru tregir til framan af, en féllust aö
lokum á eindregin tilmæli Evróþuþjóöanna. Þessi staðreynd
viröist hafa fariö fram hjá mörgum, sem um þessi mál hafa
fjallað, þ.á m. sýnist brezkur „friðarsinni", sem hér hefur veriö
á ferö, ekki hafa gert sér grein fyrir þessu upþhafi málsins.
Háðung við
brezkt full-
veldi
lim nokkurt skeið hafa
svonefndar „friðarhreyf-
ingar“ barizt hart gegn
uppsetningu sérstakra
eldflauga í Vestur-Evrópu.
Aróður þeirra hefur fyrst
og fremst beinzt gegn
Bandaríkjamönnum. Síð-
ustu daga hefur verið hald-
in hér friðarhátíð og um
helgina birtist í hjóðviljan-
um viðtal við fulltróa
brezku friðarhreyfinganna,
sem tók hér þátt í þessum
hátíðahöldum. í viðtali
þessu segir Bretinn: „Við
höfum haft bandarísk
kjarnorkuvopn á Bretlandi
um u.þ.b. 30 ára skeið, án
þess, að nokkur formlegur
samningur hafi verið um
það gerður á milli ríkjanna.
Bandaríkin fóru fram á að
fá herstöðvar á Bretlandi
eftir sfðustu heimsstyrjöld-
ina og brezka stjórnin
sagði einfaldlega já, án
þess að formlegur milliríkj-
asamningur yrði gerðu þar
að lútandi ... Uppsetning
bandarísku stýriflaug-
anna, sem verða undir
bandarískri yfirstjórn,
undirstrikar enn frekar,
að allt er þetta háðung við
brezkt fullveldi.**
Grundvallar-
misskilningur
Þessi ummæli hins
brezka friðarsinna sýna
slíkan grundvallarmis-
skilning á eðli eldflauga-
málsins, að með ólíkindum
er. Af ummælum Bretans
má draga þá ályktun, aö
Bandaríkjamenn hamist
við að hlaða á Breta og
aðra Evrópubúa herstöðv-
um og eldflaugum, sem
þeir þröngvi þessum aðil-
um tii að taka við.
Sannleikur málsins er
þó allt annar. Bandaríkja-
menn hafa fjölmennt her-
lið f Vestur-Evrópu. A
Bandaríkjaþingi hafa hvað
eftir annað komið fram
kröfur um, að það yrði kall-
að heim vegna þess, aö út-
hald þess væri of dýrt
spaug fyrir bandaríska
skattgreiðendur. Evrópu-
þjóðirnar hafa hins vegar
Íagt á það ríka áherzlu, að
Bandaríkjamenn héldu
herliði sínu í Evrópu vegna
þess, að þeir hafa talið það
nauðsynlegt vegna öryggis
Evrópuþjóða.
Með sama hætti er það
mikill misskilningur, að
Bandaríkjamenn hafi lagt
að Evrópuþjóðunum, að
taka við hinum margumtöl-
uðu stýriflaugum. Hið rétta
er, að það voru Evrópu-
þjóðir undir forystu Helm-
ut Schmidt, þáverandi
kanslara V-Þýzkalands,
sem lögðu hart að Banda-
ríkjamönnum að setja slík-
ar eldflaugar upp í Vestur-
Evrópu. Það var sem sé
jafnaðarmannaflokkurinn í
V ln/kalandi, sem átti upp-
haf að þessu máli.
I>essa kröfu settu Helm-
ut Schmidt og félagar hans
í Evrópu fram, eftir að
þeim var orðið Ijóst, að
Sovétmenn settu upp eld-
flaugar, sem sérstaklega
var beint að Vestur-
Evrópu. Þeir töldu það
nauðsynlegt vegna öryggis
Vestur-Evrópu, að þessar
eldflaugar yrðu settar upp.
Bandaríkjamenn voru treg-
ir til framan af, en féllust
að lokum á eindregnar
óskir Evrópuþjóða um upp-
setningu eldflauganna.
Það er því næsta furðu-
legt, að hingað skuli koma
brezkur friðarsinni og telja
það til marks um, að fuíl-
veldi Stóra-Bretlands sé
háðung sýnd með uppsetn-
ingu flauganna, þegar þær
eru settar upp skv. eindreg-
inni kröfu Breta sjálfra!
Um þetta ætti hinn brezki
frióarsinni að ræða viö
Verkamannaflokks-
leiðtogann James Callagh-
an, sem á þessum árum var
forsætisráðherra Breta.
Það er ekki til fyrirmynd-
ar, þegar gesti ber aö garði
með sögufalsanir af jH s.su
tagi. Eru það svona „sögu-
skýringar" sem „friðar-
sinninn“ Olafur Ragnar
Grímsson ber á borð í ferð-
um sínum erlendis, þegar
hann kynnir íslenzk mál-
I efni?
Trésmiðir - Húsbyggjendur
Greiðsluskilmálar
Hin frábæra v-þýzka EE7SJ3
trésmíðasamstæða fyrirliggjandi
Samanstendur af 10 tommu afréttara,
5 tommu þykktarhefli og 12 tommu
hjólsög.
Auk þess er hægt aö bæta við vélina
fræsara, bor, rennibekk, slípiskífu og
bandsög.
Því er vélin ekki aðeins til heimilisnota
eöa föndurs, heldur ákjósanleg viö
alla létta, almenna trésmíöavinnu.
Vélin er knúin 2ja hestafla einfalsa
mótor.
Verzlunin
'LauRaveRÍ 29,
Símar 24320 -
24322
24321 -