Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins: Kvöld- og helgar- skóli 3.—15. október í ÁR eru liðin tíu ár frá því Stjórnmálaskóli Sjálfstæóisflokksins var endurvakinn og verður skólinn starfræktur að þessu sinni sem kvöld- og helgarskóli 3.—15. október nk. Auk almennrar fræðslu um stjórnmál og þjóðmál, gefst þátttakendum nú í fyrsta sinn kostur á að velja sérsvið í ákveðnum málaflokkum, þ.e. verkalýðs- og atvinnumálum, efnahagsmál- um og utanríkismálum. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokks- ins sér um undirbúning sviðs um verkalýðs- og atvinnumál og er þar í raun um að ræða Verka- lýðsskólann, sem starfræktur hef- ur verið á vegum Verkalýðsráðs um alllangt skeið, en hefur nú til hagræðingar verið tengdur stjórn- málaskólanum á þennan hátt. Fyrirlestrar og umræður verða um eftirtalda málaflokka: Utan- ríkis- og öryggismál; sveitar- stjórnarmál; stjórnskipan, stjórn- sýslu og kjördæmamál; stjórn efnahagsmála; sjálfstæðisstefn- una; starfshætti og sögu íslenskra stjórnmálaflokka; atvinnuupp- byggingu framtíðarinnar. Þá verð- ur lögð áhersla á kennslu í félags- málum, ræðumennsku, fundar- sköpum, almennum félagsstörf- um, uppbyggingu greinaskrifa, þátt fjölmiðla í stjórnmálastarfi o.fl. Af eftirtöldum þremur sviðum velja þátttakendur sér eitt. Verka- lýðs- og atvinnumálasvið: Hlut- verk launþega og atvinnurekend- asamtaka; stjórnun, uppbygging og fjármál launþegasamtaka; at- vinnuleysistryggingar og félags- og kjaramál. Efnahagsmálasvið: Verðbólga og verðbólguhvatar; vandamál velferðarríkisins; gerð fjárlaga. Utanríkis- og öryggis- málasvið: Utanríkisviðskipti; ís- land í alþjóðasamstarfi og aukin þátttaka íslendinga í vörnum landsins. Hverju sviði fylgja heimsóknir í viðkomandi ráðu- neyti. Aðeins takmarkaður fjöldi þátttakenda kemst að í Stjórn- málaskólann og segir í frétta- tilkynningu frá Sjálfstæðisflokkn- um, að áhugasömu fólki sé bent á að hafa samband við skrifstofu fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hið fyrsta. Nýr veitingastaður í Kópavogi: „Ánægður meðan ég hef gott hráefni“ — segir Jón Helgi Jóhannesson „MÉR líður vel meðan ég hef gott hráefni. Ég get fengið ódýrara kjöt, en vil vera með góða vöru, því þá eru mestar líkur á að fólk komi aftur og aftur,“ sagði Jón Helgi Jóhannesson eigandi Borgarans, nýs veitingastað- ar við Nýbýlaveginn í Kópavogi. Jón Helgi opnaði veitingastað sinn nýlega. Þar eru fyrst og fremst kjúklingar og hamborgar- ar á boðstólum. Borgarinn er opinn alla daga frá 11 á morgnana til 23.30 á kvöldin. Kvaðst Jón Helgi hafa möguleika til nætur- opnunar en taldi það vart mundu Skipulag við Skúlagötu MORGUNBLAÐINU hefur borist stuðningsyfirlýsing frá stjórn íbúa- samtaka Þingholtanna sem styðja tilmæli 150 íbúa í Skuggahverfi og nágrenni, um að skipulag við Skúlagötu verði kynnt nánar, áður en nýtingargráða svæðisins verður endanlega ákveðin. Þessi yfirlýsing hefur einnig verð send borgarstjóranum í Reykjavík, Davíð Oddssyni, borg- arráði Reykjavíkur, og borgar- stjórn Reykjavíkur. verða á dagskrá hjá sér, a.m.k. ekki fyrst um sinn. Jón Helgi hefur innréttað veit- ingastað sinn þannig að matsalur er aðskilinn frá afgreiðsluskenk fyrir þá sem taka vilja með sér matarskammtinn. Starfa 12 menn hjá Borgaranum á tvískiptum vöktum. „Ég legg áherzlu á fljóta og góða þjónustu og að vera með bezta hráefni sem völ er á. Ég tel mig vera með það bezta sem hægt er að fá, fæ kjúklinginn sérstaklega þyngdarvalinn frá Holtabúinu á Ásmundarstöðum, og nautakjötið í hamborgarana frá tilraunabúi Hauks Hjaltasonar að Austurkoti, sem er í sérflokki," sagði Jón Helgi. Smygl í Rauðanúpi SMYGL fannst um borð í togaran- um Rauðanúp, þegar skipið kom til Raufarhafnar úr söluferð til Englands á laugardag. Tveir toll- gæzlumenn fóru norður til leitar og fundust 60 flöskur af áfengi og 50 kassar af bjór um borð í togar- anum. FIMMTUDAGINN 15. september heldur hljómsveitin Frakkarnir tónleika í Safari. Gestur kvöldsins verður Björgvin Gíslason. Frakkana skipa þeir Mike Pollock, Þorleifur Guðjónsson, Finnur Jóhannsson og Gunnar Erl- ingsson. Skráum/Öl vinnínga í &h«k«í!"anIk ^ VINNINGAR I 9. FLOKKI '83 KR- 30- OOO 9124 37293 KR _ 1 O _ ooo 2691 6169 19795 35000 37744 54085 57506 3255 3849 20559 35424 38254 55390 3330 12596 26445 36438 42955 56108 5177 13263 29230 37441 50942 56473 KR- 2 .OOO 443 6495 10407 13399 25049 31053 37165 41074 44395 48225 53349 53571 1308 6749 11388 19055 25064 31950 37402 41255 44920 48576 53961 58603 1612 6820 12457 19269 25526 32032 37305 41367 44934 43642 54754 53713 1915 6891 12765 19638 25584 32158 37962 41803 45167 48748 54756 58909 2272 7019 13054 20200 25930 32338 33006 41834 45306 43352 54310 59047 2550 7038 13088 20398 26416 34518 38221 41971 45318 49061 54847 59274 2572 7206 14023 20654 27129 34734 38227 42077 45810 49453 55116 59683 2761 7594 14083 21174 27434 34811 38353 42511 45837 49614 55271 59752 3545 7630 14167 21823 27577 35235 38804 43035 45930 50453 55710 3796 8279 14366 21849 27628 35252 39379 43116 46636 50479 55729 4081 8307 15997 22394 28024 35271 39569 43451 46637 50665 56325 4602 8350 16266 22500 28118 35358 39845 43601 46710 50937 57272 4719 3387 16543 22694 23922 35653 39940 43666 47043 51271 57292 5034 8715 17196 22841 28923 36109 39945 43672 47123 51734 57557 5030 8733 17740 23544 29104 36450 40030 43638 47184 52622 57778 5193 9048 18032 23705 29922 36607 40128 43741 47393 52725 58001 5337 9063 18131 23754 30161 36333 40150 43341 47663 52967 53127 5840 9122 18375 24153 30169 36983 40507 44093 47829 53243 58253 6462 9795 18383 24414 30901 37092 40537 44324 43018 53453 53546 KR.1.250 641 4017 9102 13368 18191 23160 27028 32219 36424 40790 44873 48545 52554 56316 654 4164 9325 13551 18219 23184 27035 32255 36468 40882 44900 48569 52580 56356 687 4296 9333 13594 18315 23393 27045 32333 36523 40984 44906 48646 52643 56363 719 4337 9397 13610 18419 23448 27074 32475 36592 41021 44911 48671 52647 56377 306 4403 9412 13653 18462 23522 27143 32565 36631 41046 44919 48695 52687 56480 853 4702 9434 13707 18543 23572 27183 32807 36740 41234 45008 48841 52701 56485 355 5049 9461 13768 18582 23619 27187 32821 36775 41261 45078 43861 52731 56532 894 5075 9462 13860 18727 23659 27294 32865 36833 41320 45090 48968 52797 56631 941 5206 9496 13334 18773 23666 27322 32832 36921 41454 45212 49037 52937 56717 983 5431 9570 14047 18874 23690 27333 32922 36935 41520 45248 49062 52941 56813 1045 5442 9644 14078 19182 23773 27343 32955 36980 41720 45414 49030 53029 57027 1076 5643 9767 14113 19202 24065 27462 33021 37064 41741 45464 49087 53101 57107 1105 5651 9805 14147 19233 24133 27681 33169 37083 41873 45495 49123 53103 57171 1154 5799 9807 14216 19307 24291 27692 33209 37087 41915 45631 49133 53173 57290 1310 6043 9844 14260 19436 24315 27733 33372 37198 41963 45663 49152 53177 57414 1554 6113 9856 14312 19472 24332 27740 33450 37280 42111 45765 49502 53236 57424 1577 6133 9892 14402 19522 24371 27776 33459 37300 42122 45782 49589 53281 57505 1622 6158 10021 14471 19536 24482 27795 33491 37317 42192 45818 49609 53448 57633 1749 6181 10189 14494 19541 24572 27796 33501 37324 42213 45348 49617 53509 57674 1796 6275 10326 14582 19600 24585 27815 33588 37388 42320 45977 49637 53547 57734 1825 6292 10404 14631 19695 24677 28061 33658 37445 42326 45988 49740 53738 57750 1987 6444 10505 14722 19847 24695 28155 33708 37486 42373 46008 49790 53770 57798 2021 6502 10643 14766 19918 24697 28440 33758 37587 42400 46030 49304 53810 57841 2034 6527 10691 14790 19972 24822 28456 33891 37596 42454 46111 50000 53910 57862 2035 6588 10714 14799 20054 24969 28553 34031 37630 42574 46126 50116 54018 57915 2049 6631 10758 14810 20065 24974 28676 34074 37668 42696 46198 50222 54107 57993 2094 6667 10761 14326 20152 24993 23836 34121 37758 42746 46248 50348 54215 58213 2109 6705 10780 14871 20245 24998 28854 34170 37908 42777 46267 50350 54230 58235 2110 6769 10792 14970 20303 25172 29136 34194 37958 42799 46274 50365 54246 58383 2114 6892 10957 14973 20306 25238 29135 34197 38063 42871 46308 50394 54392 58395 2127 6931 11059 15058 20497 25253 29293 34206 38158 42833 46346 50419 54501 53416 2236 7069 11182 15144 20513 25343 29430 34335 38184 42932 46354 50512 54533 58436 2252 7231 11206 15145 20536 25357 29500 34355 38290 42942 46366 50554 54599 53466 2310 7262 11231 15181 20554 25434 29600 34379 38308 42962 46475 50616 54684 58535 2382 7377 11292 15421 20646 25509 29615 34396 38309 42967 46541 50672 54773 58561 2560 7421 11381 15678 20899 25536 29657 34483 38435 42968 46666 50763 54844 58565 2630 7595 11457 15753 21062 25564 29713 34565 38489 42995 46772 50986 54857 53660 2736 7636 11484 16023 21071 25603 29724 34581 38559 43014 46834 51043 54953 58301 2771 7637 11689 16105 21195 25604 29769 34743 38699 43094 47273 51113 54974 58814 2837 7656 11880 16229 21268 25603 29880 34757 38771 43099 47322 51115 55143 58915 2872 7776 11916 16283 21359 25619 30045 34765 38877 43144 47339 51117 55145 59053 2880 7793 11928 16347 21459 25667 30270 34917 39004 43235 47342 51171 55223 59292 2932 7796 12090 16460 21533 25787 30364 34952 39025 43306 47433 51218 55253 59298 2936 7856 12105 16462 21580 25798 30470 35004 39079 43383 47487 51321 55272 59370 2930 7353 12165 16568 21637 25305 30707 35062 39201 43532 47552 51419 55355 59442 3022 7871 12240 16611 21710 25857 30875 35182 39273 43636 47576 51476 55360 59463 3023 7907 12311 16624 21769 25927 30914 35227 39283 43757 47595 51492 55395 59610 3139 7919 12338 16778 21773 25945 30939 35403 39294 43764 47599 51527 55460 59759 3232 3052 12406 16796 21940 25965 30989 35408 39331 43379 47638 51654 55512 59786 3401 8053 12463 16820 21942 25996 31053 35485 39399 44081 47664 51708 55598 59826 3432 8036 12465 16930 21978 26123 31091 35522 39473 44147 47388 51899 55642 59869 3496 8135 12553 17134 22221 26193 31223 35599 39609 44164 47954 51955 55794 59903 3530 3153 12556 17192 22273 26240 31252 35616 39679 44205 47977 52049 55385 59965 3623 8172 12723 17251 22309 26301 31262 35695 39794 44346 48013 52050 55911 3717 8259 12759 17350 22344 26361 31270 35733 39872 44377 48017 52091 55978 3786 8463 12864 17447 22353 26378 31274 35826 39924 44413 48046 52150 55986 3825 8489 12962 17430 22538 26430 31319 35923 39951 44433 48075 52175 55938 3850 8584 12997 17656 22553 26443 31360 35978 39981 44504 48085 52203 56121 3947 3764 13036 17870 22652 26562 31368 36037 40159 44524 48140 52244 56133 3962 8930 13057 17889 22656 26680 31370 36108 40232 44539 48185 52265 56221 4008 8960 13063 18045 22768 26733 31542 36151 40553 44599 48388 52458 56234 4010 8937 13071 18080 22960 26735 31826 36314 40616 44311 48432 52497 56248 4014 9011 13206 13115 23051 26812 32203 36336 40701 44862 48474 52525 56275 AUKAVXNNINGAR KR- 5- OOO 9123 9125 37292 37294

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.