Morgunblaðið - 13.09.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
23
Morgunblaðið/ Friðþjðlur
• Hér má siá Inga Björn sækja aö ögmundi markveröi, en aö þessu
sinni haföi Ogmundur betur, þó litiu munaöi.
KA öruggt upp
KA-menn sigruðu UMFN 2—1 í
Njarövík á laugardag og gull-
tryggðu sér þá sæti í 1. deild aö
ári.
Sigurinn var mjög sanngjarn —
og heföi getað oröiö stærri ef
eitthvaö var. Það var Steingrímur
Birgisson sem skoraöi fyrra mark
KA á 10. mín. meö fallegum skalla
eftir hornspyrnu.
Haukur Jóhannsson jafnaði svo
fyrir Njarövíkinga meö stórglæsi-
legu marki úr aukaspyrnu nokkru
fyrir utan teig. Hann skaut þrumu-
skoti aö marki og knötturinn hafn-
aöi alveg uppi í samskeytunum.
Hinrik Þórhallsson, markahæsti
maöur annarrar deildar, tryggöi
KA svo sigur meö marki fjórum
mín. seinna, eftir langt innfcast.
ÓT.
Heimsmet
á ísafirði
ísafiröi, 11. septembar.
HEIMSMET í boögöngu á hjóla-
skíðum var sett um helgina á ísa-
firöi. Brynjar Guöbjartsson kom í
Navratilova
vann US-open
Tenniskonan snjalla frá Tékkó-
slóvakíu, Martina Navratilova,
sigraði á opna bandaríska mótinu
■ tennis sem fram fór um helgina.
Þetta var í fyrsta sinn sem hún
tekur þátt í þessari keppni og
hún hélt uppteknum hætti en þaö
er aö tapa ekki lotu. í úrslitaleikn-
um lenti hún á móti Chris Evert
Lloyd og sigraöi hún þar 6—1 og
6—3. Lioyd haföi ekki tapaö lotu í
keppninni þegar hún mætti
Navratilovu í úrslitunum en þaö
dugði skammt því Navratilova
átti ekki í miklum vandræðum
meö hana. Þess má geta í lokin
aö Navratilova hefur náð frábær-
um árangri í tennis og á þessu ári
hefur hún aöeins tapaö einni lotu
en hún hefur sigraöi í 65 — ekki
amalegur árangur þaö.
mark klukkan 9.47 aö morgni
sunnudags og lauk þar meö 1000
km boögöngu sjö manna göngu-
sveitar ísfiröinga, sem hófst
klukkan 20.00 á fimmtudags-
kvöld. Gengiö var frá Silfurtorgi
aö vegamótum flugvallarvegar og
er hver ferö 13 km löng. Hver
göngumaöur gekk 11 feröir eöa
143 km, var meöalgönguhraðinn
49 mínútur í ferö, en bestan tíma
átti Einar Ólafsson í næstsíöustu
ferö sinni eöa 36 mínútur.
Tilgangur göngunnar var tví-
þættur; annars vegar aö steja
heimsmet og hinsvegar aö safna fó
til frekari þjálfunar sveitarinnar.
Piltarnir hafa æft daglega í allt
sumar bæöi á hjólagönguskíöum
og meö hlaupum.
Framundan er samæfing göngu-
manna á Ólafsfiröi 15. til 18. sept.,
en þangaö fara tveir úr sveitinni. í
okt. fara þrír þeirra til æfinga er-
lendis og dveljast þar fram yfir
áramót. Stefnt er aö því aö a.m.k.
einn göngumaður frá ísafiröi veröi
í íslenska OL-liöinu sem keppir í
Sarajevo í Júgóslavíu næsta vetur.
Úlfar.
Valur áfram á sigurbraut
VALSMENN eru nú heldur betur að taka við sér i
knattspyrnunni. Á laugardaginn unnu þeir sinn þriðja
leik í röð, að þessu sinni sigruðu þeir Víking. Leikurinn
fór fram á velli þeirra Valsmanna og lauk honum meö
sigri heimamanna, 2—1. Valsmenn voru sterkari aðilinn
á vellinum allan tímann og var sigur þeirra mjög sann-
gjarn. Þeir komu ákveðnir til leiks, enda ekki um annað
að ræða fyrir þá, ef þeir vilja leika í 1. deild að ári.
Þrátt fyrir aö Valur væri meira
meö boltann, þá tókst þeim ekki
að skora mark fyrr en á 26. mín. og
kom það eftir mjög skemmtilega
sókn hjá þeim. Ingi Björn gaf bolt-
ann á Magna, sem sendi hann á
Bergþór upp í hægra hornið. Berg-
þór gaf síðan boltann fyrir markiö
þar sem Valur skallaöi í netið.
Ögmundur markvöröur og vörn
Víkings voru þarna alls ekki nógu
vel meö á nótunum, því fyrirgjöf
Bergþórs var of nálægt markinu,
en þeim tókst samt ekki aö ná
knettinum.
Eftir þetta mark fengu Valsmenn
nokkur sæmileg færi, en þeim
tókst ekki aö auka viö forskotiö í
fyrri hálfleik. Víkingar léku ekki vel
og fór mikil orka hjá þeim í aö
rífast í dómaranum og jafnvel inn-
byröis. Þeir ógnuðu marki Vals
aldrei í hálfleiknum og má því
segja, aö fyrri hálfleikurinn hafi
veriö Vals.
Víkingar byrjuöu af miklum
krafti í síöari hálfleik og átti Aöal-
steinn þá eitt dauöafæri, en skot
hans fór beint í fangiö á Brynjari.
Krafturinn hjá Víkingum entist ekki
nema rétt fyrstu mín. hálfleiksins,
en eftir þaö náöu Valsmenn aftur
tökum á leiknum. Ögmundur mátti
taka á honum stóra sínum í tví-
gang til aö bjarga þrumuskotum
frá Magna og Grími af löngu færi.
Á 75. mín. fór aö færast fjör í leik-
inn. Heimir átti gott skot úr auka-
spyrnu, en Brynjar varði vel.
Skömmu síöar var brotiö á Heröi
Hilmarssyni, sem kom -inn á
skömmu áöur, og góöur dómari
leiksins dæmdi vítaspyrnu sem
Ingi Björn skoraði úr, en litlu mun-
aöi aö Ögmundur veröi hana.
Skömmu fyrir leikslok var brotiö á
Heimi í vítateignum og aftur
dæmdi Guömundur Haraldsson
vítaspyrnu. Heimir tók hana sjálfur
og skoraöi hann af miklu öryggi.
Besti maður Vals í þessum leik
var Guöni Bergsson, en hann lék
mjög vel í stööu miðvarðar og var
besti maöur vallarins. Guömundur
Haraldsson dómari stóö sig einnig
mjög vel, og er hann, aö öörum
ólöstuöum, án efa okkar besti
dómari í dag. Hann sýndi ótrúlega
mikla ró í leiknum, því leikmenn
geröu sig hvað eftir annaö seka
Valur —
Víkingur^'1
um aö röfla, en Guðmundur veitti
þeim aðeins tiltal, en var ekki aö
sýna spjöldin í tíma og ótíma, eins
og því miður hefur stundum sést
hér í sumar. Guömundur Þor-
björnsson, Þorgrímur, Ingi Björn
og Bergþór léku allir vel aö þessu
sinni, en hjá Víkingum voru Ólafur
og Jóhann bestir, en Heimir átti
ágætis spretti.
Einkunnagjöfin:
VALUR: Brynjar Guömundsson 6, Grimur
Sæmundsen 6, Þorgrimur Þráinsson 7, Guöni
Bergsson 8, Úlfar Hróarsson 5, Magni Póturs-
son 6, Valur Valsson 6, Ingi Björn Albertsson
7, Guömundur Þorbjörnsson 7, Hilmar Sig-
hvatsson 6, Bergþór Magnússon 7, Höröur
Hilmarsson (vm) 4, Njáll Eiösson (vm) lék of
stutt.
VÍKINGUR: Ögmundur Kristinsson 5, Ragnar
Gíslason 5, Ólafur Ólafsson 7, Stefán Hall-
dórsson 6, Þóröur Marelsson 6. Jóhann Þor-
varöarson 7, Ómar Torfason 6, Ómar Björns-
son 5, Aöalsteinn Aöalsteinsson 5, Heimir
Karlsson 6, Magnús Þorvaldsson 6, Óskar
Tómasson (vm) 4, Siguröur Aöalsteinsson (vm)
lék of stutt.
í STUTTU MÁLI:
Valsvöllur 1. deild. Valur — Víkingur, 2—1
(1-0).
MÖRKIN: Valur Valsson (26. mín.) og Ingi
Björn Albertsson (80. mín., víti) skoruöu fyrir
Val, en Heimir Karlsson (83. mín., viti) skoraöi
fyrir Víking.
GUL SPJÖLD: Þóröur Marelsson, Víkingi.
DÓMARI: Guömundur Haraldsson og dæmdi
hann framúrskarandi vel.
ÁHORFENDUR: Um 700. ~ sus
• Ingi Björn var oft aðgangsharöur viö Víkingsmarkið þegar Valur og Víkingur mættust á laugardaginn. Hér
hefur hann skallaö að marki, en aö þessu sinni sluppu Víkingar meö skrekkinn, því boltinn fór rétt framhjál
Ögmundur reynir af fremsta megni að fylgjast meö boltanum. Morgunbisðíð/ Friðþjðtur
Guðmundur rekinn út af
— er Fram sigraði Reyni í Sandgerði
deildinni — gegn FH á fimmtudag- I þaö efst í deildinni. Tapi það hins
inn, og sigri liðið í þeim leik veröur | vegar veröur þaö í ööru sæti.
Galvin settur út
Frá Bob Henneisy, fréttamanni
Morgunbiaðains í frlandi.
KRISTINN Jónsson tryggöi Fram
sigur gegn Reyni í Sandgeröi á
sunnudgínn og þar með eru
Frammarar öruggir um sæti í 1.
deild að ári á ný.
Fram vann 1:0 og skoraði Krist-
inn eina markið á 14. mínútu.
Stuttu seinna fékk Kristinn víta-
spyrnu sem Hafþór Sveinjónsson
framkvæmdi. Skot Hafþórs fór í
stöng.
Leikurinn var nokkuö sögulegur
og var Guömundi Baldurssyni,
markveröi Fram, t.d. vikiö af leik-
velli eftir aö hafa lent í útistööum
viö Sigurjón Sveinsson, Sandgerö-
ing.
Sigur Fram var sanngjarn og
heföi átt aö geta orðið enn stærri.
Þeir voru mun ákveönari og þaö
var Jón Örvar, markvörður Reynis,
sem bjargaöi liöi sínu frá stærra
tapi. Fram á nú eftir einn leik í
EOIN Hand, einvaldur írska
landsliösins í knattspyrnu, hefur
nú valiö endanlegan hóp sinn
fyrir landsleikinn gegn íslandi á
Laugardalsvellinum 21. þ.m.
Þaö hefur vakiö mikla furöu hér
á írlandi aö útherjinn Tony Galvin
frá Tottenham skuli hafa dottiö út
úr upprunalega hópnum, en auk
hans duttu út þeir Kevin Sheedy,
Ashley Grimes, Paul McGrath,
Gerry Payton, John Pender, John
O’Driscoll, Gerry Ryan og Brendan
O’Callaghan.
Hópurinn lítur því þannig út nú:
Markverðir: Jim McDonagh, Peter
Bonner. Aðrir leikmenn: John Dev-
ine, Kevin Moran, Kieren O’Reag-
an, David O’Leary, Mark Lawren-
son, Chris Hughton, Gary Wadd-
ock, Gerry Daly, Tony Grealish,
Liam Brady, Frank Stapleton, Mike
Robinson, Mick Walsh, Kevin
O’Callaghan, Eamoon O’Keefe.
Allt eru þetta sterkir leikmenn.
Þaö veröur örugglega Kevin
O’Callaghan frá Ipswich sem leika
mun sem útherji í liðinu, þar sem
hann var tekinn fram yfir Galvin.
— SH.