Morgunblaðið - 29.10.1983, Page 11

Morgunblaðið - 29.10.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983 11 Einsog mér sýnist • 00 Gísli J. Ástþórsson Dagbókarþankar um þingsetningu með öðru góðgæti „Af tilefni þingsetningarinnar var búið ad loka miðbænum meö lögregluvaldi...“ Fyrsti dagur Það má vel vera eitt- hvaö hæft í því sem ónefnd persóna sagöi uppí opiö geðiö á mér, nefnilega aö þetta sé ekki í fyrsta sinn sem ég afráöi aö halda dagbók heldur líklega þaö þrjú hundruö- asta og fyrsta eöa þar- umbil, en í þetta skiptiö ætla ég ekki aö springa á limminu, þar skal eitt orö binda tíu, enda eru dag- bækur ómetanlegur fjár- sjóöur fyrir óbornu kyn- slóöirnar, samanber dag- bækurnar hans Samuels Pepys sem Bretinn er enn- þá aö hamast viö aö gefa út þóaö nú séu liöin næst- um þrjú hundruö ár síöan höfundurinn hætti aö lemja konuna sína og geispaöi golunni á sjötug- asta aldursári. Ég verö þó aö segja aö ég vildi aö Tjallinn heföi látiö sér nægja aö halda áfram aö prenta þennan útdrátt úr dagbókum Pep- ys sem maöur las sér til ánægju og upplyftingar á táningsárunum. Nú eru þær hinsvegar komnar á markaöinn einsog þær leggja sig og ekki oröi skotiö undan, og kemur á daginn aö auk þess sem Pepys okkar var óseöjandi kvennabósi einsog maöur vissi, þá átti hann til aö lumbra á þjónustufólkinu sínu fyrir minnstu yfirsjónir þegar hann var ekki aö boxa frú Pepys sem fyrr er sagt. Þaö getur veriö aö myndin af honum sé heil- steyptari fyrir bragöiö einsog þeir segja gagnrýn- endurnir, en einhvernveg- inn finnst manni hún samt veröa öllu drungalegri, þegar þessi útsmogni embættismaöur og nýríki grallarakall er aö lýsa því sem sjálfsögöum hlut hvernig hann hafi lúbariö vikapiltinn af litlu eöa engu tilefni; en hvaö um þaö: dagbók er allra meina bót í augum sagn- fræöinga, og varla get óg fariö aö láta þá gjalda þess þóaö Samuel Pepys hafi verið eitthvaö laus höndin. Næsti dagur Til aödrátta í kjörbúö í vikulokin þar sem rjóö og fönguleg búöarsæta í kokkagalla og meö him- inháan kokkahatt smeygöi reyktum lambakjötsbitum uppí kúnnana meö forláta sósu og ekki lakara brosi. Þetta má nú heita plagsiö- ur í ýmsum kjörbúöum hér á höfuðborgarsvæðinu: menn eru naumast fyrr komnir innum dyrnar, en þeir eru byrjaöir aö hakka í sig allskyns „kynningar- rótti" sem þeir kroppa ým- ist af tannstönglum víö kynningarboröiö eöa sulla t sig meö agnarlitlum plastskeiöum sem þeir dýfa í plastskálar á stærö viö fingurbjargir, einsog þeir væru staddir í matar- boöi hjá Mjallhvíti og dvergunum sjö. Arkaöi meö innkaupa- kerruna í kjölfar konunnar, sem sýndi mér meöal ann- ars hvernig á aö pakka saltkjöti þannig inní plast- umbúðir aö þegar viö- skiptavinurinn þykist vera aö kaupa saltkjöt fyrlr hundraö krónur skulum viö segja þá er hann í raun og veru aö kaupa saltkjöt fyrir sextíu og fimm krónur og bein fyrir afganginn. Svona afturför heitir fram- för heyri ég sagt. Virtist eiginmenn þarna innandyra einsog fyrri daginn hálf svona volæö- islegir, einsog þeir tóröu fyrir þá einu dýröarstund þegar þeim yröi hleypt út- úr þvarginu. Var á útkikk eftir eiginmanni sem heföi rangt viö í innkaupaleikn- um, en þaö hef ég veriö allar götur síöan ég varö vitni aö því í einmitt þess- ari verslun hvernig lúmsk- ur og snarráöur kerru- þræll laumaöi haröfisk- pakkanum sem kellan hans var nýbúin aö hífa oní kerruna beint uppi rekkinn aftur. Góöakstraöi suörúr meö klyfjarnar, rogaöist meö þær inn, fann boös- bréf frá íþróttafélaginu Gerplu í póstkassanum þarsem mér var boöiö uppá ókeypis kennslu i júdó („15 ára og eldri") í byrjun næsta mánaöar. Tekið fram aö ég mætti mæta í venjulegum íþróttabúningi, en held samt ég fari hvergi. Alvöru júdókallar troöa alltaf upp í einskonar náttfötum sem allar tölurnar vantar á, og óg hef tekið eftir þvi aö mest öll orka þeirra fer þarafleiöandi í aö giröa sig. En þetta var fallega boöiö. Þá kom dagur Góöakstraöi í bæinn og ók meö öndina í hálsinum inní Lækjargötu. Varö fyrir því um daginn, þegar ég kom í götuna aö uppgötva að ég var á hælunum (eöa á maður aö segja hjól- böröunum?) á sjálfum for- setanum. Meö henni í bíln- um (auk bílstjórans aö sjálfsögöu) prúöbúinn maöur á besta aldri sem tókst aö vera reisulegur jafnvel þótt hann sæti og sem óg ætla aö hafi veriö forsetaritarinn. Ábyrgöar- kenndin geislaöi af hnakk- anum. Ók einsog mús á eftir þeim og af ítrustu varúö og háttvísi. Forset- inn augljóslega aö fara aö setja þingiö þvíað þetta var einn af þessum dögum þegar þingmennirnir okk- ar marséra í halarófu útí Alþingishús eftir aö hafa fyrst verið látnir vera við guðsþjónustu í Dómkirkj- unni. (Þaö þarf alltaf aö biöja fyrir þjóöinni þegar þing kemur saman.) Af tilefni þingsetningar- innar búiö aö loka miö- bænum meö lögregluvaldi einsog Bush varaforseti væri aftur kominn í heim- sókn eöa meiriháttar jarö- arför væri í bígerð. Von- arstræti lokað múgnum sem og Skólabrú, svoað akandi blækur sem höföu álpast inní austurenda Lækjargötu og vildu vest- urúr uröu aö gera svo vel að gandreiöast allt útaö nýju útgáfunni af Bastill- unni sem er aö risa uppúr Seölabankaholunni áöur en þær gátu tekiö vinstri- beygju. Skil ekki alminlega þetta umstang sem veröur meira meö hverju árinu sem líöur. Hér skjóta menn í mesta lagi skyri á þingmennina svoaö þaö er ekki einsog þeir séu í bráöri lifshættu. Auk þess eru þeir sem kunnugt er búnir aö koma sér upp forláta bílaplani með vél- væddum hliöum sem eng- inn kemst í gegnum nema þeir, svoaö þaö er engin hætta á því aö þeir lendi í stööumælasektum þóaö löggan sé ekki búin aö umkringja miöbæinn. Sú var tíöin aö nýbak- aöir þingmenn löbbuöu sig bara t rólegheitum niörí Alþingishús og spörkuöu af sór skóhlífun- um og sögöu: Gúmoren. Allt í bróöerni og i mesta lagi tvær þrjár holdvotar löggur útá gangstéttinni aö basla viö aö gera honör einsog löggustjórinn var búinn aö kenna þeim. Þar aö auki hallast ég æ meira aö því aö veseniö viö að lóösa mennina inní þing- húsiö núna siöustu árin sé kannski í öfugu hlutfalli við uppskeruna. Og enn rann dagur Guömundur joö aðal- garpurinn í blööunum um þessar mundir. Mogginn fuliyrti í fyrradag aö hann væri einn af sárafáum toppum Alþýöubanda- lagsins sem heföi jarö- samband, eöa ætti meö öörum orðum einhverja Vangaveltur minar um jafnréttismál („Nei, Salka gekk ekki meö pípuhatt"), sem birtust á þessum staö síöastliöinn laugardag, voru til umræðu hér í blaöinu í gær í grein eftir Elínu Pálsdóttur Flygen- ring, sem er fram- kvæmdastjóri Jafnréttis- ráös. Ég vona hún taki þaö ekki ilia upp þó aö ég geri fáeinar athugasemdir við athugasemdir hennar. Ég segi hvergi i grein- arkorni mínu aö í lögum um jafnréttisráö sé því beinlínis uppálagt aö koma títtnefndum „starfs- krafti" inn i auglýsingar í fjölmiölum. Aftur á móti stend ég gallharður á því aö oröskrípiö sé afsprengi ráösins þótt um óviljaverk kunni að vera aö ræöa: aö þaö sé meö öörum oröum bein afleiöing þess uppá- tækis sem Elín vitnar ein- mitt til í 4. grein jafnréttis- laga, þar sem atvinnurek- endum er forboöiö aö samleið meö hinum kúg- aða lýö, og Þjóöviljinn svaraöi um hæl meö því að birta myndaseríu af hinum jaröbundna jaka aö hamast viö aö taka í nefiö. Þannig gerist pólitíkin sí- fellt málefnalegri, þvíað vissulega tekur Guömund- ur joö í nefiö með tilþrif- um. Notaöi þetta einstaka tækifæri til þess aö grand- skoða stíl og tækjabúnaö fyrirsætunnar og sá ekki betur þegar ég brá stækk- unargleri á Þjóövilja- myndirnar en aö tóbaks- dósir þessa kunningja míns væru vægast sagt herfilegar og ekki mikiö burðugri en plastdraslið sem maöur er látinn éta úr í kjörbúöunum; en sannur verkalýðsforingi getur aö vísu ekki veriö þekktur fyrir annaö en aö ganga með fratdósir. Guömundur lét í minni pokann þegar þeir Ragnar Arnalds voru aö hnakkríf- ast um þaö á þingflokks- fundi fyrir skemmstu hvor þeirra ætti í þetta skiptiö aö fá ókeypis salíbunu á allsherjarþingiö í New York. Guömundur kvaö þá hafa rekið dósirnar heldur harkalega uppí nasirnar á flokksbróöur sínum og kveöið viö raust: Opniö eina dós / og gæöin koma í Ijós. / Fjandinn hiröi þaö fjós. / Far vel, gúddbæ, adíós. „auglýsa kyngreint í störf". Ég sé ekki enn hvaöa til- gangi þetta á aö þjóna: ég sé bara völl morandi í vindmyllum. Ég verð víst að taka fram aö ég veit samt full- vel aö „konur eru líka menn" og ennfremur aö launamisrétti sem byggist á kynferði hefur veriö eitur í mínum beinum síðan ég man eftir mér. Mér sýnist við Elín vera sammála um tekjuhorfur Sölku hjá Jó- hanni Bogesen hvort sem hún haföi gengiö meö skuplu eöa pipuhatt — ef ég misskil Elinu ekki eins og hún hefur þarna aug- Ijóslega misskilið mig. Loks þakka ég ágæta grein, því aö þaö er alltaf jafn ánægjulegt og þaö er óvænt aö rekast á vel samdar greinar í blööum. Hver veit nema okkur tak- ist í sameiningu aö kveöa niður þann óskapnaö sem „starfskrafturinn" er. — GJÁ Jafnrétti og pípuhattar Barðastrandarsýsla: Umferðar- fræðsla í Reyk- hólaskóla Miðhúsum, 27. október. Á VEGUM sýslumanns Barðstrend- inga var í fvrsta sinn í gær umferðar- fra ðsla í Reykhólaskóla. Pétur Sveinsson, lögregluvarð- stjóri á Patreksfirði, hélt fyrirlestur um hættur í umferðinni. Einnig sýndi hann kvikmyndir. Þetta fram- tak lögreglu Barðstrendinga ber að þakka og vonandi verður hér fram- á. — Sveinn Kópavogur Fossvogsdalur í nýju fjölbýlishúsi 2ja herb. íbúö. íbúöin er á 3. hæð. Fullbúin, stórar suövestursvalir. Vandaöar innréttingar. Á hæöinni er þvottaherb. meö tækj- um og vel útbúiö leikherbergi. Verð 1,2 millj. Hlégerði — Kópavogur Vönduö miöhæö í þríbýlishúsi. Rúmlega 100 fm stofa, 3 svefnherb., bílskúrsréttur. Mikiö útsýni. verö 1.8 1,9 miuj. Bústaöir Opið (dag kl. 11—15. sM2«sm r __ ^ _ fastelgnasalan ___ 29555 eignanaust-4^1 Skipholti 5 - 105 Reykiavih - Simar 29555 2955« B Einbýli eða raöhus óskast Útb. fyrir áramót allt að 2 millj. Höfum verið beönir aö útvega fyrir mjög fjár- sterkan og traustan kaupanda gott einbýii eöa raöhús á Reykjavíkursvæðinu. 3* á*T |öíi rgtmMah tb G()dan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.