Morgunblaðið - 25.10.1983, Side 14

Morgunblaðið - 25.10.1983, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 íslandsmót kvenna í bridge: Úrslitin rédust í síðustu spilunum JÚLÍANA ísebarn og Margrét Margeirsdóttir uröu íslandsraeistar- ar í bridge í kvennaflokki en keppn- in fór frara sl. laugardag. Hlutu þær 93 stig yfir meðalskor. Erla Sigur- jónsdóttir og Dröfn Guðmundsdóttir urðu að láta sér nægja annað sætið en þær höfðu góða forystu í keppn- inni þegar þreraur uraferðum var ólokið. Þær hlutu 90 stig yfir meðal- skor en í þriðja sæti urðu Sigrún „Álafoss- dagar“ „„ÁLAFOSSDAGAR" eru nú haldnir f fyrsta skipti. Tilgangur- inn með því að merkja ákveðna daga Álafossi er fyrst og fremst sá að kynna fyrirtækið og vörur þess. Sérstaklega er lögð áhersla á að kynna hverskonar nýjungar í fram- leiðslu verksmiðjunnar. í framtíð- inni verða „Álafossdagar" árlegur viðburður," segir í fréttatilkynn- ingu frá Álafossi. „Að þessu sinni verður fyrir- tækið kynnt sem heild. Starf- semi verksmiðjunnar í Mos- fellssveit verður almenningi til sýnis þriðjudagana 25. okt. og 7. nóv. Rútuferðir verða frá Ala- fossbúðinni kl. 14.00 þessa daga. Verslunin að Vesturgötu 2 (Ála- fossbúðin) verður með sérstaka kynningu á starfseminni á hverjum degi, og mun þar gæta ýmissa nýjunga," segir ennfrem- ur. Pétursdóttir og Rósa Þorsteinsdóttir með 59 stig. Á sunnudag var spilað ís- landsmót í blönduðum flokki. Þar sigruðu hjónin Ingibjörg Hall- dórsdóttir og Sigvaldi Þorsteins- son, hlutu 733 stig. í öðru sæti urðu Kristjana Steingrímsdóttir og Þórarinn Sigþórsson með 723 stig og Halla Bergþórsdóttir og Jóhann Jónsson urðu þriðju með 700 stig. Keppnisformið í þessari keppni var Michell-tvímenningur. Nánar verður sagt frá mótunum í bridgeþætti. Frá íslandsmóti kvenna í tvímenningi sem fram fór sl. laugardag. MorgunblaðiÖ/Arnór Skólavillingar í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur frumsýnt myndina Skólavillingarnir (Fast Times at Ridgemont High). Leik- stjóri er Amy Hecerling, en helstu hlutverk í höndum Sean Penn og Jennifer Jason Leigh. Myndin fjallar um líf unglinga í mennta- skóla og hvað þeir taka sér fyrir hendur. Foringi eöa fyrirmadur í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur frumsýnt kvikmyndina Foringi og fyrirmaður (An Officer and a Gentleman) með Richard Gere og Debra Winger í að- alhlutverkum. Myndin fjallar um mann sem vill gerast þotuflugmaður í flug- her Bandaríkjanna og raunir þær sem hann þarf að ganga í gegnum í æfingabúðum til að ná því tak- marki, en það er ekki tekið út með sældinni. Þá kynnist hann stúlku í smábæ í grennd við æfingabúðirn- ar. Lois Cossett fékk óskarsverð- laun fyrir leik sinn í hlutverki lið- þjálfans, sem æfir nýliðana. Aðrir leikarar voru einnig tilnefndir til verðlaunanna. SMITWELD rafsuðuvír Rafsuðumenn um allan heim þekkja SMITWELD merkið. í yfir hálfa öld hefur SMITWELD þjónað iðnaði og handverks- mönnum um allan heim. SMITWELD rafsuðurvírinn er einn sá mest seldi í Evrópu. Yfir 70% af rafsuðuvír fyrir ryð- varið efni, sem selt er í Vestur- Evrópu erfrá SMITWELD. Sannar það eitt gæði hans. Við höfum fyrirliggjandi í birgðastöð okkar allar algengustu gerðir SMITWELDS rafsuðuvírs og pöntum vír fyrir sérstök verkefni. SMITWELD: FYRSTA FLOKKS VÖRUR Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI SINDRA STALHF Pósthólt 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, slmi: 27222, bein llna: 11711. Kvöld og helgarsfmi: 77988. Stjörnubíó sýnir „Aðeins þegar ég hlæ“ STJÖRNUBÍÓ hefur frumsýnt kvikmyndina „Aðeins þegar ég hlæ“, með Marsha Mason í að- alhlutverki. í tilkynningu kvikmyndahússins segir að hér sé um að ræða banda- ríska gamanmynd með alvarlegu ívafi. Hún fjallar um leikkonuna Georgiu, sem átt hefur við drykkjuvandamál að stríða. Hún fer í afvötnun og hyggst feta út á leiklistarbrautina á ný en ýmis ljón eru í veginum. Þú svalar lestrarþörf dagsins _ ásíöum Moggans! Nýjar leiðir r i verðmyndun landbúnaðar- afurða. Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar um nýjar leiðir í verðmyndun landbúnaðarafurða ÞRIÐJUDAGINN 25. OKTÓBER NK. KL. 20.30 í VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1. Framsöguræður flytja: PLHjil ililllif---- CJýOfTi MaTTrHasSOn Björn Matthíasson, hagfræðingur: Verðmyndunarkerfi landbúnaðarins og afleiðingar þess. Gunnar Jóhannsson bóndi á Ásmundarstöðum: Nýjar leiðir í landbúnaði Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður: Ný stjórnunarviðhorf í landbúnaði. Að loknum framsöguræðum verða leyfðar umræður. Fundarstjóri: Elín Pálmadóttir. Fundarritari: Guðmundur Jónsson. -n i • -n Fundurmn er ollum opinn. EyjóHur Konréð Jónsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.