Morgunblaðið - 13.09.1983, Page 40

Morgunblaðið - 13.09.1983, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 iLiORnU' ÍPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Vertu vel á verdi í dag ef þú þarft að atjórna ökutæki eða öðrum vélum. Mundu að það er nauðsynlegt að hvíla sig stund- um og gera eitthvað annað en NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þn ert mjög andlega opinn fjrir ölhi og átt auóvelt meó aó kom- axt í náið samband við annað fóik og jafnvel verður þú fyrir einhverri jfirnáttúrulegri rejnnlu. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú ert mjög nátengdur þínum beittelskaða eða öðrum vini dag. Farðu eittbvað út í kvöld að skemmta þér með fjölskyW KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚlI Þú skalt reyna að forðast alkó- ból og lyf í dag. Vertu á verði ef þú ert á ferðalagi. Þú ert mjög áhugaxamur í dag og seinnipart- inn tekurðu líklega þátt í keppni af einbverju tagi. »r«riuóNiÐ Sudfj 23. JÚLl-22. ÁGOST Vertu sparsamur í dag og ekki láta tilfinningarnr hlaupa með þig í gönur. Einbeittu þér frekar að því hvernig þú getur aflað fjár. Þú ert mjög hress og já- kvcður. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þú færð einhver skilaboð sem eru mjög ruglandi, láttu það ekki á þig fá. Þú ert mjög dug legur í dag og skalt endilega nota orkuna til þess að vinna upp ókláruð verkefni. W£h\ VOGIN W/l^Td 23.SEPT.-22.OKT. Þér hentar vel að taka mikinn þátt í félagslífi í dag. Heilsan er mikíð betri. Forðastu að nota áfengi og Ijf. Þú verður fjrir einhverri dulrenni rejnslu I kvöld. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú skalt taka þátt í hópverkefni eða skemmtun þar sem margir eru. Samt máttu ekki ejða of miklu eða verða fjárhagslega háður öðnim. Þú ert góður for ingi. ilfl BOGMAÐURINN ■\SlS 22. NÓV.-21. DES. Þú hefur einhverjar áhyggjur vegna frama þíns en þær eru óþarfar. Leitaðu ráða hjá eldra ok reyndara fólki. Strax í kvöld verðurðu orðinn bjartsýn og vonbetri. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ferð fréttir sem rugla þig rejndu samt að láta það ekki of mikið á þig fá. Vertu á verði ef þú þarft að ferðast Þér líður strax betur f kvöld og þá er þér óhett að fara I ferðalag. VATNSBERINN 20. JAN.-IR. FEB. Þú ert mikið þenkjandi t dag og öll andleg málefni snerta þig mjög. Lif þitt er jákveðara og ástarmálin ganga mun betur. Farðu úl með vinum f kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt alls ekki lejfa eðlis- ávísuninni að ráða í viðskiptum. Þér gengur vel f samkeppni við aðra og heilsan er miklu betri. Þú verður fjrir andlegri rejnslu í kvöld. * OAftL! VfftÆJHH. ^ IXBRönd 06 DB.Téirr uor- . Ut>U /Jt MEPFRAM f>£SSO..f ©KFS /Bulls Hrrrsrrqna rör't>r7&Tr'ff)K7l/X/> t/ d/tip/ i/a/rxf/rrf/e/4rr fyr '/ aJ LJÓSKA EN pÁ BFIEIPPI é<3 ALLl ] ( einu drr v>cnG!... OC> M> Tt-JÚeAl' TOMMI OG JENNI / / R/<5MINöU Eö 6yNó /* ----------■sri I RíöN/NöG1 N Eiö R ANöA ^' j FERDINAND Ég hlakka sannarlega til Ég vona bara að það rigni leiksins í dag ... ekki. Ég get ekki einu sinni vonað vel! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Látum það sem komið er duga um það hvernig Danirnir pökkuðu okkur saman á Evr- ópumótinu. Þeir voru vel að því komnir blessaðir, og eins tapinu á móti Finnum í næsta leik, en Finnar rassskelltu þá, sendu þá í háttinn með mínus tvo og hálfan. Og það mega Danirnir eiga að þeir kunna að taka tapi. Daginn eftir tap- leikinn sá ég Hans Werge úr danska liðinu gefa sig á tal við einn Finnann og heilsa honum með þessum orðum: „Tak for sidst. Det var dejligt." En hugum nú að leik Finna og íslendinga, sem við töpuð- um 13—7. Við græddum geim á báðum borðum í 11. spili, sem einkum ber að þakka sagndirfsku Jóns Ásbjörns- sonar. Norður ♦ G75 ♦ 10 ♦ ÁKG10743 Vestur ♦ K10 Austur ♦ KD963 ♦ 104 ♦ KD975 ♦ G84 ♦ 9 ♦ 82 ♦ 76 ♦ ÁDG853 Suður ♦ Á82 ♦ Á632 ♦ D65 ♦ 942 Við Þórarinn Sigþórsson vorum í lokaða salnum í N-S og sögðum þrír tíglar — þrjú grönd á spilin, fengum hjarta út og níu slagi. 400 í okkar dálk. I opna salnum vakti Finninn Koistinen á þremur gröndum sem voru pössuð til Jóns í vestur. Einhver hefði nú látið þar við sitja, en Jón dró upp úr pússi sínu fjögurra hjarta sögn og sat þar sem fastast þegar suður doblaði. Og þræddi samninginn heim. Ot kom ÁK í tígli, trompað og hjartakóng spilað, gefið. Lauf inn á drottningu og spaði upp á kóng. Lauf inn á ás og spaði. Nú eru styttingsmöguleikar varnarinnar úr sögunni. 590 og 14 IMPa gróði. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti landsliða 26 ára og yngri í Chicago kom þessi staða upp í skák alþjóðameistarans Rohde, Bandaríkjunum, og Kínverjans Ma, sem hafði svart og átti leik. 32. — I)xg2+ og hvítur gafst upp, því hann er óverjandi mát í tveimur leikjum. Kínverjarn- ir unnu Bandaríkjamenn mjög óvænt, 3—1, í áttundu umferð og voru eftir það í öðru sæti þar til þeir töpuðu stórt fyrir V-Þjóðverjum, !4—3V4 í 10. og næstsíðustu umferð. Kínverj- arnir voru sérlega óheppnir að missa af lestinni i lokin þvf þeir höfðu staðið sig vel fram- an af mótinu, töpuðu t.d. að- eins 1V4—2V4 fyrir Rússum og gerðu 2—2-jafntefli við ís- lensku sveitina, sem varð sem kunnugt er í 2.-3. sæti ásamt V-Þjóðverjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.