Morgunblaðið - 29.10.1983, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983
9
Umsjónarmaður Gísli Jónsson
Svo hefur kennt mér sann-
orður maður, að óskar Hall-
dórsson og Bjarni Vil-
hjálmsson kvæðu vísu þá sem
hér fer á eftir og er alltorskil-
in:
Víst mun þerrna brúkið breiða
barna og kerrna smiða fró,
er í sperrna gota greiða
gránstóð verna úr höfuðskóg.
Vísa þessi mun til komin
vegna þess að höfundum hafa
þótt reglur um eignarfall
fleirtölu vissra kvenkynsorða
nokkuð einstrengingslegar, svo
sem þær eru settar fram í
sumum kennslubókum í ís-
lenskri málfræði. Meginatriði
vísunnar er greinilega að sýna
fram á að eignarfall fleirtölu
veikra kvenkynsorða, þeirra
sem enda á a, eða svokallaðra
on-stofna, fái ekki -na-
endingu, ef stofninn endar á
r-i.
Tilefni þessara inngangs-
orða er svofellt bréf frá Eggert
Ásgeirssyni í Reykjavík.
„Um þessar mundir er
varmadælan að ryðja sér til
rúms og hefur göngu sína í
orkubúskap Akureyrar. Eins
og flest framfaramál er gengi
varmadælunnar háð reglum,
hún þarf raforku og er háð því
að létt sé af sköttum. í opin-
berum bréfaskiptum er eignar-
fall fleirtölu notað oft, þ.á m.
þegar rætt er um raforku til
varmadæla.
Nú bregður svo við að flestir
sem nota orðið skjóta inn enni
í ef. flt. og segja til varma-
dælna.
Ekki kann ég þessu enni rétt
vel í orðinu og hef verið að
reyna menn í beygingu veikra
kvenkynsorða í sama flokki.
Kemur þá í ljós að sumir rugl-
ast í beygingunni og bæta inn
enni í orðum eins og fiðla,
hrífa, hryssa, mella, skækja,
næla, sessa, hnapphelda og
dæla í ef. flt. Hinsvegar gera
menn það sjaldnar í orðunum
karfa, kerra, hryssa, vera,
kæra, kría og lóa. Þó er jafnvel
þar lát á og heyrðist í útvarps-
fréttum rætt um fjölda kærna.
Ekki eru allir sammála mér
um að flokka þessi orð saman.
Því rita ég þessar línur að í
ljós kemur í könnun minni að
enn halda menn sínum smekk
og málskyni ákaft fram í gam-
algróinni trú á rétt mál og
rangt og láta sig hvergi, ekki
fremur en ég.“
Þetta bréf þykir mér gott, en
vandamálið er svo erfitt úr-
lausnar, að ég gáði í nokkrar
kennslubækur í íslenskri
málfræði til þess að sjá,
hversu um það væri fjallað.
Veik kvenkynsorð, sem enda
á -a í nefnifalli eintölu, enda
mörg hver á -na í eignarfalli
fleirtölu. Þetta er ævagömul
arfleifð, og kemur einnig fram
í beygingu veikra karlkyns- og
hvorugkynsorða (an-stofna),
samanber þegar sagt er til
hjartna og gömlu eignarföllin
gumna, gotna og flotna.
í málfræði Finns Jónssonar
er gert ráð fyrir að eignarfall
fleirtölu endi á -na. Hann segir
aðeins: „„Vera“ er n-laust í ef.
flt.“ Sjá nú vísuna.
Halldór Briem segir: „í sum-
um kvenkyns orðum fellur
burt n, svo að eignarf. fleirt.
verður eins og nefnif. eint., t.d.
gyðja, lilja, lína, kerra, skemma.
Sum slík orð verða varla höfð í
eignarf. fleirt., t.d. alda, bára.“
Um orðið kerra hér, sjá aftur
vísuna.
Jón Ólafsson fjallar ræki-
lega um þetta:
„I orðum, sem enda á -ja, en
meginhluti þeirra á g eða k
(-gja-kja) fellur j-ið burt í ef.
flt., t.d. bylgja, bylgna; kirkja,
kirkna. Endi meginhluti slíkra
orða (orða með -ja-endingu) á
annan málstaf en g eða k, þá
fellur n-ið burt í ef. flt., svo
sem: lilja, smiðja; ef. flt. lilja,
smiðja; hetja ef.flt. hetja. Ef
nefnifalls-ending í et. er -a og
meginhluti orðsins endar á
mm, n eða r, þá bætist ekkert n
við í ef. flt.: Skemma, stjarna,
hæna, vara, vera, (sjá enn vís-
una) hóra — verða eins í ef. flt.
eins og í nf. et. Mörg hafa ekk-
ert ef. í flt., t.d. alda og völva.“
Jakob Jóhannesson Smári:
„Eins og saga beygjast t.d.
gata, fluga, dúfa, klukka, mfla,
skeifa, súla, stelpa, telpa, vika,
þúfa, mæðgur (aðeins til í flt.).
Þar, sem stofninn endar á -gj
215. þáttur
eða -kj, er j sleppt á undan -na
í ef. flt., t.d. bylgja-bylgna,
slægja-slægna, ekkja-ekkna,
fíkja-fíkna, kirkja-kirkna,
rekkja-rekkna, tekja-tekna ...
Eins og lilja beygjast t.d. álfa,
auðna, bára, deila, fíðla, fjara,
gyðja, kanna, karfa, svala,
vagga, þvara, börur (sjá enn vís-
una) aðeins til í flt., vögur
(flt.), völtrur (flt.).“
Björn Guðfinnsson var
reglufastur. Hann segir:
„Veik kvenkynsorð sem enda
á -a í nf. et., enda á -na í ef.
flt., nema þau sem enda á -ja í
nf. et. og hafa hvorki g né k í
stofni.“
Gegn þessari einstrengings-
legu reglu hygg ég að vísunni
sé einkum beint.
Halldór Halldórsson er var-
færnari:
„Mörg orð beygjast sem
stúlka. Flest þeirra enda á -na
í eignarfalli fleirtölu. Þó enda
allmörg orð af þessu tæi á -a í
þessu falli, t.d. fiðla, fjara,
karfa, svala ... Eins og smiðja
beygjast nokkur orð, t.d. lilja
og gyðja. Ef g eða k fer næst á
undan j í þessum orðum, endar
ef. flt. venjulega á -na, t.d.
bylgna (af bylgja), kirkna (af
kirkja), rekkna (af rekkja)."
Af öllu þessu sjáum við
hversu erfitt er að búa hér til
einhlíta reglu, ekki síst þar
sem mörg þessi orð eru sjald-
höfð í eignarfalli fleirtölu.
Athygli mína vekur að
Jakob Smári skuli hafa orðið
deila n-laust í margnefndu
falli.
Nú fer sem fyrr, þegar málið
lætur ekki setja sér einfaldar
reglur, að hefð og smekkur
verða að ráða. Ég felli mig vel
við smekk Eggerts Ásgeirsson-
ar, eins og mér birtist hann í
bréfinu. Góðkunningi minn,
Þjóðrekur þaðan, var hins veg-
ar á öðru máli og er mjög feng-
inn fyrir að hafa n sem víðast í
eignarfalli fleirtölu þeirra
orða sem beygjast eins og
dæla. Hann kvað:
Gegnum sogæðar drykkþyrstra dælna
rennur dreggjabland skolvatns og ælna.
Yfír nælnanna brot
inn í skælnanna skot
leggur glóðaþef svíðandi svælna.
ÞlMHl
FaaUtgnatal • — BankaatrMti
29455—29680
Opiö í dag 1—4
Stærri eignir
Grenimelur
Ca. 110 fm góö ibúö é 2. hæö í þrfbýll.
Tvær samllggjandl stofur, horb. Innaf, 2
svefnherb. Nýendurnýjuö eldhúslnnrétf-
Ing. Verö 2 mlllj. Æsklleg sklptl á 4ra
herb. íbúö á 1. hæö.
Breiövangur Hf.
Ca. 120 fm íbúö á 2. hæð meö góöum
bílskúr. 3 herb . stofa og skáll, þvotta-
hús Innaf eldhúsl. Verö 1900—1950
þús. Möguleg sklpti á góöri 3ja herb. ib.
á 1. hasö í Hafnarfiröi.
Laxakvísl
Ca. 210 fm raöhús á tveimur hœöum,
ásamt innb. bílskúr. Skilast fokhelt
15.01. Niöri er gert ráö fyrlr eldhúsi
meö búri, stofum og snyrtingu. Uppi 4
herb., þvottahús og baö. Oplnn lauf-
skáli, góö staösetníng viö Árbæ. Verö 2
millj.
Þingholt
Skemmtilegt einbýlishús úr steini ca.
140 fm á tveimur hæöum. Niöri eru 3
stofur, (má breyta einni í herb.) og eld-
hús. Uppi 3 frekar stór herb. og baö.
Góö eign á góöum staö. Verö 2,2—2,3
millj.
'i
Garöabær
Ca. 90 fm nýlegt raöhús á 2 haaöum.
Niöri er stofa, eldhús og baö. Uppi:
stórt herb. og geymsla. Bílskúrsréttur.
Verö 1800 þús.
Mýrargata
Gamalt einbýli úr timbri ca. 130 fm.
Kjallari, hæö og ris. Sér íbúö í kjallara.
Hús í gamla stílnum. Eignarlóö. Mögu-
leiki á bflskúr. Ekkert áhvílandi. Bein
sala. Verö 1700 þús.
Tjarnarbraut Hf.
Ca. 70 fm einbýli á tveim hæöum á fal-
legum staö. Bílskúr fylgir. Traust og
gott steinhús. Miklir möguleikar. Akv.
sala.
Blómvangur Hf.
Efri sórhaBÖ í sér flokki ca. 150 fm og 25
fm bílskúr. Möguleg skipti á raöhúsi eöa
einbýlishúsi i Hafnarfiröi.
Miövangur — Hf.
Endaraöhús á tveim hæöum 166 fm
ásamt bílskúr. Niöri eru stofur, eldhús
og þvottahús. Uppi 4 svefnherb. og gott
baöherb. Teppi á stofum. Parket á hlnu.
Innangengt í bílskúr. Verö 3—3,1 mlllj.
3ja herb. íbúðir
Flyörugrandi
Ca. 70 fm falleg ibúö á 3. hæö. Góöar
innréttingar Þvottahús á haaöinni. Verö
1650—1700 þús.
Njálsgata
Ca. 90 fm íb. á 3. hæö i steinhúsi. 2
svefnherb., 2 stofur, nýtt gler. Verö
1300 þús.
Furugrund
Mjög góö ca. 80 fm íb. á 2. hæö. Eldhús
meö góöri innréttingu, stórt og gott
baöherb. Stórar svalir. Verö
1400—1450 þús.
Hverfisgata
Ca. 85 fm góö íb. á 3. hæö í steinhúsi.
Ekkert áhvílandi. Laus fljótlega. Akv.
sala. Verö 1100 þús.
Þangbakki
Mjög góö ca. 85 fm nýleg íbúö á 6. hæö
í lyftublokk. Björt og góö stofa. Eldhús
meö góöum innréttingum. Stórt baö-
herb. Mjög stórar suö-vestur svalir.
Þvottahús á hæöinni. Verö 1500 þús.
Hörpugata
Ca. 90 fm miöhæð i þríbýti. Sér inng.,
tvær stofur og stórt svefnherb. Akv.
sala. Verö 1300—1350 þús.
2ja herb. íbúðir
Blikahólar
Ca. 60—65 fm íb. á 3. hæö í lyftublokk.
Gott eldhús, stórt baóherbergi, góöar
svalir. Ákv. sala. Verö 1200 þús.
Gaukshólar
Ca. 85 fm góö ibúö á 1. hæö í lyftu-
blokk. Góöar innrétllngar. Parket á
gólfi. Góö sameign verö 1150—1200
þús. Möguleg skiptl á 3ja herb. i Bökk-
unum. Háaleitl eöa nálægt Landspítal-
anum.
Miðbær
Ca. 70 fm ibúö á 1 haaö í tlmburhúsi.
Sérlnng. Selst meö nýjum innréttingum
og nýjum lögnum. Afh. í Jan,—feb. Verö
1150—1200 þús.
Friörik Stefánsson Ægir Breiöfjörö sölustj.
viöskiptafræöingur.
'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ I
Umbúðapappír
20, 40 og 57 sm. Kraftpappír 100 sm. Brauöpappír og smjörpappír.
Nýkomiö.
H. Benediktsson,
Suöurlandsbraut 4,
sími 38300.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VA10IMARS
L0GM JOH Þ0RÐARS0N HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Rúmgóð endaíb. við Feilsmúla
Um 130 fm á 3. hæð. tvöföld stota, 4 svefnherb. meö Innbyggöum
skápum, stór geymsla í kjallara, ágæt samelgn. Skuldlaus eign.
Við Austurberg með góöum bílskúr
5 herb. endaíbúö um 117 fm. Stofa og 4 svefnherb., sér þvottahús og
búr, mikil og góö Innréttlng. Bflskúr meö mlkllll lofthæö fylgir, ágæt
sameign. góö lán áhvflandi.
3ja herb. íbúðir viö:
Hamraborg Kóp. A 1. hæö 92 fm stór og góð íbúö. Haröviöur, nýtt
teppi, vaktaö bilhýsi, sér þvottaaöstaöa. fullgerö sameign. Verö kr.
1.350 þús.
Dalbrekkur Kóp.
Jaröhæö um 80 fm i tvíbýli. Sérhlti, sérinng. Ný. teppi, göö fullgerö
sameign, næstum skuldlaus.
Engihjalla Kóp.
Á 3. hæö um 85 tm í háhýsi. Lyfta, engar tröppur, harövlöur, teppi,
tvennar svalir, mikil sameign.
Skammt frá Landspítalanum
6 herb. íbúð á 3. hæö og rishæö, samtals um 130 fm. Sér hltaveita,
þarfnast endurbóta, bílskúr um 24 fm fylgir. Gott verö.
2ja herb. íbúðir við:
Þangbakka. 6. hæö í háhýsi, um 65 fm. Nýleg úrvalsíbúö, útsýnl.
Garðaratrati
I kj./ jaröh. um 65 fm. Nokkuö góö samskípt. Nýlegt gler, nýleg teppi,
nýleg eidhúsinnr. Danfosskeifi.
Seltjarnarnes — Kópavogur
5 herb. sérhæöir viö Miöbraut og Skólageröl, góóar eignir á góóu veröi.
4ra herb. íbúðir við:
Stelkshólar. Á 2. hæö um 100 fm, ný og góö íbúö. 20 fm bílskúr.
Fullgeró sameign.
Kjarrhólma Kóp. Á 4. hæö um 100 fm nýleg og góö íbúö, sér þvottahús.
Mikió útsýni.
í Hvömmunum í Kóp.
Nýlegt steinhús um 130 fm, meö 4 svefnh. og stofu. Kjallarl um 30 fm
fylgir. Lítiö sérhús fylglr meö 2ja—3ja herb. íbúö. Stór ræktuö lóð.
Útsýnisstaöur. Teikningar og nánari uppl. á akritatofunni.
Nýtt einbýlishús laust strax
A vinsælum staö i Mosfellssveif ein hæö meö tvöföldum bílskúr, alls um
190 fm. Nánari uppl. og myndir á skrifatofunni.
Lítil einbýlishús á góðu verði
Steinhús viö Framnesveg og endurnýjaö timburhús á stórrl lóö í Blesu-
gróf.
í nýrri viðbyggingu í Þingholtunum
Kjallarahúsnæöi tæpir 40 fm í nýrrl vlöbygglngu úr steinsteypu, fullbúiö
undir tréverk. Snyrtitæki komin á baö, akuldlaua aign. Laus strax.
Helst í Hlíðum eða nágrenni
óskast til kaups 4ra herb. eöa hæö, hátt verö, góö útb. fyrlr rétta elgn.
4ra herb. íbúö óskast
til kaups i borginni. Má vera i Hólahverfl í Breióholti, ennfremur óakaat
góð 2ja herb. íbúð í Hólahverfi.
4ra herb. íbúö á 1. hæö
óskast til kaups í borginni t.d. f Fossvogi eöa nágrennl. Eingnaakipti
möguleg á 130 fm sérhæö viö Safamýri.
Opið i dag laugardag frá kl. 1—5
Lokaó á morgun aunnudag.
ALMENNA
FASTEIGHASAIAW
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
26933 26933
Opiö frá kl. 1—3 í dag.
Pósthússtræti 13, Reykjavík
Nú eru aðeins 2 íbúðir eftir i þessu glæsilega húsi. íbuðlrnar verða
afhentar tilbunar undir tréverk, sameign fullfrágengin, bilgeymsla í
kjallara. Hér er um að ræða eina 2ja herbergja íbúð á 3. hæð, 81 fm
að stærð og eina 3ja herbergja íbúö á 3. hæð, 115 fm aö stærð.
Glæsileg eign í hjarta borgarinnar.
Vantar
2ja herbergja íbúöir í Austurbæ og Breiöholti.
Vantar
3ja herbergja íbúöir i Bökkunum, Seljahverfi og á Flyörugranda
með suðursvölum. Fjársterkur kaupandi.
Vantar
4ra herbergja ibúðir í Hraunbæ og Bökkunum.
Vantar
allar gerðir fasteigna á skrá.
Einkaumboð fyrir Aneby-hús ó íslandi.
Eigna
markaðurinn
<?
<?
<?
i
3
■?
3
3
3
3
4
1
1
9
?.
?
?.
?
?.
Hafnarstræh 20, simi 26933 (Nýja husinu vió Lækjartorg)
P»t5«3«5«St$t^tg^tSrjj<Stj;«3t3tj;!tSt$tj;tjS J6n Magnú.son hdl. «5tJ«ít5«5 «2«5«í