Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 Tekst liði IA að standa í Evrópumeisturunum? FYRRI leikur leikur ÍA og Aber- deen í Evrópukeppni bikarmeist- ara fer fram á Laugardalsvellin- um í kvöld og hefst kl. 18.00. Veröur mjög fróðlegt aö sjá ný- bakaða íslands- og bikarmeistara í baráttu við Evrópumeistara bik- Víkingur sigraði Val 29—22 ÞRÍR leikir fóru fram í Reykjavík- urmótinu í handknattleik í gærkvöldi. KR sigraði Fylki 16—14, Víkingur sigraði Val 29—22, en þriöja leik kvöldsins, á milli Þróttar og Ármans, var svo seint lokið að ekki tókst að ná inn úrslitum áður en blaöið fór í prentun. — ÞR. arhafa og liöið sem kjörið var besta knattspyrnulið Evrópu síð- asta keppnistímabíl. Dómari í leiknum verður P. Daly, en hann og línuverðir eru frá írlandi. Þar sem búast má við mikilli aösókn er fólki beint á að koma tímanlega til þess að forð- ast þrengsli viö miðasöluna. Liö ÍA veröur með alla sína sterkustu menn í leiknum í kvöld og eru þeir staðráönir í að standa í hinu fræga liði og halda uppi heiðri ÍA. Úrslit í kvöld Úrslitaleíkurinn í Reykjanes- mótinu í handknattleik fer fram í íþróttahúsinu í Hafnarfirði í kvöld og hefst kl. 20.30. Þaö eru lið FH og Stjörnunnar sem leika til úr- slita, en liðin sigruöu í sínum riðl- um í mótinu. — ÞR. Tíu þúsund Danir á Wembley: Danir með sterkt lið á móti Englendingum Landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu hefur valið sama landsliöshóp og var valinn gegn Frökkum á dögunum til þess aö leika gegn Englandi 21. sept. næstkomandi. 3—1 sigur Dana á Frökkum kom mjög á óvart en um vináttuleik var að ræða. Danska liöið þótti leika frábær- lega vel og eiga sigurinn skilið. Lið Dana gegn landsliðshóp Dan- merkur er skipaöur þessum leik- mönnum: Gísli leikur körfu með ÍA SKAGAMÖNNUM hefur heldur betur bæst liðsauki í körfubolta þar sem Gísli Gíslason fyrrver- andi leikmaður með ÍS og lands- liöinu hefur flutt upp á Akranes þar sem hann rekur lögmanns- stofu. Gísli mun þjálfa og leika meö 2. deildar liöi ÍA auk þess sem hann mun þjálfa yngri flokka Skagamanna. Vænta körfubolta- menn á Akranesi mikils af starfi hans í vetur. J.G. Varnarmenn: Ole Rasmussen (Hertha Berlin), Morten Olsen (Anderlecht), Ivan Nielsen (Fey- enoord), Soeren Busk (Gent), Jan Moelby (Ajax), Ole Madsen (Broendby). Miðjumenn: Soeren Lerby (Bay- ern Múnchen), John Lauridsen (Espanol), Jens Joern Bertelsen (Seraing), Frank Arnesen (Ander- lecht), Per Frimann (Anderlecht), Allan Simonsen (Vejle), Jesper Olsen (Ajax). Framherjar: Michael Laudrup (Lazio), Klaus Berggren (Pisa). Dönsk blöö tala um leikinn gegn Englandi sem leik ársins, reiknaö er meö aö rúmlega tíu þúsund Danir muni leggja leiö sína á Wembley-leikvanginn til aö hvetja lið sitt. Og víst er aö landsliösein- valdur Englands, Bobby Robsson, er mjög smeykur viö hina snjöllu Dani. Pinotek sagöi viö fréttamenn AP aö hann myndi ekki tilkynna hvaöa ellefu leikmenn myndu hefja leikinn fyrr en klukkustund áöur en hann ætti aö hefjast. Miðvikudag- inn 21. september fara margir landsleikir fram í Evrópukeppninni. Meöal þeirra er leikur íslands og írlands á Laugardalsvellinum. — ÞR. Öldungaflokkur kvenna í golfi stofnaður LAUGARDAGINN 17. september verður fyrsta sjálfstæða öldunga- mót íslenskra kvenkylfinga hald- ið á Nesvellinum og hefst það kl. 9 árdegis. Rétt til þátttöku hafa allar konur fæddar 1933 og eldri. Æskilegt er að allar konur á land- inu sem rétt eiga á þátttöku mæti á Nesvelli þennan dag eða láti skrá sig í þennan viröulega flokk geti þær ekki mætt. Hafið sam- band viö Kristínu Sveinbjörns- dóttur í síma 22490 (6152). • Sveinn Sveinsson skýtur hér bylmingsskoti að marki Jena, en markvörðurinn gerði sér lítið fyrir og varði meistaralega. Knötturinn stefndi í netið alveg úti við stöng, en hinn fertugi risi í markinu sló hann í stöngina og út. Þetta var þaö næsta sem Eyjamenn komust til að skora í leiknum. MorgunblaAið/Fríðþiófur. • Leikmenn Aberdeen komu til landsins í gær og tóku létta æfingu á Laugardalsvellinum í gærdag. Á myndinni má sjá leikmenn Aberdeen spretta úr spori í rokinu í gær. Leikur ÍA og Aberdeen hefst á Laugardalsvellinum kl. 18.00 í dag. dliii niniin——^ Keppnin um mjólkur- f ípPÓttÍr bikarinn hafin v 1 FYRSTA umferö í mjólkurbikarn- um hófst í gærkvöldi í Englandi úrslit leikja urðu þessi: Bristol R. — Bournemouth 2—2 Burnley — Crewe 3—4 Bury — Wigan 2—0 Cardiff — Exeter 2—1 Charlton — Brentford 2—1 Chelsea — Gillingham 4—0 Darlington — Halífax 3—3 Doncaster — Scunthorpe 3—0 Grimsby — York 1—0 Huddersfield — Mansfield 5—1 Northampton — Millwall 1—2 Orient — Aldershot 3—3 Plymouth — Swindon 4—1 Portsmouth — Hereford 3—1 Sheffield United — Bradford 1—1 Walsall — Blackpool 3—1 Wimbledon — Southend 3—2 Wrexham — Port Vale 1—5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.