Morgunblaðið - 29.10.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983
7
Mitt innilegasta þakklæti sendi ég ykkur öllum sem
glöddu mig á 95 ára afmælisdaginn 17. október meö
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guö blessi
ykkur öll.
Gudrún Hallvarðsdóttir
fri Kirkjubæ.
Öllum þeim sem minntust mín meö heimsóknum, blóm-
um, skeytum og gjöfum á áttræöisafmæli mínu 19.
október sL, þakka ég afalhug.
Kveðja,
Sæmundur Þórðarson.
Hjartanlega þakka ég góöar gjafir, blóm, skeyti og þátt-
töku í samsœti, er hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps efndi
til í tilefni af 80 ára afmæli mínu 13. október sl.
Sérstakar þakkir vil ég færa hreppsnefndinni fyrir aö
hafa valiö mig sem heiöursborgara Eyrarbakkahrepps.
Megi blessun og farsæld veitast búendum og byggö á
Eyrarbakka um alla framtíö.
Vigfús Jónsson
er mest selda
skyrtan í Svíþjóö.
Fyrsta flokks efni og
frágangur. |______
Auðveld í þvotti, þarf
ekki aö strauja.T
Veröið sérlega hagstætt.L
FÆST í ÖLLUM HELSTU
HERRAFATAVERSLUNUMl
LANDSINS.
---
•maI ____________
IIIV1IW4 SKYRTUR
MELKA TWIN
Frá Taflfélagi
Seltjarnarness
Haustmótið hefst þriöjudaginn 1. nóv. kl. 7.30.
Teflt verður á þriðjudag og fimmtudag kl. 7.30 og
laugardag kl. 2. Biðskákir á milli umferða. Tefldar
verða 9 umf. eftir Monrad-kerfi. Þátttaka tilkynnist
í síma 37526 fyrir sunnudagskvöld. \
Stjórnin.
til kl. 4.
Hagsýnn velurþað besta
HUSCAGNAHOLLIN
BfLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK » 91-81199 og 81410
Þáttur Kúbu
manna
Innrásin á Grenada und-
ir fonstu Bandaríkja-
manna hefur svipt hulu
ofan af hernaöarbrölti
Kúbumanna á eyjunni. í
sjálfu sér ætti það ekki að
koma neinum á óvart sem
fylgist með þróun alþjóða-
mála að kúbanskir her-
menn néu í gervi bvgginga-
verkamanna á Grenada.
Hvar sem tækifæri hefur
gefist hafa Kúbumenn
revnt að koma sér fyrir til
að vinna skítverkin fyrir
Kremlverja. Má segja að
þessi hermennska Kúbu-
manna sé endurgjald
Castrós fyrir ómældar
milljónir rúblna frá
Moskvu sem streyma til
Havana og notaðar eru til
að koma í veg fyrir hrun á
Kúbu. Víetnamar sem
einnig eru á framfæri
Kremlverja eru kallaðir
„Kúbumenn austursins"
af Kínverjum og er með
þeim orðum vísað til þess
að víetnamskir hermenn
eru notaðir til að stækka
áhrifasvæði Sovétmanna í
Suðaustur-Asíu auk þess
sem Víetnamar hafa þús-
undum saman verið fluttir
til þrælkunarvinnu ( Sov-
étríkjunum — eða til að
vinna upp í stríðsskuldir
eins og það er kallað f
opinberum skýrslum.
I>að er einmitt vegna
þáttar Kúbumanna og hve
('astró hefur verið annt um
að ná völdum á Grenada
sem ýmsir umhverfast yfir
innrásinni á Grenada í hin-
um lýðfrjálsa heimi. Ingi-
björg Haraldsdóttir, sú
sem talaði á útifundinum
við bandaríska sendiráðið f
Keykjavík, hefur lengi ver-
ið í fremstu röð Kúbuvina
á Islandi. t>að eru hags-
munir Kúbu en ekki
Grenada-búa, sem stjórna
tilfinningalífi þessa fólks,
þegar það fordæmir inn-
rásina á (.renada.
Árni Bergmann, sem er
meiri sérfræðingur í mál-
efnum Mið-Ameríku en
Afganistan eins og kunn-
ugt er tekur upp hanskann
fyrir Kúbu og Sovétríkin í
Grenada — Surinam — Kúba
Eftir að Kúbumenn höfðu veriö hand-
teknir af innrásarliðinu á Grenada
ákvað einræðisherra marxistastjórn-
arinnar í smáríkinu Surinam í norð-
austur-horni Suður-Ameríku að reka
alla Kúbumenn á brott úr Surinam og
krefjast þess að kúbanski sendiherr-
ann kæmi aldrei aftur tii landsins, en
í sendiráði Kúbu mættu til starfa þrír
verslunarfulltrúar.
Myndin hér að ofan sýnir þegar Kúbu
vinir hittust fyrir framan bandaríska
sendiráðið í Reykjavík til að mót-
mæla innrásinni á Grenada. Um þá
er rætt í Staksteinum í dag og lög-
skýringar Þórarins Þórarinssonar á
grundvelli samanburðarfræðinnar.
I'jóðviljanum í gær og seg-
ir að það sé „bull" í for-
ystugrein Morgunblaðsins
á fimmtudag að augljóst sé
af fréttum að Sovétmenn
hafi unnið að því að breyta
Grenada í lendingarstað
fyrir herfiugvélar á íeið til
Mið- og Suður-Ameríku.
I>egar menn ra>ða inn-
rásina á Grenada og þá
gagnrýni sem hún sætir er
ástæða fyrir þá að gera
greinarmun á tvenns konar
sjónarmiðum: gagnrýni
sem byggist á þeirri megin-
forsendu að innrásin brjóti
í bága við alþjóðalög og
þess vegna eigi innrásarlið-
ið að hverfa sem fyrst á
brott og gagnrýni sem á |
rætur að rekja til von-
brigða yfir því að komið
var í veg fyrir það með inn-
rásinni að handbendi
Kremlverja, Kúbumenn,
gætu sölsað eyjuna undir
sig í skjóli marxísks ein-
ræóis. Ingibjörg Haralds-
dóttir og Ámi Bergmann
eru fulltrúar síðarnefnda
hópsins, á fyrrnefnda sjón-
armiðinu var byggt í for-
ystugrein Morgunblaðsins
sl. fimmtudag.
Sérstaða
Þórarins
Af þeim blaöamönnum
sem rita um utanríkis- og |
alþjóöamál hér á landi hef-
ur Þórarinn Þórarinsson,
ritstjóri Tímans. skrifað
lengst og mesL Þess vegna
er jafnan forvitnilegt að sjá
hvað hann hefur til mál-
anna að leggja, þótt þaö
komi ekki beinlínis á óvart
hin síðari ár að minnsta
kosti. því aö Þórarinn hef-
ur valið þá leið í skrifum
sínum um viðkvæm utan-
ríkismál að nota saman-
burðarfræðina sem
ramma. en kjarni hennar
er sá að bera saman at-
hafnir Sovétrfkjanna og
Bandaríkjanna og komast
svo aö þeirri niðurstöðu að
Bandaríkin séu ívið verra
risaveldi en Sovétrikin.
Grein Þórarins um innrás-
ina á Grenada sem birtist í
Tímanum sl. fimmtudag
hefst á þessum orðum:
„Innrás Bandaríkjahers
á Grenada kom ekki að
öllu leyti á óvarL Margt
hefur bent til þess, að
Bandaríkjastjórn legði
mikið kapp á að leggja rík-
isstjórn Bishops að velli og
rjúfa tengslin milli Kúbu
og Grenada.
IV. efuðust flestir um að
Bandaríkjastjórn gripi til
beinnar innrásar, sem jafn-
vel bryti formlega enn
meira gegn alþjóðalögum
en innrás Kússa í Afganist-
an.
iH-ssi hefur samt orðið
raunin á. Kússar höfðu sér
þaö formlega til afsökunar
að þeir fengu leppstjórn,
sem þó naut alþjóðlegrar
viðurkenningar, til að óska
eftir að þeir sendu her til
landsins. Sambærilega
heiðni fengu Bandaríkja-
menn ekki frá stjórnvöld-
um á Grenada. Sennilegt
er. að Kússar eigi eftir að
notfæra sér þetta til að
réttlæta framferði sitt í
Afganistan."
Ilm þessar lögskýringar
IV.rarins iHirarínssonar á
grundvelli samanburðar-
fræðinnar er í raun ekkert
að segja annað en það, að
furðulegt er hve menn eru
reiðubúnir að ganga langt
til að bera blak af innrás
og hernámi Sovétmanna f
Afganistan.
WAGNER-
sjálfstýringar
Wagner-sjálfstýringar,
komplett með dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskaö er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niöur í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auöveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Atlas hf
Armúli 7 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavík
73 íQamaikaðutinn
W
rrti
12-18
Dataun Cherry GL Sport 1983
Svartur. 1500 vél (84 ha). 5 gira. Ekinn 13
þús. km. Aukahlutir: sóllúga, sportlelgur,
sportstýri, sílsallstar o.fl. Verð kr. 305 þús.
Volvo 244 GL 1979
Grænn. Ekinn aöeins 54 þús. km. Belnsk.
m/aftstýri. Verö kr. 255 þús.
Saab 900 GLS 1981
Rauður. Eklnn 46 þús. km. Utvarp + segul-
band Fallegur bill. Verð kr. 345 þús.
Chrysler LeBaron Station 1979
Ljóskremaöur m/viöarklæöningum 8 cyl.
Sjáifsk. meö öllu. Rafmagn í rúöum, sætum,
læsingum o.fl. UpphaBkkaöur. Vandaöur
station bill. Verö kr. 295 þús. (Skipti mögu-
leg)
BMW 318i 1982
Grásans., ekinn 33 þús. km. Utvarp, segul-
band, silsalistar o.fl. 2 dekkjagangar. Verö
kr. 375 þús.
Sparneytinn Jeppi
Suzuki LJ 80 1981. Rauður. ekinn aðelns 17
þús. km. Verð kr. 180 þús.
Sportbíll m/framdrifi
Subaru Hatchback GL 1981. Silfurgrár, 5
gíra (166 vél) Eklnn 44 þús. km. Ymsir auka-
hlutir. Verð kr. 235 þús.
Buick Skylark 1980
Sllfurgrár, 4 cyl., beinsk. (4ra gira). Eklnn 36
þús. km. Verð 290 þús.
Subaru 1800 1982
Rauðsanseraöur, hált og lágt drif. Ekinn að-
eins 26 þús. km. Silsalistar. Gr|ótgrind Bill i
sérflokki. Verð kr. 330 þús.