Morgunblaðið - 13.09.1983, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.09.1983, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 15 Sýningarnefndarmenn, þeir Guðmundur Ármann, Guðmundur Oddur og Helgi Vilberg að störfum. Haust ’82 á Akureyri LAUGARDAGINN 10. september var opnuð sýning á verkum norðlenskra myndlistarmanna í Listsýningarsaln- um, Glerárgötu 34 á Akureyri. Sýn- ingin er sett upp í tengslum við aðal- fund menningarsamtaka Norðlend- inga sem haldinn verður 10. og 11. september. Norðlenskir myndlistarmenn samþykktu á fjölmennum fundi að sýningarnefnd veldi úr innsendum verkum á þessa sýningu og er það í fyrsta sinn sem sá háttur er hafður á í fjórðungnum. Ríflega hundrað verk bárust sýningarnefnd og af þeim voru valin 46 verk á sýning- una. Sýning norðlenskra myndlist- armanna verður opin alla virka daga kl. 20—22 og um helgar 14—22 og lýkur 18. september. Vinir á ferð í miðbænum Mor^nbi.Aií/Friðþjófur ★ SF 750 ★ Sú smæsta á markaðinum Skilar út 10 stórkostlegum Ijósritum á mínútu — á hvaöa pappír sem er — allt frá fínasta bréfsefni upp í karton. Gerö fyrir ca. 8000 eintaka notkun per. mán. Auk hinna alkunnu góðu kjara, sem viö bjóöum á SHARP-ljósritunarvélunum bjóöum viö samning um viöhald vélanna. Það eina sem þú þarft aö gera er aö hringja og panta viðgerð, og síöan greiðir þú eftir teljara sem er innbyggður í vélarnar. í þessu felst verulegur sparnaöur, þar sem þú greiðir fast gjald á eintak, en ekki fullan reikning. SHARR LJÓSRITUNARVÉLAR fyrir stór eða lítil fyrirtæki HLJOMBÆR HtJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI SÖLU- & ÞJÖNUSTUAOILAR Póllinn. Isafiröi — Skrifstofuval. Akureyri Ennco Neskaupstaö — Radióbjónustan. Hornafiröi — Eyjabær Vestmannaeyjum HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Tökum notaða, vel með farna Lada-bíla upp í nýja. Nýir og notaði bílar Lada 1300 kr. 142.000 Lada Safír kr. 162.000 Lada Canada kr. 192.000 Lada Sport kr. 271.000 Vero frá kr. 153.000 Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf íiií ILj Suðuriandsbraut 14 Sími 38 600 Stórkostlegir greiösluskilmálar Lánum helming af verði í 9 mánuði Óverðtryggt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.