Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 36

Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER 1983 Kjarakaup Ijósritunarvélar Öflug Nasua 1220 Ijósritunarvél meö sjálfvirkum frum- ritamælara til sölu. 30 Ijósrit á mínútu, einnig eldri og lítið notuö vél, 8 Ijósrit á mínútu. Upplýsingar í síma 26234. Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám Enska, þýska, franska, spánska, Noröurlandamálin, íslenska fyrir útlendinga. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í talmáli. SÍÐDEGISTÍMAR — KVÖLDTÍMAR Símar 11109og 10004 ki. 1-5 Málaskólinn Mímir þetta er Valgerður Einarsdóttir. Hún gefur fólki úti á landsbyggðinni nákvæmar upplýsingar um útlit efna, verð og gæði — allt í gegnum símalínuna. Við viljum efla starf Valgerðar og bjóðum viðskiptavinum að senda sýnishorn í póstkröfu af fallegum gluggatjaldaefnum fyrir eldhúsið, borðstofuna, stofuna og svefnherbergið. (Við saumum líka.) Svo getum við sent sýnishorn af alls konar tréköppum, brautum og stöngum. Það eina sem við þurfum að vita er nafn, heimilisfang og símanúmer viðkomandi og allar óskir varðandi „allt fyrir gluggann". Sláið á þráðinn í síma 31870 og Valgerður svarar fyrirspurn- um án tafar, eða fyllið út hjálagðan miða og sendið okkur. Nafn:__________________________ Heimilisfanq:__________________ Sími:___________________Staður: Óska að fá send svnishorn af: x--- Þjónustukveðjur, Simi 31870 Keflavik Simi 2061 Tannlækningastofa Hef opnað tannlækningastofu að Grensásvegi 44, Reykjavík. Tímapantanir í síma 86695 milli kl. 1—5 virka daga. Jón Björn Sigtryggsson, tannlæknir. Ekki teljandi húsnæðis- vandi stúdenta STÚDENTUM við Háakóla íslands virðist hafa gengið þokkalega að verða sér úti um húsnæði í vetur. Nægilegt framboð hefur verið á herbergjum til leigu en aftur á móti hefur verið minna um íbúðir, sem meirihluti stúd- enta kýs fremur, að sögn Guðvarðar Gunnlaugssonar, varaformanns Stúd- entaráðs HÍ. Guðvarður sagðist halda að með- alverð á þriggja herbergja íbúðum á höfuðborgarsvæðinu f vetur væri 7—8000 krónur á mánuði, sem væri sáralítið hærra en meðalverð á tveggja herbergja íbúðum. Meðal- verð á eins manns herbergjum væri um 3000 krónur. „Það virðist ekki vera vandi að fá herbergi en okkur sýnist að það sé erfiðara með íbúðirnar, kannski einkum vegna þess hve verðið er hátt,“ sagði Guðvarður. Hann sagði að húsnæðismiðlun Stúdentaráðs Háskóla Islands hefði til þessa bor- ist 63 tilboð um herbergi og íbúðir og að til miðlunarinnar hefðu leitað á milli 40 og 50 stúdentar í húsnæð- ishraki. „Þeim á trúlega eftir að fjölga eitthvað en ég held að við fáum ekki mikið fleiri tilboð frá húseigendum í bili,“ sagði hann. Sjö„smá"atriði sem stundum deymast vjðval á nýrri þvottavél þorna á snúrunni (sum efni er reynd- ar hægt að strauja beint úr vélinni), heldur sparar hún mikla orku ef notaður er þurrkari. i IÞvottavél sem á að nægja venju- legu heimili, þarf að taka a.m.k. 5 kíló af þurrum þvotti. því það ér ótrúlega fljótt að koma í hvert kíló af handklæðum, rúmfötum og bux- um. Það er líka nauðsynlegt að hafa sérstakt þvottakerfi fyrir lítið magn af taui, s.s. þegar þarf að þvo við- kvæman þvott. 2Það er ekki nóg að hægt sé að troða 5 kílóum af þvotti inní vélina. Þvottavélin þarf að hafa mjög stóran þvottabelg og þvo í miklu vatni, til þess að þvotturinn verði skínandi hreinn. Stærstu heimilis- vélar hafa 45 lítra bvottahelo 3Vinduhraði er mjög mikilvægur. Sumar vélar vinda aðeins með 400-500 snúninga hraða á mínútu, aðfar með allt að 800 snúninga hraða. Góð þeytivinda þýðir ekki aðeins að þvotturinn sé fljótur að 4Qrkuspamaður er mikilvægur. Auk vemlegs sparnaðar af góðri þeytivindu, minnkar raforkunotkun- in við þvottinn um ca. 45% ef þvottavélin tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. 5Verðið hefur sitt að segja. Það má aldrei glcymast að það er verðmætið sem skiptir öllu. Auð- vitað er lítil þvottavél sem þvær lítinn þvott í litlum þvottabelg, tekur aðeins inn á sig kalt vatn og þcyti- vindur illa, ódýrari en stór vél sem er afkastamikil, þvær og vindur vel og sparar orku. A móti kemur að sú litla er miklu dýrari og óhentugri f rekstri og viðhaldsfrekari. 6Þjónustan er atriði sem enginn má gleyma. Sennilega þurfa eng- in heimilistæki að þola jafn mikið álag og þvottavélar og auðvitað bregðast þær helst þegar mest reynir á þær. Þær bestu geta líka bmgðist. Þess vegna er traust og fljótvirk viðhaldsþjónusta og vel birgur vara- hlutalager algjör forsenda þegar ný þvottavél er valin. 7Philco er samt aðalatriðið. Ef þú sérð Philco merkið framan á þvottavélinni geturðu hætt að hugsa um hin „smáatriðin" sem reyndar em ekki svo lítil þegar allt kemur til alls. Framleiðendur Philco og biónustudeild Heimilistækja hafa séð fyrir þeim öllum: 5 kíló af þurrþvotti, 45 lítra belgur, 800 snúningar á mfnútu, heitt og kalt vatn, sanngjarnt verð og ömgg þjónusta. Við erum sveigjanlegir í samningum! .Yertu orussur velduFhiIco heimilistækí hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.