Morgunblaðið - 13.09.1983, Page 35

Morgunblaðið - 13.09.1983, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 35 Ný hárgreidslustofa Ný hárgreiðslustofa, Safír, var opnuð fyrir skömmu við Nóatún 12, 2. hæð. Eigendur eru Sigríður Karlsdóttir og Agústa Sveinsdóttir. Þær hafa á boð- stólum hina viðurkenndu „Kerastase-sjampólínu“ frá L’Oréal. Hárgreiðslu- stofan er opin alla virka daga frá klukkan 9—17, nema á fimmtudögum til klukkan 20. Fjórðungsráð Norðlendinga: Raufarhöfn með hæsta árgjald- ið á hvern íbúa ÁÆTLAÐ er að rekstur fjórðungs- sambands Norðlendinga kosti rúm- ar 5 milljónir króna á næsta ári. Nemur sú hækkun um 145% miðað við ársreikning ársins 1982 og um 51% miðað við leiðrétta áætlun síð- asta árs. Helztu gjaldaliðir næsta árs eru áætlaðir laun og starfsmanna- kostnaður rúmar 2 milljónir og kostnaður vegna iðnráðgjafa um 1,5 milljón króna en helzti tekju- liður árgjöld sveitarfélaga og sýslufélaga tæpar 3,5 milljónir króna. Árið 1982 greiddi Raufarhafn- arhreppur hæst árgjöld að meðal- tali á hreppsbúa eða 56,12 krónur. í öðru sæti varð Siglufjörður með 51,95 krónur, Hríseyjarhrepnur í 3. sæti, Akureyri í 4. og Olafs- fjörður í 5. sæti. Sé hins vegar litið á heildargjöld einstakra sveitarfé- laga kemur í ljós að mesta upphæð greiðir Akureyri eða tæpar 700.000 krónur og er langstærsti greiðandinn, en gjöld eru ákveðið hlutfall ákveðinna tekjustofna sveitarfélaganna. Lægsti greið- andi, bæði hvað varðar hlutfall á íbúa og heildarupphæð var 1982 Fjallahreppur. Gjöld hans miðað við íbúa reyndust 15,48 krónur og heildargjöld 387,10 krónur. VIÐAR KLÆÐNINGAR í loft og á veggi. Full-lakkaöar og tilbúnar til uppsetningar. Vandaöar vörur á hagstæöu veröi. Mjög viöráöanleg greiöslukjör. EGILL ÁRNASON H.F. SKEIFUNNI 3- SÍMI82TI1 - REYKIAVÍK GENERAL ELECTRIC FRA USA Uppþvottavélar: Klæddar og þéttar að innan með ,,PERMA TUF efni sem: Hljóðeinangrar - Ryðgar ekki - Brotnar ekki ■ Tærist ekki Er eins og nýtt eftir 10 ára notkun Sérstökstillingfyrirpotta — Sérstaktþurrkunarkerfi — Sorpkvörn fyrir minniháttar matarleifar — Til í 4 litum GOÐIR GREIÐSLUSKILMALAR RAFTÆKJADEILD LAUGAVEGI 170 -172 SIMAR 11687 - 21240 Þvottavélar: □ Mikið þvottamagn, allt að 8.5 kg. □ Sparnaðarkarfa, fyrir allan handþvott □ Tekur inn heitt og kalt vatn, orkusparnaður □ Fljótvirk, hámarks þvottatími 35 mín. □ Topphlaðin, þvotturinn settur í að ofan Purrkarar: □ Mikið taumagn, allt að 7 kg af þurru taui □ Fljótvirkur, Þurrkunartími u.þ.b. 30 - 40 minútur □ Þrjár hitastillingar PRISMA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.