Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 26

Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 Piquet sigraði á Ítalíu: Afar jöfn keppni um heimsmeistaratitilinn Morgunblaöió/ Björn Guömundsson. • Félagssvæði golfáhugamanna í Ólafsvík aö Fróöá. Golfklúbburinn Jökull: Vaxandi $tarf kylf- inga í Olafsvík Ólafsvík, 6. september. BRASILÍUMAÐURINN Nelson Piquet sigraöi í ítalska „Formulu 1 Grand Prix“ kappakstrinum um síðustu helgi. Frakkinn Arnoux varð annar, Prost varö aö hætta keppni. En þessir þrír ökuþórar berjast nú hatrammri baráttu um heimsmeistaratitilinn. Nelson Piquet ók 301,6 km á 1 klukkustund 23:10:88 mín. Meðal- hraöi hans í keppninni var 217,548 km. Röö fimm fyrstu manna í keppninni varö þessi: (Ath. allir óku á 2 klst. en fyrir aftan eru mínúturnar. 2. R.Arnoux, Frakkl. Ferrari, 10,21 3. E. Cheever, USA. Renault,18,61 4. P.Tambay, Frakkl. Ferrari, 29,02 5. Elio De Angelis, ítalíu, Lotus, 53,60 ítalinn Riccardo Patreese, sem náö haföi bestum tíma áöur en keppnin hófst og fengiö haföi rásstaö í fremstu röö var álitinn mjög sigurstranglegur af löndum sínum. En hann varö fyrir því óhappi aö vélin í btl hans gaf sig og hann varö aö hætta keppni eins og svo margir aörir. Tíu efstu menn að stigum eru nú þessir: 1. Alain Prost, Frakkl. 51 stig. 2. Rene Arnoux, Frakkl. 49 stig. 3. Nelson Piquet, Frakkl.46 stig. 4. Patr. Tambay, Frakkl. 40 stig. 5. Keke Rosberg, Finnl. 25 stig. 6. J. Watson, Bretlandi 22 stig. 7. Eddie Cheever, USA. 21 stig. 8. Niki Lauda, Austurríki 12 stig. 9. J. Laffite, Frakkl. 11 stig. 10. M. Alboreto, Ítalíu 10 stig. Þrjár keppnir eru nú eftir á ár- inu, 25. sept. í New York, 9. okt. í Las Vegas og 29. okt. í Kyalami í S-Afríku. • Nelson Piquet sigraöi á Ítalíu og er nú í þriöja efsta sæti í stiga- keppninni. Hann er 32 ára gamall. Hann þykir vera mjög snjall öku- maöur. • Alain Prost, 28 ára gamall Frakki, er efstur aö stigum í Grand Prix-keppninni. Hann varö aö hætta keppni um helgina og fékk því ekkert stig. STARFSEMI Golfklúbbsins Jök- uls hefur fariö mjög vaxandi síö- ustu ár. Félagar eru nú 33 talsins. Völlur félagsins er aö Fróðá og er 9 holur, 2290 metrar aö lengd, par vallarins er 33. Nýlega fékk félagiö hús, sem verður golfskáli. Það er gamalt félagsheimili, sem stóö aö Brimilsvöllum og var í notkun fyrir nokkrum áratugum. Jökulsmenn ætla aö endurnýja húsiö. í sumar hafa veriö haldin 11 mót og eru hér úrslit í nokkr- um þeirra. EINS OG flestum sem fylgjast með knattspyrnu er kunnugt, veróur næsta heimsmeistara- keppni í knattspyrnu haldin í Mexíkó. Lengi vel stóö til að hún færi fram í Kólumbíu, en þeir hættu viö á síóustu stundu og var þá ákveðið aö halda keppnina í Mexíkó, eins og árió 1970. Knattspyrnusambandiö þar í Meistaramót: Högg Jónas Gunnarsson 315 Heimir Skarphéöinsson 334 Magnús Guölaugsson 335 Þjóðhátíöarmót: Sigurvegari Júlíus Ingason. KB-mótiö vann Júlíus Ingason einnig. Fróöármótiö: Högg Vignir M. Hilmarsson 158 Jóhannes Jóhannesson 159 Júlíus Ingason 165 Núrverandi formaöur Golf- klúbbsins Jökuls er Margeir Vagnsson. — Helgi landi hefur nú ákveðið aö mikill og strangur undirbúningur veröi fyrir þessa keppni og ætla þeir sér stóra hluti meö liö sitt í keppninni áriö 1986. í næsta mánuði ætla þeir aö útnefna 16 manna A-lið sem mun meðal annars leika viö Ítalíu í Róm 4. febrúar og næsta sumar munu þeir fara í keppnis- ferö til Evrópu og Suöur-Ameríku. Þeir ætla einnig að hafa B-liö sem veröur mikiö á ferðinni næstu árin við æfingar, en ef einhver meiöist úr A-liöinu, veröur leikmanni úr B-liöinu kippt inni, en í því liði veröa 22 leikmenn. Grandos-öldungamótiö: Þorbjörn vann yfirburðasigur GAMLA kempan, Þorbjörn Kjærbo, sigraöi örugglega í eldri flokki í Grandos-öldungamótinu sem haldiö var um sl. helgi í Leir- unni. Gerói hann sér lítið fyrir og lék 18 holurnar á 71 höggi eöa einu undir pari vallarins og sann- aöi máltækiö aö lengi lifir í göml- um glæöum. Úrslit urðu annars þessi: Eldri flokkur — án forgj. högg Þorbjörn Kjærbo GS 71 Sveinn Snorrason GR 85 Ólafur Ág. Ólafsson GK 85 Yngri flokkur — án forgj. högg Knútur Björnsson GK 81 Jóhann Benediktsson GS 82 Sig. Guömundsson NK 84 Eldri flokkur — meö forgj. högg n. Sigurður Steindórsson GS 72 Gunnar Stefánsson NK 74 Ólafur Jónsson GK 74 Yngri flokkur meö forgj. högg n. Ástþór Valgeirsson GS 74 Albert K. Sanders GS 77 Jón Árnason NK 79 V-Skaftfellingar sigruöu HELGINA 27.—28. ágúst sl. var háó á Kirkjubæjarklaustri keppni í frjálsum íþróttum milli USVS og USÚ. Þó veðurguöirnir hafi ekki veriö keppendum hliðhollir var árangur íþróttafólks all góður. Úrslit uröu þau að USVS sigraöi meö 10 stiga mun eöa 90—80. Helstu úrslit voru þessi: Kennagreinar: 4x 100 m hlaup Sveit USÚ 57,9 sek. 100 m hlaup Sigrún Sveinsdóttir USVS 13,7 sek. 400 m hlaup Linda Stefánsdóttir USVS 1:15,2 mín. Hástökk Bjarndís Þorbergsd. USÚ 1,40 m Langstökk Bjarndís Þorbergsd USÚ 4,90 m Spjótkast Þórgunnur Torfad. USÚ Kringlukast Svava Arnarsdóttir USÚ 32,75 m Kúluvarp Svava Arnórsdóttir USÚ 10,40 m Karlagreinar 4x100 m hlaup Sveit USVS 49,2 sek. 100 m hlaup Ásmundur Sæmundsson USVS 11,8 sek. 400 m hlaup Guöni Einarsson USVS 58,4 sek. 1500 m hlaup Guðni Einarsson USVS 4:47,4 mín. Hástökk Hafsteinn Jóhannesson USVS 1,75 m Langstökk Ásmundur Sæmundsson USVS 16,02 m Þrístökk Geir Þorsteinsson USÚ 12,56 m Spjótkast Jakob Kristinsson USVS 54,20 m Kringlukast Salomon Jónsson USVS 35,35 m Kúluvarp Siguröur Guönason USÚ 13,00 m Auk frjálsra iþrótta leiddu skáksveitir beggja liðanna saman hesta sína. Keppt var á 10 boröum og lauk þeirri viöureign meö því aö USVS sigraði með 6—4. Landsmótsmerkið NÝLEGA var lokið gerö merkis fyrir 18. landsmót UMFÍ sem haldiö veróur á vegum Ungmennafélags Keflavíkur og Ungmennafélags Njarövíkur í heimabæjum þeirra dagana 13.—15. júlí 1984. Merkið sem ætti að skýra sig sjálft er teiknað af Áka Gránz, Njarövík, eftir hugmynd Siguröar Geirdal framkvæmdastjóra UMFÍ: Undirbúningur landsmótsins gengur samkvæmt áætlun. Unniö er af fullum krafti aö koma upp full- kominni frjálsíþróttaaðstööu og út- búa hentug tjaldstæöi, svo eitthvaö sé nefnt. Fyrir nokkru hófst forkeppni i knattspyrnu og stendur hún fram í lok september. Átján liö keppa í fjórum riðlum og komast tvö lið úr hverjum riöli í úrslitakeppnina á landsmótinu. Badminton hjá Val Vetrarstarf Badmintondeildar Vals hefst um miöjan september. Upplýsingar um tímaleigu og vetrarstarfiö verða gefnar í Vals- heimilinu nk. mánudag og þriöju- dag milli kl. 20.00—22.00 í síma 11134. Ljöam. SJ 5. flokkur Selfoss í knattspyrnu náði þeim árangri aö vinna sig upp úr B-riðli í A-riöil í íslandsmótinu. Meö því að taka aö sér ýmis verkefni, útburó o.fl., söfnuöu strákarnir í feröasjóð, sem þeir notuöu dagana 12. og 13. ágúst sl. meö því aó fara í skemmti- og keppnisferð til Reykjavíkur. Gist var í Þróttheimum og síðan leiknir tveir æfingaleikir A- og B-liöa vió Fram og Fylki, ásamt því aó fara á tvo spennandi 1. deildar leiki þessa helgi. Myndin sýnir eldhressan hóp 5. flokks stráka og nokkurra foreldra sem voru meö í förinni. • Þorbjörn og Guörún greinilega hin ánægöustu. • Knútur Björnsson tekur vió verölaunum sfnum. Mikill undirbúningur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.