Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
/™,B............ ' '
Kambasel — Endaraöhús
Fallegt og vandað endaraðhús við Kambasel. Húsið er á tveimur
hæðum og er næstum fullgert. Vandaðar innréttingar í eldhúsi og
baðherb. Bílskúrssökklar. Góöur staöur. Bein sala.
Garðabær — Raðhús
Um 160 fm raðhús á tveimur hæðum á góðum stað viö Ásbúð. Á
neðri hæð er m.a. innbyggður bílskúr, tvö rúmgóð herb. og sér-
snyrting með sturtu. Á efri hæð er stofa, eldhús, bað og tvö rúmgóð
svefnherb. Sérsmíðaðar innréttingar. Eign í sérflokki.
Suðurhlíðar — Raöhús — Tvær íbúöir
Um 200 fm endaraöhús með innbyggðum bílskúr á mjög góöum
stað í Suðurhlíðum. Húsið er hæð og ris. Auk þess fylgir séríbúö í
tengibyggingu. Húsið er nú fokhelt og til afhendingar strax. Teikn-
ingar á skrifstofu. Eignaskipti koma til greina.
Stelkshólar — 4ra herb.
Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýli. Góöar innr. Góö
sameign.
2ja herb. m. bílskúr
Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Góður
upphitaöur bílskúr fylgir. Ákv. sala.
Lokastígur — 3ja—4ra herb.
3ja—4ra herb. hæð í steinhúsi við Lokastíg. Sérhiti og sérrafmagn.
Þórsgata — 2ja herb.
Nýstandsett 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. íbúöin er til afhend-
ingar fljótlega. .
Hafnarfjörður — 4ra herb. óskast
Höfum góðan kaupanda að 4ra herb. íbúð í Hafnarfiröi, helst í
Norðurbæ.
Eiqnahöllin Fastei9na- °g skipasaia
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Hverfisgötu76
2ja herb. J Einbýlishús
2ja herb. íbúöir
Miöleiti
Stór 85 fm 2ja—3ja herb. íbúð
ásamt bílskyli. ibúðin afhendist
í okt. nk. tilbúið undir tréverk.
Skólagerói
Ca. 65 fm íbúð á jarðhæð i tví-
býli.
Þingholtsstræti
65 fm á jaröhæö. (Allt sér).
Þórsgata
Ca. 60 fm portbyggt ris. Verö
900 þús.
3ja herb.
Lundarbrekka
Ca. 100 fm íbúö á 3ju hæð.
Suðursvalir. Mikið endurnýjuö
íbúð. Þvottaherb. á hæöinni.
Frysti og kæligeymsla í sam-
eign. fbúðin er laus.
Skólageröi
Ca. 65 fm á 2. hæö í tvíbýli.
Bílskúrsréttur.
4ra herb.
Kambasel
Ca. 115 fm íbúð á 2. hæö, rúm-
lega tilbúin undir tréverk. íbúð-
arhæf.
Safamýri
Ca. 110 endaíbúö á 4. hæö. vel
umgengin. Björt og góð íbúð.
mikið útsýni.
Skipasund
Ca. 90 fm portbyggt ris í þribýli.
Suðursvalir. íbúðin er mikið
endurnýjuð. Útsýni.
Álfaland í Fossvogi
Ca. 110 fm endaíbúð á 2. hæð.
Afhent í smíðum.
5—6 herb. íbúðir
Eiöistorg
Ca. 140 fm á 1. hæð. Rúmlega
tilb. undir tréverk. íbúðarhæf.
Laus í nóvember nk. Æskileg
skipti á minni fbúö.
Hjaröarhagi
135 fm íbúö á 3ju hæö. Stórar
suðursvalir og gott útsýni.
Ákveðin sala. Verð 2 millj.
Sogavegur
Til sölu gott 120 fm einbýlishús
sem er hæð og ris ásamt bíl-
skúr.
Markarflöt
Tíl sölu 190 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt 40 fm bílskúr.
Húsið er að mestu byggt úr
timbri. Skemmtileg teikning.
Mjög skjólgóður staöur.
Verslunaf1-
og skrifstofuhúsn.
í gamla bænum
Hornhús úr steini, kjallari, tvær
hæöir og ris. Grunnflötur ca.
150 fm. Hægt er aö selja húsiö
í pörtum. Þetta hús gæti hent-
aö mjög vel undir veitinga- eöa
skemmtistaö.
Síöumúli
Ca. 375 fm 2. hæð í hornhúsi.
Hentar mjög vel undir skrifstof-
ur. Hægt aö selja hæölna í
tveimur hlutum.
Sumarbústaður
Stórglæsilegur sumarbústaöur
viö Meöalfellsvatn. Stór sérlega
falleg lóö. Veiðiréttur í vatninu,
(lax). Til greina kemur aö taka
góöan bíl uppí.
Æskileg stærð 120—140 fm.
Góöar greiöslur i boöi.
Vantar 4ra og 5 herb. íb.
í Fossvogi, Seljahv. og
víöar
í sumum tilfellum gæti verið um
eignaskipti aö ræöa.
Vantar 2ja og 3ja herb.
íbúð í Seljahverfi og
víðar
FA5TEIC3IM AMID L.UIM
SVERRIR KRISTJANSSON
HUS VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ
29558
29555
Skoöum og verömetum eignir
samdægurs.
2ja herb. íbúöir
Hraunbær, 65 fm íbúö á 1.
hæð. Vandaöar innróttingar.
Aukaherb. í kjallara með að-
gangi að snyrtingu. Verö 1,2
millj.
Laufvangur, 65 fm íbúö á 3.
hæð. Vandaðar innréttingar.
Sérþvottahús í íbúðinni. Verð
1150 þús.
Sléttahraun, 65 fm íbúö á 3.
hæð. Suöursvalir. Verð 1,1
millj.
3ja herb. íbúöir
Þangbakki, 75 fm íbúö á 8.
hæð í lyftublokk. Stórar austur-
svalir. Mikiö skápapláss og
vandaöar innréttingar. Ný teppi
á gólfum. Lítiö áhvílandi. Verö
1150—1200 þús.
Breiövangur, 100 fm íbúð á 4.
hæö. Sérþvottahús í íbúöinni.
Bílskúr. Verð 1500—1550 þús.
Engihjalli, 80 fm íbúö á 1. hæö.
Vandaöar innréttingar. Verö
1350 þús.
Hraunbær, 107 fm íbúö á 3.
hæð. Aukaherb. í kjallara. Verð
1350 þús.
Skipholt, 90 fm íbúö á 2. hæð.
Parket á gólfum. Stórar suöur-
svalir. 40 fm nýbyggöur bílskúr.
Æskileg makaskipti á 3ja herb.
íbúð, má vera í Breiðholti, Engi-
hjalla eða Hamraborg.
Tjarnarból, 3ja herb. 85 fm
íbúð á jarðhæð. Verð
1300—1350 þús.
Vesturberg, 85 fm íbúö á 4.
hæð í lyftublokk. Verð 1,2 millj.
4ra herb. og stærri
Framnesvegur, 110 fm íbúö á
2. hæð. Verð 1,1 millj.
Krummahólar, 110 fm íbúö á 3.
hæð í lyftublokk. Sérþvottahús
og búr í ibúöinni. Vandaöar inn-
réttingar. Sérinng. af svölum.
Stórar suöaustursvalir. Bíl-
skúrsplata. Verö 1550 þús.
Stelkshólar, 110 fm íbúö á 3.
hæð. Suðvestursvalir. Vandað-
ar innréttingar. Æskileg maka-
skipti á 4ra herb. jarðhæð.
Sörlaskjól, 190 fm íbúð sem er
hæö og ris og skiptist í 4 svefn-
herb. í risi og baö. Á neðri hæð
eru 2 saml. stórar stofur, 1
svefnherb. og eldhús, 35 fm bíl-
skúr. Æskileg makaskipti á 100
fm íbúð helst í vesturbæ.
Þingholtsbraut, 155 fm ibúð á
2. hæð sem skiptist í 4 svefn-
herb., stofu, eldhús og WC.
Góðar suðursvalir. Verð 1,9
millj.
Eínbýlishús og raóhús
Dvergholt, 130 fm einbýlishús
ásamt 80 fm fokh. plássi ( kjall-
ara sem skiptist í 4 svefnherb.
og 2 stofur. Mjög fallegt útsýni.
Verö 2,2 millj.
Krókamýri, Garöabæ, 300 fm
einbýli á þremur hæðum. Afh.
fokh. 1. nóv. Æskileg maka-
skipti á 3ja herb. íbúö á
Rvk.svæöinu.
Mávanes, 200 fm einbýli á einni
hæð ásamt 50 fm bílskúr. Verö
3,5—3,8 millj.
Annað
2 sumarbústaöir í Húsafells-
skógi 40 og 50 fm. Tilvalin eign
fyrir félagasamtök.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
I smíðum
Fast verð
6 rfV x rH
Q
ui
i*B J
r
V O
•*- 00 c ,
-* 00
rr Ufe.
% *
3ja herbergja íbúö viö Álfatún.
Tvennar svalir, sérþvottahús
inni í íbúöinnl. íbúöin selst til-
búin undir tréverk og málningu
meö frágenginni sameign og
er tilbúin til afhendingar uppúr
áramótum. Seljandi bíöur eftir
húsnæðismálalánum. FAST
VERÐ ekki vísitölubundiö. Aö-
eins ein íbúö óseld.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Einarsson. Eggert Eliasson
Hafnarfjöröur —
Einbýlishús í Hvömmum
Stærð ca. 400 fm á 3 hæðum. Húslö er uppsteypt meö miöstöðv-
arlögn, tvöföldu gleri og einangrun, þak aö fullu frágenglö. Glæsileg
eign. Telkningar fyrir innanhúsarkitektúr geta fylgt. Nánari uppl. og
teikn. á skrifstofunni.
Ámi Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25.
Hafnarfiröi. Sími 51500.
FosteignQSQlQn FasteignasalQn
GERPLA GERPLA
SUÐURGÖTU 53 SUÐURGÖTU 53
Laugarneshverfi
Góö ca 100 fm íbúð á 3. hæö (ekkl i blokk). Snyrtlleg og vel um gengln íbúð.
Skipti á góðri 2ja—3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi koma til greina.
Kópavogur — Vesturbær
4ra herb. ibúö á jaröhæð. Skipti koma til greina.
HAFNARFJORÐUR
2JA HERB. IBUÐIR
Viö Lækinn í
Hafnarfirði
Hugguleg risíbúö í fallegu umhverfi.
íbúöin getur veriö laus fljótlega.
Sléttahraun
Rúmgóö 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Verö
1100 þús.
Álfaskeiö
60 fm ibúö á 3. haBÖ ásamt bílskúr.
Hraunstígur
Góð Ibúð á jaröhæö. Verð 1050 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Garðavegur
65 tm efrl hæö. Verö 1050 þús.
Garðavegur
Vitastígur
75 fm risibúö, rúmgóö og björt. Verö
1100—1150 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Álfaskeið
2 4ra herb. íbúöir á 2. hæö, báöar meö
bílskúrum.
Ásbúðartröð
125 fm ibúö á miöhæö í þríbýlishúsi.
Skipti á minnl íbúö hugsanleg. Verö 1,5
millj.
Hverfisgata
120 fm parhús. Vlöarklætt rls. Verö 1,4
millj.
Kelduhvammur
140 fm efri sérhæö ásamt bílskúr. Skil-
ast fokh. aö innan, en tilb. aö utan i nóv.
nk. Verö 1500 þús.
Óskum eftir öllum gerö-
um eigna á söluskrá.
65 fm neöri hæö. Verö 930 þús.
Sölustjórí, Sölumaóur,
Sigurjón Egilá.on, Sigurjón Einarsáon.
Gissur V. Kriatjénaaon, hdl.
sími 52261