Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 12

Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 Grænmetis súpa VegetaWe Légumes Soupmtx Métango á Soupe Einnig: Sveppasúpa, Lauk- súpa, Spergilsúpa, Núölukjúklingasúpa, Rjómakjúklingasúpa, Tómatasúpa. Fádæma gott úrval af parketi, þykku og þunnu, gegnheilu (massivu) og límdu, full-lökkuöu og tilbúnu til lagningar. Askur Birki Fura Wenge Beyki Eik Reykt eik Vönduö parketgólf úr völdum viöi skapa hlýlegan og notalegan blæ. Auðvelt í lagningu • Auövelt í þrifum • Auövelt í viðhaldi Mjög viðráöanleg greiöslukjör. EGILL ÁRNASON H.F. SKEIFUNNI 3 - SÍMI82111 - REYKJAVÍK Landssamband lífeyrissjóða: Stjórnvöld standi vörð um MORGUNBLAÐINU hefur borizt ályktun stjórnar Landssambands Iff- eyrissjóða vegna hugmynda stjórn- valda um skerðingu lánskjaravfsi- tölu. Ályktunin er svohljóðandi: Stjórn Landssambands lífeyr- issjóða skorar á stjórnvöld að standa vörð um verðmæti spari- fjár og bendir á, að skerðing láns- kjaravísitölu rýrir eignir lífeyr- issjóðanna og mun bitna á lífeyri frá sjóðnum. Lífeyrissjóðirnir hafa á undan- förnum árum verið meginupp- spretta sparnaðar á íslandi og hafa þeir gegnt veigamiklu hlut- verki f fjármögnun íbúðarhúsnæð- is sjóðfélaga sinna og f fjármögn- un hins opinbera fbúðalána- og fjárfestingarlánakerfis. Mun svo verða enn um skeið þar til lífeyr- sparifé isbyrði sjóðanna eykst. Þvf er það mikilvægt, að stjórnvöld sjái til þess að það fjármagn, sem safnast hjá sjóðunum rýrni ekki í verð- bólgunni eins og reyndin hefur verið til skamms tfma. Því aðeins að fjármagnið viðhaldi verðmæti sínu eru sjóðirnir færir um að gegna lánahlutverki sfnu áfram og sérstaklega lffeyrishlutverki sínu seinna meir. Stjórn Landssambands lffeyr- issjóða bendir á, að fé til útlána myndast ekki við það eitt að flytja til fjármagn á milli sjóða eða skerða eignir, sem orðið hafa til með sparnaði, heldur einungis með því að sparnaður aukist. Skerðing sparifjár í hvaða mynd sem er, er örugglega ekki leiðin að því marki. Bflbeltahappdrætti Umferðarráðs: Útdregnir vinningar Útdregnir vinningar í bílbeltahappdrætti Umferöarráös 7. sept. 1983. Nr. 36263 Endurryðvörn á bíl/Ryðvarnarskálinn kr. 3.000,00 nr. 4069 „Klippan„ barnabílstóll/Veltir hf. kr. 2.370,00 nr. 24139 Mótorstilling/Sveinn Egilsson hf. kr. 1.500,00 nr. 23202 „Bílapakki" til umferðaröryggis/Bifreiðatr.félögin kr. 1.163,00 nr. 39606 „Bílapakki" til umferðaröryggis/Bifreiðatr.félögin kr. 1.163,00 nr. 31108 „Bílapakki” til umferðaröryggis/bifreiðatr.félögin kr. 1.163,00 nr. 48489 „Bílapakki" til umferðaröryggis/bifreiðatr.félögin kr. 1.163,00 nr. 14724 „Bílapakki" til umferðaröryggis/bifreiðatr.félögin kr. 1.163,00 nr. 18158 „Bílapakki" til umferðaröryggis/bifreiðatr.félögin kr. 1.163,00 nr. 36154 „Gloría' slökkvitæki og skyndihjálparpúði RKI/Olíufélögin kr. 811,00 nr. 46197 „Gloría" slökkvitæki og skyndihjálparpúði RKÍ/Olíufélögin kr. 811,00 nr. 14069 „Gloría" slökkvitæki og skyndihjálparpúði RKÍ/Olíufélögin kr. 811,00 Verðmæti samtals kr. 16.281,00 f AÐGÆSLA 1 \ — VÖRN GEGN VÁ UMSJÓN: LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA v J Slys er fólk dettur ALGENGUSTU slys í heimahús- um verða við það, að fólk dettur og oft hefur það alvarlega afleið- ingar í för með sér. Ótrúlegt er, hve útsjónarsöm við erum að finna ómögulega hluti til þess að stíga upp á í stað þess að nota þar til gerðar eldhúströppur og stiga. Til þess að spara okkur sporin tökum við oft það sem hendi er næst, valtan stól, tóman kassa eða eitthvað enn verra. Svo ger- ist slysið ... Stigar og „fljúgandi teppi“ eru þess oft valdandi, að menn detta, einkum gamalt fólk og börn. Fyrirbyggjandi aðgerðir eru: — Góð lýsing í stigum og á göngum. — Handrið á stigann. — Öryggur stigar eða eld- húströppur. — Að nota stamt undirlag á teppi og renninga. Byrjaöu strax ó fyrirbyggjandi aðgerðum! Gangi ykkur vel! ISæst: Börn og hættuleg efni i heimilum. _____ Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.