Morgunblaðið - 13.09.1983, Page 32

Morgunblaðið - 13.09.1983, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fataverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax, á aldrinum 25—45 ára. Vinnutími A: 1—6, B: 10—2. Umsóknir er greini aldur, vinnutíma og fyrri störf, sendist augl.deild. Mbl. fyrir 16. sept., merktar: „Ábyggileg — 8864“. Starfsmaður óskast í timburafgreiðslu okkar. Upplýsingar á skrifstofunni Súðarvogi 3. Húsasmiöjan. Tækniteiknari óskar eftir starfi á teiknistofu, getur byrjaö strax. Upplýsingar í síma 66660. Ingibjörg. Frá Almannavörn- um ríkisins Almannavarnir ríkisins þurfa að ráða ritara. Umsækjendur snúi sór til skrifstofu Al- mannavarna ríkisins í aöallögreglustööinni viö Hverfisgötu, 4. hæð. Óskum eftir að ráða starfskraft til vélritunar o.fl. í mynd- bandadeild. Um framtíðarstarf er aö ræða. Til greina kemur hálfs dags starf. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Texti — 8859“. Söngfólk óskast Kirkjukór Bústaöakirkju óskar eftir söngfólki. Una Elefsen mun halda söngnámskeið fyrir byrjendur. Uppi. gefur organistinn í síma 41212. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa nú þegar við framkvæmdir okkar á Eiðsgranda. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verk- stjórum í vinnuskálum við Skeljagranda. Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík. Vanan bílstjóra vantar Þarf að hafa meirapróf. Upplýsingar á staönum hjá verkstjóra. Fóöurblandan hf., Grandavegi 42. Aðstoðarstarf á tannlæknastofu Ég óska eftir að ráða aðstoöarstúlku á tann- lækningastofu mína nú þegar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. merkt: „Z — 8865“. Guörún Ólafsdóttir, tannlæknir. Vanur starfskraftur Vanur starfskraftur óskast í rafdeild. Upplýsingar hjá deildarstjóra. JL-húsiö. Starfsfólk vantar í fiskvinnu. Unniö eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-8102 og 8135 eftir kvöldmat. Hraöfrystihús Grindavíkur. Matvælafræðingur með margra ára starfsreynslu óskar eftir vinnu. Uppl. gefur Sigurjón í síma 72355. Hlutastarf Handknattleiksdómarasamband íslands óskar eftir að ráöa starfskraft í hlutastarf nú þegar. Starfiö felst í daglegum rekstri sam- bandsins, og er áætlað 3—4 klst. á dag. Umsóknum, ásamt upplýsingum um aldur ocj starfsreynslu, skal skilað á skrifstofu HSI, íþróttamiðstööinni Laugardal, p.o. box 864, Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 14. sept. nk. Þekking á málefnum handknatt- leiksíþróttarinnar æskileg. HDSÍ. Húsgagnasmíði Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Húsgagnasmiöi í vélasal. Vanan starfskraft í lökkunardeild. Starfskraft við tímamælingar og bónusút- reikninga. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri, ekki í síma. frésmidjan KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustarf í fata- og vefnaðarvöruverslun í austurbæn- um er laust til umsóknar. Hálfsdagsstarf frá 20. sept. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kl í húsi verslunarinnar á 6. hæö. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í lagn- ingu buröarlags á Kjalveg á virkjunarsvæði Landsvirkjunar við Blöndu. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Kafli 4: Lengd ca. 3,4 km. Magn ca. 12.800 hannaðir m3 Kafli 5: Lengd ca. 2,9 km. Magn ca. 9,500 hannaðir m3 Kafil 7: Lengd ca. 3,9 km. Magn ca. 18.100 hannaðir m3 Samtals ca. 10,2 km. Samtals ca. 40.400 hannaðir m3 Verkinu skal að fullu lokiö eigi síðar en 24. október 1983. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Vegageröar ríkisins, Sauðárkróki eða Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 22. sept- ember 1983 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem (Dess óska. Reykjavík, í september 1983, Vegamálastjóri veiöi Laxveiðimenn Laxveiöimenn: Veiðiréttur í Búöardalsá, Dalasýslu, er til leigu. Tilboð sendist Þorsteini Karlssyni, Búðardal, f. 15. október 1983, er veitir nánari upplýs- ingar. þjónusta Húseigendur, húsfélög ath.: Það borgar sig aö láta þétta húsin fyrir veturinn. Múrþéttingar Tökum aö okkur múrþéttingar á veggjum og þökum. Einnig viðgeröir af alkalískemmdum. Látið ekki regn og frost valda meiri skemmd- um á húseigninni. Áralöng reynsla í múrþétt- ingum. Greiöslukjör. K.H. múrþéttingar, Kjartan Halldórsson, múrþéttingamaöur. Sími 81547. ..............V húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði Ca. 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæöi viö Suöurlandsbraut til leigu. T.d. hentugt fyrir lögfræöinga eða álíka starfsemi. Laust nú þegar. Tilboð sendist augl. deild Mbl. merkt: „H— 8855“ fyrir fimmtudag. ýmislegt Flóamarkaður Áskirkju verður dagana 8. og 9. október. Upplýsingar í síma 29540 og 31121. Frá Öskjuhlíðarskóla Óskaö er eftir vistheimili fyrir 7 ára telpu í Vesturbæ, Bústaöahverfi eða Laugarnesi. Upplýsingar í síma 17776 eða 23040.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.