Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983
11
16688 & 13837
Skoðum og verðmetum eignir samdægurs
Einbýlishús og raðhús
Digranesvegur ca. 200 fm gott hús, kjallari, hæd og ris. Lítil íbúð í
kjallara. 45 fm bílskúr. Stór lóð með mikla möguleika. Verð 2.950
þús.
Mávahraun 160 fm gott hús, skipti möguleg á minni eign. Verð 3,2
millj.
Hjallasel, 258 fm fallegt raöhús meö möguleikum á sér íbúö í
kjallara. Skipti möguleg. Verð 3,2 millj.
Nönnugata, 100 fm einbýlishús með mikla möguleik. Verö tilboð.
Reynihvammur, 127 fm falleg ibúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. 28 fm
studioíbúð fylgir. Skipti möguleg á einbýlishúsi eöa raöhúsi. Verö
2,2 milljónir.
Þórsgata, verslunar- og iönaóarhúsnæöi. Gott 137 fm húsnæöi á
jaröhæö. Laust nú þegar. Verð 1500 þús.
Laufbrekka, 140 fm gott parhús meö 4 svefnherb. Góöur garöur
meö gróöurhúsi. Skipti möguleg á 3ja herb.
Heiónaberg, fokhelt raöhús, afh. tilb. aö utan meö gleri og útihurö-
um. Engin vísitala reiknuö á greiðslur. Verö 1600 þús.
| Brekkutangi, 300 fm raöhús meö möguleika á séribúö í kjallara,
ýmis skipti möguleg. Verö 2,7 millj.
Seljabraut, 210 fm glæsilegt raöhús, fullbúið. verö 3 milij.
Heiðarás, 300 fm fokhelt einbýlishús með innb. bílskúr. Verð 2 millj.
Eignaskipti möguleg.
Sérhæðir
Kelduhvammur Hf., 140 fm fokheld neöri sérhæö. Til afhendingar (
fljótlega. Afhendist tilb. aó utan. Verö 1500 þús.
Barmahlíð, 127 fm falleg ibúð á 2. hæö. Skipti möguleg á einbýlis-
húsi í Seljahverfi. Verð 1950 þús.
Safamýri, 140 fm efri hæö m/bílskúr. Skipti möguleg. Verö 3.
miiljónir.
4ra—7 herb. íbúðir
Hjallavegur, ca. 90 fm jaröhæö í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Verö 1400 j
þús.
Flúðasel, 110 fm falleg íbúö á 1. hæö meö fullbúnu bílskýli, skipti{
möguleg á eign í Vesturbænum. Verö 1600—1650 þús.
Kjarrhólmi 120 fm góö íbúö á 2. hæð. Sór þvottahús. Parket. Verö {
1700 þús.
Háaleitisbraut, 117 fm mjög falleg íbúö á 3ju hæö meö bílskúrs-'
rétti. Skipti möguleg á stærra.
Flúðasel, 130 fm falleg endaíbúð. Parket á gólfum. Fullbúið bílskýli. [
Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö í efra Breiöholti. Verö 1.900
bús.
Irabakki, 110 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottahús á hæöinni. Laus
strax. Verð 1450 þús.
Jörfabakki, 115 fm falleg íbúð á 2. hæð. Rúmgóð svefnherb.
Þvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir. Ákveðin sala. Verö 1500 þús. t
Háaleitisbraut, 117 fm snyrtileg endaíbúö á 4. hæö. Suöursvalir.
Verð 1,6 millj.
Álfaskeið, 117 fm góð íbúð á 1. hæö. Sérþvottahús, stór frysti-
geymsla og bilskúr. Verö 1700 þús.
Eskihlíö, 110 fm snyrtileg íbúö á 3. hæö. Ákv. sala. Verö ca. 1600
þús.
Krummahólar, 150 fm falleg penthouse íbúö. Stórkostlegt útsýni.
Bílskúrsplata. Verö 1850 þús.
Stigahlíð, 150 fm góö íbúö í blokk. Manngengt ris yfir íbúöinni.
Verö 1950 þús.
Hamraborg, 120 fm góö íbúö meö sér aukaherb. á sömu hæö.
Skipti möguleg á minni eign. Verö 1700 þús.
Álfaskeiö, 100 fm falleg íbúö á 4. hæö. 25 fm bílskúr. Verö 1,5 millj.
Laugavegur, 150 fm á tveimur hæöum. Þarfnast standsetningar.
Getur selst hvort í sínu lagi. Verö tilboö.
3ja herb. íbúöír
Hringbraut Hf., 65 fm risíbúö. Mjög gott útsýni. Verö 1250 þús.
Kambasel, ca. 90 fm falleg íbúö á 1. hæö, sérinng., skipti möguleg ’
á stærri í Seljahverfi, má vera meö miklu áhvílandi. Verö 1400 þús.
Sigtún 85 fm góö í kjallara, ákveöin sala. Verö 1300 þús.
Silfurteigur 80 fm skemmtileg ný íbúö í risi, ekki alveg fullbúin.
Verð 1350 þús.
Kaldakinn 85 fm snyrtileg íbúö í risi. Nýtt á gólfum. Skipti möguleg
á dýrara. Verö 1250 þús.
Dvergabakki, 85 fm góó endaíbúö á 3. hæö. Verö 1300 þús.
Hverfisgata, 85 fm góö íbúö á 3. hæö. Akv. sala. Verö 1100 þús.
Hraunbær, 100 fm falleg íbúö í nýlegri 2ja hæöa blokk. Sérgaröur.
Laus strax. Ákv. sala. Verð 1,6 millj.
Rofabær, 90 fm góó íbúö á 1. hæö meö suðursvölum. Ný eldhús-
innrétting. Ekkert áhv. Ákv. sala. Verö 1370 þús.
Álfhólsvegur, 80 fm góö íbúð á 1. hæö. Meö 25 fm lítilli íbúö á
jaröhæö. Verð 1600 þús.
Ugluhólar, 90 fm falleg íbúó á 2. hæö í nýrri 3ja hæða blokk. Ákv.
sala. Verð 1400 þús.
Kársnesbraut, 96 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjórbýli. Ibúöarherb. á
jaröhæö fylgir. Bílskúr. Gott útsýni. Verö 1650 þús. Ákv. sala.
2ja herb. íbúðir
Holtsgata, 75 fm góö íbúö á 2. hæö. Verð 1100 þús. Skipti mögu-
leg.
Dalsel, 55 fm snyrtileg íbúö í kjallara. Verö 800 þús.
Hverfisgata, 45 fm samþykkt einstaklingsíbúö á hæð. Verö 7501
þús.
Engihjalli, 65 fm falleg íbúð á 8. hæð. Parket. Verö 1100—1150
þús.
Kambasel, 85 fm 2ja—3ja herb. góö íbúö á 1. hæö. Sérinng. Verö^
1250—1300 þús.
Rofabær, 50 fm einstaklingsíbúö á jaröhæð. Verö 950 þús.
Álfaskeið, 67 fm góö íbúö m. bílskúr. Verö 1200 þús.
EIGN4
UmBOMD
Haukur Bjarnason hdl.
LAUOAVEGI #7 - 2 HXD
Þorlákur, Einarssor sölustj. <
Fasteignasala — Bankastræti
29455 — 4 línur
Stærri eignir
Brekkubær
Ca. 200 fm raóhús á 2 hæðum og bíl-
skúr. Á 1. hæð er eldhus og stórar stof-
ur. Gert er ráö fyrir arni. Uppi eru 4
svefnherb. Mjög góö eign. Ákv. sala.
Verö 3,3—3.4 millj.
Vesturberg
Parhús ca. 130 fm og fokheldur bílskúr.
íbúöin er stofur og 3 svefnherb. og
eldhús meö þvottahúsi innaf. Vinsæl og
hentug stærö. Verö 2,5—2,6 millj.
Dalaland
Ca. 136 fm íbúö á efri hæö í blokk
ásamt bílskúr. Stórar stofur og 4
svefnherb. Mjög góö íbúö. Ákv. sala.
Verö 2,6—2.7 millj.
Grænakinn Hf.
Ca. 160 fm einbýli á 2 hæöum meö
nýjum 40 fm bilskur. Æskileg skipti á
raöhúsi eöa hæö meö bílskúr i Hafnar-
firöi.
Barmahlíð
Ca. 127 fm á 2. hæö og herb. í kjallara.
Bilskúrsréttur. Verö 2,1 millj. /Eskileg
skipti á einbýli sem má kosta upp i 3,3
millj.
Njálsgata
Ca. 80 fm íbúö á 1. hæö i timburhúsi og
2 herb. meö snyrtingu i kjallara á góö-
um staö í Þingholtunum. Verö 1450
þús.
Flúðasel
Glæsileg ca. 120 fm ibúö á 1. hæö. 4
svefnherb. Góöar innréttingar. Suöur-
svalir. Bílskýli. Verö 1,9 millj.
Mávahraun Hf.
Ca. 160 fm einbýli á einni hæö. 40 fm
bilskúr. Veró 3,2 millj.
Tunguvegur
Ca. 140 fm einbyli úr timbri á einni hæð
og 24 fm vinnusalur i kjallara. Verö 2,6
millj.
Borgartún
Ca. 60 fm vinnusalur á 2. hæö sem má
breyta i íbúó eöa nota sem skrifstofur
o.fl. Verö 600—700 þús.
Við sjávarsíöuna
Ca. 160 fm ibúö á 2 hæöum í eldra
steinhúsi. Góö ibúö sem mætti breyta i
skemmtistaó eöa annaö Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Flyðrugrandi
Ca 140 fm ibúó á jaröhæö. íbúó í sér-
flokki. Æskileg skiptí á einbýli í Foss-
vogi, Laugarási eöa gamla bænum.
Miðborgin
Ca. 200 fm ibúó á 3. hæö í góöu stein-
húsi vió Bankastræti Hægt aö nota
sem skrifstofu eöa ibúö eöa bæöi. Eign-
in samanstendur af 3 saml. björtum
stofum (skrifst ), 3 svefnherb., stóru
eldhúsi meö þvottah. og búri inn af.
sérsnyrtingu og stóru baöherb. Mögu-
leiki aö taka 4ra herb. ibúó miösvæöis
sem part greióslu. Tilboö óskast.
Rauðageröi
Ca. 220 fm einbýli á 2 hæöum + ris og
bílskúr Skilast fokhelt. Verö 2,2 millj.
Laugateigur
Miöhæö í þribýli, ca. 117 fm, og 30 fm
bilskúr. íbúóin er rúmgóö meö 2 svefn-
herb. og hægt aö gera 3ja svefnherb. úr
boröstofu. Góö stofa og stórt eldhús.
Tvennar svalir. Verö 1800—1850 þús.
Vallarbraut
Góö efri sérhæö og bilskúr. Mikil og
góö eign. Veró 2,5 millj. eöa skipti á
nýfegri ibúó á 1. eöa 2. hæö i blokk eöa
lyftublokk meö bilskúr.
Garðabær
Ca. 400 fm nær fullbuiö einbýli á mjög
góöum staö. Húsió er á tveimur haBÖ-
um. Efri hæöin byggö á pöllum. Uppi er
eldhús, stofur og 4 svefnherb. Niöri
5—6 herb. og gert ráö fyrir sauna o.fl.
50 fm bilskúr. Garöurinn er mjög falleg-
ur, m.a. gert ráö fyrlr heitum potti.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Suðurgata Hf.
Glæsilegt einbýli í sérflokki. Grunnfl. ca.
90 fm. Á 1. haBÖ eru stofur og eldhús. Á
2. hæö 4—5 herb. og ris sem má gera
aó baóstofu. Séribúö i kjallara. Bílskúr
fylgir. Stór ræktuö lóö. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Stigahlíð
Ca. 135 fm ibúö á 3. hæö í blokk. 4
svefnherb. Tvær samliggjandi stofur.
Rúmgott eldhus og kælibúr. Manngengt
ris yfir öllu. Verö 1800—1850 þús.
Laugarás
Ca. 280 fm parhús á tveimur hSBÖum
meö innbyggöum bilskúr. Eignin er
mjög vegleg og þar gætu búiö tvær
fjölsk. Auövelt aó gera séribúö á neöri
hæöinni meö serinngangi. Akveöin sala
eöa möguleg skipti á minni eign á góö-
um staó i bænum.
Rauðagerði
Efri hæö i þríbýli ca. 150 fm og 25 fm
bilskúr. 3—4 svefnherb. Samliggjandi
stofur. Ekkert áhvílandi. Ákv. sala. Verö
2.7 millj.
Sólvallagata
Ca. 112 fm stórglæsileg íbúö á 2. hæö í
steinhúsi. Samliggjandi stofur, eldhús
og boröstofukrókur. Tvennar svalir.
Baöherb. meö marmaraflísum. Allar
innréttingar i topp klassa. Tengt fyrir
sima i öllum herb. Verö 1950 þús.
Blómvangur Hf.
Efri sérhæö í sérflokki ca. 150 fm og 25
fm bilskúr. Veró 2.5 millj. eöa skipti á
raöhúsi eöa einbýlishúsi i Hafnarf.
Álfhólsvegur
Góö ca. 80 fm ibúó á 1, hæö i steinhúsi
og henni fylgir lítil einstaklingsíbúö í
kjallara. Verö 1,6 fyrir alla eignina.
Reynigrund
Timburraöhús á tveimur hæöum 130
fm. Bilskúrsréttur. Verö 2,1—2,2 millj.
Dalsel
Fallegt raöhús á þremur hæöum ca.
230 fm. Á miöhæð eru stofur, eldhús og
forstofuherb. Uppi eru 4 svefnherb. og
baó. Kjallari ókláraóur. Fullbúiö bílskýli.
Verö 2.6 millj.
Mosfellssveit
Ca. 150 fm eldra einbýli á tveimur hæö-
um og 35 fm fokheld viöbygging. 48 fm
fokheldur bílskúr. Stór lóö. Ákv. sala.
Verö 2,5 millj.
Hafnarfjörður
Eldra einbyli úr timbri nálægt miöbæn-
um. I húsinu eru tvær 3ja herb. íbúöir,
ca. 70 fm og kjallari. Bilskursréttur fylgír
efri hæö. Sérínngangur fyrlr báöar.
Seijast sameiginlega eöa sín i hvoru
lagi. Verö 1150 þús. fyrir hvora.
Laugarnesvegur
HaBÖ og ris í blokk. Niöri sér stórt eld-
hús, stofa og stórt herb. Uppi eru 2—3
svefnherb. Ákv. sala. Verö 1,5 millj.
Hólahverfi
Ca. 140 fm tokhelt raðhús. 23 fm bíl-
skúr. Skilast pússaö aö utan meö glerl.
Verð t.7 mlllj.
Mosfellssveit
Glæsilegt ca. 170 fm fullkláraö einbýli á
einni haBÖ. íbúöin er ca. 135 fm. 5
svefnherb., stofur, þvottaherb. og
geymsla inn af eldhusi. Góöur 34 fm
innb. bílskur Mjög góö staösetning.
Ákv. sala eöa möguleg skipti á einbyli
eöa raöhúsi í Smáíbúöahverfi eöa Vog-
um.
Leifsgata
Ca. 120 fm efri haBÖ og ris í fjórbýli. 25
fm bílskúr. Á neöri haBÖ eru eldhús meö
borökróki, 2 stofur og í risi 3 til 4 herb.
Suöursvalir Verö 1700 þús.
4ra herb. íbúðir
Framnesvegur
Ca. 100 fm risíbúð í þríbýli. Verö 1300
þús. eöa skipti á 3ja herb. ibúö á jarö-
hæö eöa 1. hæö í eldri hverfum borgar-
innar.
Hverfisgata
Hæö og ris viö Hlemm i eldra timbur-
húsi. Sérinng. Ekkert áhvílandi. Verö
1100 þús.
Hrafnhólar
Ca. 110 fm ibúö á 4 hæö. Góöar inn-
réttingar. Topp ibúö. Verö 1450—1500
þús.
3ja herb. íbúðir
Tjarnarstígur
Ca 85 fm góö íbúó á jaróhæö i tvíbyli.
Sérinngangur. Nýtt hitakerfi. Verö 1250
þús.
Eyjabakki
Ca 85 fm ibúó á jaröhæö. Geymsla í
íbúöinni. Sérgaröur. Laus strax. Veró
1300 þús.
Kambasel
Ca. 86 fm ibúö á jaröhæö Sérinng.
Þvottahús innaf eldhúsi. Verö
1250—1300 þús.
Mávahlíö
Ca. 75—80 fm kjallaraibúö. Sérinng.
Verö 1250 þús.
Noröurmýri
3ja herb. ibúö ca. 80 fm á 1. hæö.
Rúmgóö herb. og viðarklæöning í stofu.
Suóursvalir. Verö 1350 þús.
Norðurbær Hf.
Glæsileg ca. 96 fm ibúó á 3. hæö. Mjög
góöar innrettingar Þvottahus innaf
eldhúsi. Veró 1450 þús.
Framnesvegur
Ca. 75 fm ibúö á 2. hæö. 2 stofur, herb.
og baó meö sturtu. Ákv. sala. Laus 1.
des. Verö 1200 þús.
Hamraborg
Mjög góö ca. 104 fm 3ja—4ra herb.
íbúö á efstu hæö i 4ra hæöa blokk.
íbúöin er vel skipulögö og meö góöum
viðarinnréttingum. Fallegt útsýni. Bil-
skýli. Ákv. sala. Verö 1450 þús.
Krosseyrarvegur Hf.
3ja herb. ibúö á efri hæö i tvibýli, ca. 70
fm. Sérinng. Bílskúrsréttur. Verö 1150
þús.
Kambasel
Ca. 90 fm ný ibúö á jaröhaBÖ meö sér-
inngangi. Ailar innréttingar mjög góöar.
Ákveöin sala. Verö 1400 þús.
Tjarnarból
Góö ibúð á jaröhæö i blokk ca. 85 fm.
Ákv. sala. Verö 1300—1350 þús.
Kaldakinn
Ca. 85 fm risibúö i þríbýli í góöu stein-
húsi. Verö 1250 þús.
Æsufell
Ca. 90 fm ibúö á 1. hæð Eldhús meö
búri inn af. Falleg ibúö. Utsýni yfir bæ-
inn. Laus strax. Verö 1250—1300 þús.
Hverfisgata
Ca. 70—80 fm íbúö á 3. haBÖ i góöu
steinhúsi. Eldhús, stofa og 2 herb. Gott
baóherb. meö sturtu. Ákveðin sala.
Verö 1200 þús.
Nýbýlavegur
3ja—4ra herb. ibúö ca. 90 fm á jarö-
hæö í steinhúsi. Stofa og 2—3 herb.
Góöar innréttingar, sér inngangur. Veró
1250 þús.
Engihjalli
Toppibúð á 1. hæð i fjölbýli. Eldhús
meö viöarinnréttingu, björt stofa, á sér
gangi 2 herb og baö meö fallegum inn-
réttingum. Lagt fyrir þvottavél á baöi
Þvottahus á hæöinni, góö sameign Allt
viö hendina. Bein sala. Verö 1350 þús.
2ja herb. íbúðir
Arahólar
Ca. 65 fm ibúó á 6. haBÖ i lyftublokk.
Laus strax. Verö 1150 þús.
Kópavogsbraut
Ca. 55 fm ibúó á jaröhæö í nýlegu
steinhúsi. Góöar innréttingar. Þvotta-
hús og geymsla innaf eldhúsi. Verö
1000—1050 þús.
Asparfell
Ca. 65—70 fm íbúö á 3. hæö i lyftu-
blokk. Suöursvalir. Þvottahús á hæö-
inni. Verö 1150 þús.
Boðagrandi
2ja herb. ibúö á 3. haBÖ ca. 55 fm. Góö-
ar innr. Ákv. sala. Laus 1. mars 1984.
Við Hlemm
Ca. 40—45 fm ibúö í eldra húsi. 2 stofur
og eldhús. í góöu standi. Sérinng. Verö
790 þús.
Vantar
Heimar
Okkur vantar 4ra herb. ibúö á þessu
svæöi. Hugsanlega í skiptum fyrir 95 fm
ibúö i Hraunbæ meö bilskúr.
Seljahverfi
Þar vantar góöa ibúö meö 4 svefnherb.
Veró ca. 1700—1800 þús.
Vesturbær
Okkur vantar 3ja—4ra herb. íbúö helst
nálægt Melunum.
Laugarás — Fossvogur
Erum aó leita aö einbýli á einni haBÖ
meö bilskur. Einnig vantar stærra ein-
býli sem hægt væri aó hafa stærri ibúö-
ir.
Vesturbær —
Fossvogur
Eigendur aö ca. 117 fm raöhúsi nálaBgt
Kaplaskjólsvegi eru aö leita aö sérhaBö
eöa raóhúsi meö bilskúr. Verö uppí 2,5
millj.
Norðurbær Hf.
Þar vantar einbýli eöa raóhús á veróbil-
inu 3—3,5 millj.
Háaleiti — Fossvogur
3ja—4ra herb. ibúö á 1. eöa 2. haBÖ
meö stórri stofu og bílskúr eöa bilskýli.
Ibúö i lyftublokk kæmi til greina. Mögu-
leiki á skiptum á serhæð á Seltjarnar-
nesi.
Hlíöar — Vesturbær
Góö 4ra herb. ibúö meö bílskúr í tvi-
eöa þribýli. Hugsanleg skipti á mjög
góöri 100 fm ibúö í Noröurmýri.
Friörik Stefánsson
viðskiplafræöingur.
/Egir Breiöfjörð sölustj.