Morgunblaðið - 13.09.1983, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 13.09.1983, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 37 Blaðburóarfólk óskast! Úthverfi Njörvasund Álfheimar frá 1—42 vesturDær Skerjafjörður sunnan flugvallar EIMSKIP * Tækjaútboð Tilboö óskast í eftirtalin tæki: Gerö: Árgerð: Árg. rafg.: Lyftigeta: Hleðslut.: Rafmagnslyftari 1968 1977 3000 kg X Rafmagnslyftari 1969 1978 3000 kg X Rafmagnslyftari 1969 1981 3000 kg X Rafmagnslyftari 1969 1980 3000 kg X Rafmagnslyftari 1974 1980 1750 kg já Rafmagnslyftari 1974 1980 1800 kg já Rafmagnslyftari 1974 1979 1800 kg já Rafmagnslyftari 1974 1982 1800 kg já Rafmagnslyftari 1974 1981 3000 kg já Rafmagnslyftari 1974 1978 3000 kg já Rafmagnslyftari 1974 1981 3000 kg já Diesellyftari 1971 3000 kg Diesellyftari 1971 3000 kg Grove Hydr. krani 1974 45 tonn Mercedes Benz rúta, 22ja sæta 1974 x Til eru 2 stk. tvöföld hleðslutæki, þ.e. fyrir 2 lyftara. Tækin verða til sýnis, að höfðu samráöi viö Kristján Þorsteinsson verkstjóra, Stjórnstöð, Sundahöfn. Tilboöum skal skilað til Innkaupadeildar Hf. Eimskipafélags islands, Pósthús- stræti 2, Reykjavík, fyrir kl. 16.30, mánudaginn 19. september 1983. Hf. Eimskipafélag íslands Tölvur eru í dag fyrst og fremst notaðar við úrvinnslu gagna. Samt er það svo að hefðbundin forritunarmál s.s. Basic og Fortran eru fyrst og fremst ætluð fyrir tölulega útreikninga og því ekki þjál við gagnavinnslu. Gagna- safnskerfi hafa því augljóslega kosti fram yfir önnur mál, þegar unnið er með gagnasöfn. Dæmi um gagnsöfn eru m.a. birgðaskrár, fasteignaskrár og viðskiptamanna- clrrá r MARKMIÐ: Eitt vinsælasta gagnasafnakerfið á markaðnum í dag er DBASE II sem fá má á velflestar smátölvur. Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í það hvernig skal skipuleggja gögn, gagnameðhöndlun og gagnaúr- vinnslu, og eftir námskeiði skulu menn vera færir um að nota DBASE II í þessu skyni. EFNI: — Tölvur sem gagnavinnslukerfi. — Skipulag gagna til tölvuvinnslu. — Gagnasafnsforrit kynnt og borin saman. — Verkefni og æfingar í DBASE II, á tölvubúnað SFÍ. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað stjórnendum og öðrum þeim sem vilja tileinka sér notkun gagnasafnskerfa á smátölvur. LEIÐBEINENDUR: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. Lauk prófi við Odense Teknikum 1978, en starfar nú sem rekstrar- ráðgjafi hjá Hagvangi hf. Dr. Kristján Ingvars- son. TÍMI — STAÐUR: 19.-21. september, kl. 9-13. Síðumúli 23,3. hæð. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKll í SÍMA 82930 ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntun- arsjóður Starfsmanna ríkisstofnana greiðir að hluta þátttöku- gjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa skrifstofur viðkomandi félaga. vSTJÓRNUNARFÉLAG & ÍSLANDS i»23 Orðsending til skólanema! Message skólaritvélar með eða án rafmagns • Sterkar • Skýrt letur • Einfaldar • Léttar • Ódýrar • í handhægum töskum Söluaðilar: Penninn, Hallarmúla Bókval, Akureyri Aðalbúðin, Siglufirði Versl. Valberg, Ólafsfirði Bókaversl. Jónasar Tómassonar, Isafirði Bókaversl. Sigurbjörns Brynjólfss., Hlöðum Bókaversl. Þórarinss Stefánss., Húsavík Radíóver, Selfossi Stapafell, Keflavík 4? y Mlf^í 7K SSÍRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgolu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.