Morgunblaðið - 13.09.1983, Side 27

Morgunblaðið - 13.09.1983, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 27 Þrátt fyrir félagaskiptin fylgdu h onum kröfurnar um góða frammistöðu Nú sem fyrr er það Johan Cruyff sem leikur aöalhlutverkid í hollenskri knattspyrnu. Félaga- skipti hans í sumar frá Ajax yfir til erkióvinanna Feyenoord vöktu óskipta athygli og munu ugglaust hafa þaö ( för meö sér aö sigur- stranglegasta liöiö í hollensku deildinni f vetur veröur Feyen- oord í Rotterdam í staö Ajax í Amsterdam. Hollendingar tala nú um Fey- enoord sem veröandi meistara og eykur þaö álagiö á leikmenn liðsins til muna. Og eins og danski leikmaðurinn í Feyenoord, Ivan Nielsen, sagði: „Þaö er ástæöan fyrir þeirri taugaveiklun sem einkenndi liöiö í keppninni móti Standard Liege fyrr í haust. Búist var viö miklu af okkur og lagöist þaö svo þungt á leik- mennina aö þeir áttu í erfiöleik- um meö aö stjórna hreyfingum sínum og boltanum." Áhugi manna á Johan Cruyff kom fram í aösóknlnni á leikina í hinni árlegu fjögurra landa keppnl, Leiðtogi hjá nýju félagi Á síðasta ári þénaði hann 24 millj. ísl. króna • Cruyff æfir jafnan af miklu kappi og gefur sér yngri mönnum ekkert eftir á æfingum frekar en í kappleikjum. Johan Cruyff: sem Standard Liege, Hamburger SV og Liverpool tóku þátt í auk Feyenoord. Fyrsta keppnisdaginn, en þá sigraöi Standard Feyenoord 3—1 og Hamburger SV sigraði Liver- pool eftir vítakeppni 4—3, voru 55.000 áhorfendur viöstaddir. Seinni daginn fóru einnig tveir leik- ir fram og þá var uppselt; 58.000 áhorfendur. Sjálfur er Johan Cruyff hinn ró- legasti yfir þessu: „Ég hef uppHfaö þetta fyrr, næstum sérhvert keppnistímabil í þau 20 ár sem ég hef tekiö þátt í atvinnuknatt- spyrnu. Þaö viröist alveg sama tii hvaöa félags ég fer, alltaf fylgja mér kröfurnar og vonin um góöan árangur. Þannig var þaö hjá Ajax, Barcelona og Washington Dlplom- ats, svo ég get ekki séö aö hlut- verk mitt meö Feyenoord veröi erf- iöara en hjá hinum félögunum. Hvort ég er í stakk búinn til að gegna þessu hlutverki er svo allt annað mál. Þaö er mikiö undir því komiö hvernig til tekst meö sam- vinnu milli mín og hinna leikmann- anna.“ Meö öörum orðum hvort leikmenn Feyenoord sætta sig viö Johan Cruyff sem leiötoga liösins og eru tilbúnir til aö dansa eftir hans nótum. Johan Cruyff sannaöi þaö og sýndi í leiknum gegn Standard Liege aö hann er enn óvenju snjall knattspyrnumaöur. Eini munurinn á honum í dag og áöur er sá, aö nú þarf hann aö hvíla sig oftar og ör- lítiö lengur en áöur. Glöggskyggni hans, leikni meö knöttinn og hæfni til aö sjá út marktækifæri er hreint ótrúleg. Ivan Nielsen segir, eftir aö hafa æft og leikið meö Cruyff í 5 vikur: „Viö veröum aö haga okkur sam- kvæmt vilja Cruyff, ekki öfugt. Hann kann allt og er einmitt sá leiötogi sem okkur hefur vantaö þau fjögur ár sem ég er búinn aö vera hjá Feyenoord." Þaö kom flatt upp á fólk aö Cruyff valdi Feyenoord. Hvað fékk hann til aö taka Feyenoord fram yfir æskufélagiö Ajax, sem hann á síöasta keppnistímabili leiddi til sigurs í deildarkeppninni og Bik- ar-keppninni? Jú, reyndar pen- ingar. Feyenoord er auöugasta knattspyrnufélagiö f Hollandi vegna stórs áhorfendasvæöis og hefur því áreiöanlega getaö yfir- leiki sem fram fara á heimavellin- um „de Kuip“. Þegar hafa selst 9.000 áskriftarkort eöa helmingi fleiri en áöur. Johan Cruyff ætti ekki aö þurfa aö kvarta undan slæmum fjárhag því á síðasta keppnistímabili aflaöi hann 24 millj. ísl. kr. fyrir aö leika knattspyrnu meö Ajax og fyrir ýmsar auglýsingar. Og enn mun fjárhagur hans vænkast þar sem áhorfendur Feyenoord eru fleiri en Ajax. Ef áhorfendur veröa 35.000 á heimavelli Feyenoord, eins og reiknað er með, þá fær Cruyff helminginn af söluveröi 12.000 miöa, sem gæti þýtt 15 milljónir ísl. kr. í hans vasa. Óneitanlega gætu aörir kostir hafa átt þátt í ákvaröanatöku Cruyff. Þrátt fyrir álagiö er meirl ánægja fólgin í þvf aö leika meö „topp“-liöi og auk þess er þaö meiri auglýsing fyrir hann, sem er einmitt þaö sem hann þarfnast þar sem hann mun væntanlega eyöa næstu árum á knattspyrnubraut- inni. Á því leikur enginn vafi aö Johan Cruyff er einn fremsti knattspyrnu- maður heims fyrr og síöar. En þaö er athyglisvert hversu lengi hann er á toppnum. Þrátt fyrir aö hann sé ekki valinn í hollenska landsliöiö þá er hann álitinn besti leikmaöur- inn í hollensku 1. deildinni í dag af knattspyrnusérfræöingum þar f landi. Johan er nú oröinn 35 ára gamall en hann er í fullu fjöri. Hann sýnir enn slíka snilli á knattspyrnu- vellinum aö meö ólíkindum þyklr. Og fáir eöa enginn hefur sýnt slíka snilli eftir aö vera kominn á sama aldur og Cruyff. • Hér er kappinn í búningi Ajax, félagsins, sem hann geröi aö stórveldi og vann þrjá Evrópu- meistaratitla meö. Nú leikur hann með erkióvini félagsins, Feyen- oord. boöiö Ajax. Samningurinn mun lík- lega hafa hljóöaö upp á 9 milljónir ísl. kr. fyrir keppnistímabiliö, auk þess sem hann fær helminginn af andviröi seldra miöa á síöasta keppnistímabili. Meöaltal seldra miöa á síöasta keppnistímabili var 23.000 en næsta vetur reiknar Feyenoord meö aö selja að meöal- tali 35.000 til 40.000 miöa á þá 17 • Enginn knattspyrnumaöur er jafn umkringdur fréttamönnum eftir leiki eins og Cruyff. Knatt- spyrnu- úrslit Ðelgía Það »r liO Bmrm wm h*lur lory«l- urw nokkud Avant í Bntgiu þagnr umfwrðir eru búnar af 1. deitd. Nokkuð kemur á óvart eð UA Standard er aö- eina meö aex atig eg er neðerlega. Stórlið Anderlecht gerði jafntafli vtö Wraing á útivelii um helgine, 1—1, og er i þriðja aaati. Antwerpen tapaði heima fyrir SK Brugge, 0—1. Úraiit leikja urðu þeaai f 1. deild: RWDM — Waregem 2—3 Kortricjk — AAGhent 0-3 Seraing — Anderlecht 1- -1 FC Brtlgge — Beerachot 1- -1 Beveren — Lierae 1-0 Beringen — FC Líege 1—1 Mechlin — Waterachei 2—1 Antwerpen — SKBrOgge 0—1 Standard — Lokeren 1- -1 Staðan eftir aex umferðir er þeeai: Oeveren S 1 0 9—4 11 Seraing 3 2 1 10-« 8 Andertecht 3 2 1 9—6 8 Lokeren 3 2 1 8—4 3 FC Briigge 3 2 1 8—4 8 Antwerpen 3 12 7—5 7 SKBrOgge 3 12 8—4 '7 Waregem 2 2 2 6—« 8 Waterachei 2 2 2 11-0 8 Standard 2 2 2 7—5 8 Beerachoi 2 2 2 7—13 6 MechHn 14 1 7—8 « RWDM 3 1 2 7—8 5 RAGhent 2 13 10—9 5 Kortryk 2 1 3 6—3 5 Lierae 1 0 S 5—10 2 FCLIege 0 2 4 0—13 2 Beringen 0 2 4 3—11 2 Holland Uð Ajax er nú etat I Hoilandi eftir eex umferöir með 11 atig áeamt Fey- enoord. Markatala Ajax er ðtrútega gðð, þeir hafa ekorað 21 mark en feng- W á aig 6 mörk. Úrelit leikja f Hollandi um aföuatu hatgi urðu þeaal: Tilburg — Roda 1—2 Pec Zwollc — P8V 1—3 Hetmond — Deventer 0—1 Dordrecht — Sparta 1—4 FC Utrecht — Exoetator 7—4 Votendam — AZS7 4—0 Fortuna — Ajax 1—2 Feyenoord — FC Groningen 2—0 FC Boach — Haartem 9—2 Staðan f 1. deitd: Ajax 9 5 1 0 21—9 11 Feyenoord 9 5 10 19—0 11 Roda JC 9 3 3 9 10-9 9 P8V 0 4 0 2 13-0 9 FC Orontngen 9 3 2 1 12—7 9 GA raglaa 9 3 2 1 14—9 9 FC Utrecht 9 3 2 1 12—9 9 Sparta 9 2 3 1 12—9 7 Pec Zwotte 9 2 2 2 10-10 9 Fortuna Sittard 9 2 13 11—12 5 aa » - -- naanom 9 2 1 3 0—7 5 WHtem 2 9 2 13 13—17 9 AZ 67 9 2 1 3 5-0 4 Excdtlor 9 114 »—17 3 Vol>ndim 9 114 7—U 3 DS 79 • 9114 5—15 3 FC Den Boech 9 0 2 4 9—14 2 ■ »-»-—■— -a nM , g rwmona opon 9 0 2 4 9-17 2 Frakkland STAÐA efatu tiða I 1. dettd f Frakk- landi er mjðg jðfn. ÚraHt tetkja þar 11. deltdinni um aföuatu hetgi urðu æm hðr eogir: Sochaux — Nantee 0—1 Nancy — Toulouae 2—0 Bordeaux — Rouen 3—1 Straabourg — Lena 2—1 Paria SG — Monaco 0—1 Auxerre — St. Etienne 1—0 Baatia — Toulon 1—0 Rennea — Breat 1—1 Lille — Metz 2-0 Nimea — Laval 3—0 STAOAN I 1. DEILD: Stig Auxerre 14 Monaco 13 Dordeaux 12 Nantes 11 Rouan Strasbourg Bastia Laval Pmrn SQ LiHa Ítalía ÚRSLIT leikja f 1. detld á Italfu: Aveliino — MUan 4—0 Catania — Torino 0—0 Florence — Napoli 5—1 Genoa — Udineae 0—5 Juventua — Aacoli 7—0 Inter Milan — Sampdoria 1—2 Roma — Piaa 2—0 Verona — Lazio Roma 4—2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.