Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 35 „ÉG ER MJÖG ánægður með frammistööu okkar í leiknum. Við fengum betri færi og lékum betur aö mínu mati og hefðum átt skiliö að vinna,“ sagði Steve Fleet, þjálfari Vestmanneyinga, eftir leikinn viö Carl Zeiss Jena í Kópavogi í gærkvöldi, en leikur- inn endaði meö markalausu jafn- tefli. „Ég tel aö íslendingar geti verið stoltir yfir þessum úrslitum. Ég býst ekki viö neinu sterstöku í seinni leiknum. Við komum meö sama hugarfari til hans og ann- arra leikja, en viö veröum aö bú- ast viö því aö þeir veröi mjög ákveðnir á heimavelli sínum,“ sagði Fleet. Leikurinn í heild sinni var heldur lítiö fyrir augaö. Austur-þýska liöiö olli vonbrigöum, og var ekki ná- lægt því eins sterkt og fyrirfram var ætlaö. Einn þekktasti leikmaö- ur liösins, Andres Bielau, sat á bekknum hvernig sem á því stóö og kom ekki inn á. Þaö var heldur lítill broddur í sókn hinna röndóttu Austur- Þjóöverja og Aðalsteinn þurfti aldrei aö leggja sérlega mikiö á sig í markinu. Hans-Ulrich gamli Graþ- enthin varöi hins vegar einu sinni frábærlega i fyrri hálfleiknum, þrumuskot Sveins Sveinssonar af 25 metra færi. Þessi fertugi risi fleygöi sér á boltann alveg út viö stöng, og sló hann reyndar í stöng- ina og út. Vestmanneyingar náöu upp nokkuð góöum köflum í fyrri hálf- leiknum, en náöu ekki aö ógna markveröinum verulega nema í þetta eina skipti. Þjóöverjarnir fengu nokkur ágæt færi en höfðu ekki heppnina meö sér. Ludwig skallaöi einu sinni framhjá í góöu færi eftir misheppnaö úthlaup Aö- • Hott, hott á hesti. Tómas Pálsson notar einn Þjóöverjanna sem undirstööu er hann stekkur upp í skallabolta. Þýski markvöröurinn stekkur út og kýlir frá, en lenti á samherja sínum og höltruðu báðir á eftir. Ekki voru meiðsli þeirra þó alvarleg. Morguntxa«i«/FrWþió(ur. ■rurv r gn |yI14C ’ 7 fFlfQmmé „Hefðum átt skilið að vinna“ — sagði Steve Fieet, þjálfari ÍBV, eftir jafnteflið við Carl Zeiss Jena alsteins, en hann varöi svo seinna mjög vel frá Trocha. Hann skaut þá af stuttu færi eftir fyrirgjöf en Aöalsteinn var snöggur niöur og varöi. Eftir fimmtán mín. leik í seinni hálfleiknum kom Sigurjón Krist- insson inn á hjá ÍBV í staó Bergs Árnasonar og lifnaöi mjög yfir liö- inu viö þá skiptingu. Sigurjón var hreyfanlegur og duglegur og þaö var einmitt eftir undirbúning hans og Tómasar Pálssonar tveimur mín. fyrir leikslok aö Jóhann Georgsson komst í ágætt færi. Sigurjón gaf stuttan bolta á Tómas inn í teiginn, fékk hann aftur og sendi fyrir á Jóhann sem var á markteignum. Hann spyrnti skemmtilega meö hælnum á mark- iö, en Grapenthin sá viö honum og varöi. Stuttu seinna var flautaö til leiksloka, og gátu Vestmanney- ingar vel unað viö þessi úrslit, þó svo þeir heföu allt eins getaö fariö meö sigur af hólmi og Þjóöverjar, en jafntefli voru ekki ósanngjörn úrslit. Ein^ og áöur sagöi ollu Þjóöverj- 'arnir vonbrigðum. Vestmanney- ingar höföu í fullu tré viö þessa kappa — sóttu á köflum meira, og léku betur úti á vellinum. Rokiö í Kópavogi geröi mönnum erfitt fyrir á stundum, en þaö kom auövitaö jafnt niöur á báöum liöum. Þjóö- verjarnir þykjast sjálfsagt öruggir meö sigur á heimavelli eftir þennan leik — en þeir veröa þá aö leika betur en þeir gerðu nú. Liðinu hef- ur ekki gengið vel þaö sem af er í deildinni — hefur enn ekki unniö leik í þeim fimm umferðum sem búnar eru. Nái Vestmanneyingar góöum leik ytra ættu þeir aö geta velgt þeim undir uggum. Þjóöverjarnir eru meö þraut- þjálfaö liö — dæmigert austan- tjaldsliö, sem leikur agaöa knattspyrnu, en ekki alltaf skemmtilega. Nokkrir leikmanna liðsins náóu aö sýna góöa takta, sérstaklega fyrirliöinn, Rúdiger Schnuphase, í vörninni, Stephan Meixner á miöjunni og Martin Trocha í framlínunni. Þjóöverjarnir dreiföu spilinu þokkalega vel, og þaö sama má segja um Eyjamenn Hjá þeim var Tómas frískur frammi, en fékk ekki úr mjög miklu aö moöa. Ömar geröi margt lag- legt á miðjunni og áttu Þjóöverj- arnir oft í vandræðum meö aö stöðva hann. Þá var Sigurjón Kristinsson, varamaöur, sprækur sem fyrr segir. í vörninni var Val- þór Sigþórsson yfirburöamaöur. Eyjamenn leika útileikinn eftir hálfan mánuö — og segja má aö þeir séu að sumu leyti heppnir aö eiga tvo frestaöa leiki eftir í deild- inni. Þeir leika á laugardag og þriöjudag, og veröa því í betri leik- æfingu en ella, þegar þeir fara til Þýskalands. Áhorfendur á Kópavogsvelli j gærkvöldi voru 495. — SH. Hvað sögðu Vestmanneyingar eftir leikinn? 99 Oánægður með úrslitin" „ÉG ER óánægður meö úrslitin, en ekki meö leikinn í sjólfu sér. Það heföi ekki veriö ósann- gjarnt aö viö hefðum unniö. Viö lékum ágætlega, sérstaklega var ég ánægöur meö fyrri hálf- leikinn hjá okkur,“ sagöi Ómar Jóhannsson, en hann átti góöan leik gegn Austur-Þjóöverjunum í gærkvöldi. „Ég held nú aö möguleikar okkar séu ekki miklir á þvf aö komast áfram — en viö gerum auövitaö okkar besta í útileikn- um. Það yröi ágætt aö Ijúka keppnistímabilinu meö góöum leik gegn þelm úti. Mér fannst þeir alls ekki eins góöir og ég hélt. Þeir voru réttara sagt mun slakari. En þeir veröa örugglega erfiöir heim aó sækja — enda eru þeir yfirleitt mjög sterkir þar, þó þeim hafi ekki gengiö vel í deildarkeppninni til þessa," sagöi Ómar. — SH. „ÉG ER nokkuö ánægöur meö þennan leik. Það er þó Ijóst aö leikurinn úti eftir hálfan mánuö veröur erfiöur, en viö munum gera okkar besta til aö vinna hann. Leikmenn Jena voru ekki eins sterkir og viö áttum von á og þeir eru ekki eins sterkir og þau liö sem viö höfum leikið á móti í Evrópukeppnum til þessa. Mór fannst leikmaöur númer 4 (Heiko • Tómas Pálsson í leiknum í gærkvöldi. Morgunbls*iö/Friðþ|6fur. Peschke) bestur hjá þeim og einnig var leikmaður númer 9 (Martin Trocha) mjög áberandi," sagði Tómas Pálsson eftir leik ÍBV og Carl Zeiss Jena i pvrópu- keppni félagsliða. — sus. „ÞETTA var mjög góöur leikur hjá okkur miöað viö aöstæður. Þeir voru ekki eins sterkir og viö höföum búist viö og þaö kom mér raunar á óvart hversu slakir þeir voru,“ sagöi Aöalsteinn Jó- hannsson markvöröur Vest- manneyinga eftir leikinn. Aöal- steinn kvaöst búast viö því aö leikurinn úti yröi erfiður en: „Við reynum allt hvaö við getum til aö vinna hann,“ sagöl Aöalsteínn. — sus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.