Morgunblaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1983
33
ÍUlska bridgesveitin varð að láU sér n«gja annað sætið í Heims-
meisUramótinu í bridge sem nýlega er lokið í Stokkhólmi en árangur
þeirra kom mjög á óvart í undankeppninni. Þeir urðu einnig í öðru sæti á
Evrópumótinu í Wiesbaden í sumar og myndin er tekin þegar þeir tóku á
móti verðlaunum sínum þar.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Kópavogs
Fimmtudaginn 13. okt. var
önnur umferð aðaltvímennings
BK spiluð. Efstu pör yfir kvöldið
urðu:
Vilhjálmur Sigurðsson — Stig
Sturla Geirsson Stefán Pálsson — 264
Rúnar Magnússon Guðrún Hinriksdóttir — 232
Haukur Hannesson 230
Meðalskor 210
Þegar einni umferð er ólokið
er staðan í keppninni þessi:
Stig
Vilhjálmur Sigurðsson —
Sturla Geirsson 491
Grímur Thorarensen —
Guðmundur Gunnlaugsson 482
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 472
Stefán Pálsson —
Rúnar Magnússon 462
Fimmtudaginn 27. okt. hefst
hraðsveitakeppni félagsins og
byrjað verður að skrá niður
sveitir næsta fimmtudag.
Laugardaginn 9. okt. sl. heim-
sóttu félagar Bridgefélags Sel-
foss okkur til vináttukeppni.
Alls kom BS með sex sveitir til
leiks sem mættu jafnmörgum
sveitum BK. Keppnin var mjög
jöfn framan af og skildu aðeins
örfá stig liðin í hálfleik. í seinni
hálfleik seig lið BK fram úr og
sigruðu Kópavogsbúar gestina
með 68 stigum gegn 52 stigum.
Farandbikar sá sem ' félögin
keppa um, verður því í Kópavogi
fram að næstu keppni.
íslandsmót
kvenna
íslandsmót kvenna verður
haldið 21. og 22. okt. Spilað verð-
ur með barómeterfyrirkomulagi
og hefst spilamennska kl. 20 og
er áætlað að keppni ljúki kl. 18 á
laugardeginum. Þær konur sem
hafa ekki nú þegar látið skrá sig,
geta skráð sig í síma 18350 í síð-
asta lagi á mánudag eða hjá
Bridgefélagi kvenna á mánu-
dagskvöld.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Önnur umferð í aðaltvímenn-
ingi félagsins var spiluð mánu-
daginn 10. okt. Þar sem aðeins
ein umferð er eftir, sýnist allt
stefna í baráttu tveggja efstu
paranna um sigur í mótinu, en
þau unnu aftur sinn riðil hvort.
Spilað var í tveimur 12 para riðl-
um. Staða efstu para er annars
þessi:
Stig
Böðvar Magnússon —
Ragnar Magnússon 402
Ásgeir Ásbjörnsson —
Guðbrandur Sigurbergss. 396
Björn Svavarsson —
Ólafur Torfason 363
Hörður Þórarinsson —
Sævar Magnússon 356
Hjálmtýr Sigurðsson —
Sigurður Aðalsteinsson 356
Ingvar Ingvarsson —
Kristján Hauksson 353
Meðalskor 330
Bridgefélag
Breiðholts
Þriðjudaginn 11. okt. lauk
hausttvímenningskeppni félags-
ins. röð efstu para varð þessi:
A-riðill: Stig
Anton Gunnarsson —
Friðjón Þórhallsson 537
Gunnlaugur Guðjónsson —
Þórarinn Árnason 528
Stefán Oddsson —
Ragnar Ragnarsson 526
Gísli Tryggvason —
Heimir Tryggvason 525
Hjálmar Fornason —
Helgi Skúlason 518
B-riðill: Stig
Ágúst — Þórhallur 488
Meðalskor 468
Næsta þriðjudag verður
spilaður eins kvölds tvímenning-
ur, en þriðjudaginn 25. okt. hefst
aðal-barómeterkeppni félagsins.
Skráning er hafin hjá Baldri i
síma 78055 og Hermanni í síma
41507.
Spilað er í Gerðubergi. Keppn-
isstjóri er Hermann Lárusson.
Bikarkeppnin
Þeir sem ekki hafa sent inn
skýrslu um spilara í vinnings-
sveitum, eru beðnir um að gera
það sem fyrst.
,upplausntil
abyrgðar
A RETTRI LEIÐ
Sjálfstæðisflokkurinn heldur aimenna stjórnmála-
fundi með ráðherrum og þingmönnum flokksins á
eftirtöldum stöðum:
Akranesi laugardaginn 15. okt., ræöumaður Ragnhildur Helga-
dóttir, menntamálaráöherra.
Grundarfiröi sunnudaginn 16. okt., ræöumaöur Albert Guö-
mundsson, fjármálaráðherra.
Keflavík mánudaginn 17. okt., ræöumaöur Geir Hallgrímsson,
utanríkisráöherra.
Þorlákshöfn miövikudaginn 19. okt., ræöumaöur Sverrir Her-
mannsson, iönaðarráöherra.
Kópavogi fimmtudaginn 20. okt., ræöumaöur Matthías Bjarna-
son, heilbrigðis-, trygginga- og samgönguráöherra.
Hellu fimmtudaginn 20. okt., ræöumaöur Ragnhildur Helgadótt-
ir, menntamálaráöherra.
Sauðárkróki föstudaginn 21. okt., ræöumaður Sverrir
Hermannsson, iönaöarráöherra.
Akureyri laugardaginn 22. okt., ræöumaöur Ragnhildur Helga-
dóttir, menntamálaráðherra.
Ólafsfirði sunnudaginn 23. okt., ræðumaöur Matthías Bjarna-
son, heilbrigðis-, trygginga- og samgönguráöherra.
Hvammstanga sunnudaginn 23. okt., ræöumaöur Sverrir
Hermannsson, iönaðarráðherra.
Vestmannaeyjum sunnudaginn 23. okt., ræðumaður Albert
Guðmundsson, fjármálaráöherra.
Mosfellssveit mánudaginn 24. okt., ræöumaöur Geir
Hallgrímsson, utanríkisráöherra.
Vík í Mýrdal þriðjudaginn 25. okt., ræöumaður Albert Guö-
mundsson, fjármálaráöherra.
Reykjavík fimmtudaginn 27. okt., ræöumenn Geir Hallgríms-
son, utanríkisráðherra og Albert Guömundsson, fjár-
málaráöherra.
Patreksfirði föstudaginn 28. okt., ræðumaður Matthías Á.
Mathiesen, viðskiptaráðherra.
Flateyri laugardaginn 29. okt., ræðumaður Matthías Á.
Mathiesen, viöskiptaráöherra.
ísafirði sunnudaginn 30. okt., ræöumaöur Matthías Á.
Mathiesen, viöskiptaráöherra.
Höfn sunnudaginn 13. nóv., ræöumaöur Matthías Bjarnason,
heilbrigöis-, trygginga- og samgönguráöherra.
Þirigmenn flokksins í hverju kjördæmi mæta á fundina.
Geir
Matthías
Ragnhildur
Sverrir
LAUGARDAGUR
omim io-4
E/ÐISTORG111