Morgunblaðið - 29.10.1983, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fulltrúi óskast
Fjármálaráöuneyti, fjárlaga- og hagsýslu-
stofnun óskar aö ráöa háskólamenntaðan
fulltrúa til starfa.
/Eskilegt er aö viökomandi hafi hlotiö mennt-
un á sviöi stjórnsýslu.
Umsóknir sendist til fjármálaráöuneytis, fjár-
laga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, fyrir
5. nóvember nk.
Fjármálaráðuneytið,
fjárlaga- og hagsýslustofnun.
5. október 1983.
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga á allar
deildir strax eöa eftir samkomulagi.
Á staönum er húsnæði í Systraseli II, barna-
heimili og skóladagheimili.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri.
Félagsmálastörf
Maöur vanur félagsmálastörfum óskar eftir
verkefnum, tilvaliö fyrir félagasamtök sem
vilja reyna eitthvað nýtt, eöa samtök sem eru
aö byggja sig upp en eru ekki fjárhagslega
sterk en starfa aö mannúðarmálum.
Tilboö merkt: „Góö sambönd — 0155“
sendist Mbl. fyrir 5. nóv. nk.
| raðauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar
til sölu
Einstakt tækifæri
Bein sala
Stór svissneskur framleiöandi á hágæöa
snyrtivörum, sem selst hafa mjög vel sl. 15
ár, auglýsir eftir sölumönnum (í heimboðum),
veröa helzt aö hafa reynslu.
Sölumennirnir flytja vöruna inn og veröa aö
sjá um söluna sjálfir beint frá verksmiðju.
Cosmétique SA Worben,
Breitfeldstrasse 19, CH-3252 Worben,
Switzerland,
sími 032/84 4 1 61, telex 34 529.
Notaðar vinnuvélar til sölu:
Beltagrafa
Beltagrafa
Beltagrafa
Traktorgrafa
Traktorgrafa
Traktorgrafa
Traktorgrafa
Jaröýta
Atlas 1707
Atlas 1602
JCB 807
Case 508F
Case 508F
MF 50B
MF 70
TD 8.B
Vélar og þjónusta hf.,
Járnhálsi 2, sími 83266.
Hlutabréf
Hlutabréf í Verslunarbanka íslands hf. að upphæð kr. 120.000,00 eru
til sölu.
Tilboð sendist fyrir 5.11 1983 i pósthólf 812, 121 Reykjavík, merkt:
.Viöskipti".
fundir — mannfagnaöir
íbúar i Selás- og
Árbæjarhverfi
Aöalfundur Framfarafélags Seláss og Árbæj-
arhverfi verður haldinn þriðjudaginn 8. nóv-
ember nk. í félagsmiöstööinni Árseli kl.
20.00.
Dagskrá:
1. Aöalfundarstörf.
2. Borgarstjórinn í Reykjavík, Davíö
Oddsson, mun koma á fundinn og svara
fyrirspurnum fundarmanna um málefni
hverfisins. _ ., .
Stjornm.
Félag einstæðra foreldra
gengst fyrir 3ja kvölda spilakeppni (félags-
vist) í Skeljahelli, Skeljanesi 6, sem hefst
þriðjudagskvöld 1/11 kl. 21 og síöan 8/11 og
15/11, Góöir vinningar, gómsætar veitingar.
Mætið vel og takiö meö ykkur gesti.
Geymiö auglýsinguna.
Skemmtinefndin.
tilkynningar
Söngfólk
Getum bætt söngfólki í allar raddir. Höfum
raddþjálfara og tilsögn í nótnalestri.
Upplýsingar í símum 39617 og 17137.
Kirkjukór Háteigssóknar.
Auglýsing frá Fram-
leiðsluráði land-
búnaðarins um endur-
greiðslu áburðarverðs
Þeir framleiöendur nautgripa, sauðfjárafurða
og kartaflna sem hafa staðgreitt áburö á sl.
sumri og framleiðendur utan lögbýla sem
höföu meirihluta tekna sinna á sl. ári af fram-
leiðslu áöurtalinna afuröa, skulu senda
Framleiðsluráði landbúnaöarins umsókn um
endurgreiöslu á hluta áburöarverðs sbr.
ákvöröun ríkisstjórnarinnar við verölagningu
búvara 1. október sl.
Umsóknir veröa aö berast Framleiösluráöi
landbúnaöarins fyrir 15. nóvember nk.
Þeir framleiöendur á lögbýlum sem keypt
hafa áburö sinn hjá kaupfélagi, verslun eöa
fyrir milligöngu búnaöarfélags, þurfa ekki aö
senda umsókn um endurgreiðslu áburöar.
Reykjavík, 25. október 1983,
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Nauðungaruppboð
veröur á fasteigninni Brekkukoti 9,
Hvammstanga, þinglesinni eign Sævars
Jónatanssonar, aö kröfu Tómasar Þorvalds-
sonar hdl., fer fram þriðjudaginn 1. nóv. kl.
10.00 f.h.
Uppboðið hefst á skrifstofu uppboöshaldara,
en verður síöan framhald á eigninni sjálfri.
Sýslumaður Húnavatnssýslu.
Nauðungaruppboð
veröur á fasteigninni verkstæðishús viö
Oddabraut, Skagaströnd, þinglesinni eign
Bifreiöastöðvar Skagastrandar hf., aö kröfu
Byggðarsjóðs, Búnaöarbanka íslands og fl.
fer fram þriðjudaginn 1. nóv. kl. 10.00 árdeg-
is. Uppboðið hefst á skrifstofu uppboðshald-
ara og síðan framhald á eigninni sjálfri.
Sýslumaður Húnavatnssýslu.
kennsla
Þýskunámskeið
í Þýskalandi
Námskeiö í byrjenda- og framhaldsflokkum
allt áriö um kring. Kennsla fer fram í litlum
flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er
boðið upp á sérstök hraönámskeiö með
einkakennslu.
Skrifiö og biöjiö um upplýsingabækling.
Humbolt-lnstitut,
Schloss Ratzenried,
D-7989 Argenbiihl 3,
sími 90497522-3041.
Telex 73651 1 humbod.
Niðurskurður
ríkisumsvifa
Ráóstefna á vegum Heimdallar um sölu ríklsfyrlrtækja og aórar lelóir
til aó grenna „báknið", laugardaglnn 29. október kl. 14.00 I Sjálf-
stæðishúsinu.
14.00 Ráöstefnan sett.
14.10 „Um sölu ríklsfyrlrtækja".
Geir H. Haarde, aðstoöarmaöur fjármálaráöherra.
14.35 „Er einkaframtakiö tllbúlö aö taka yfir þjónustu ríklsfyrlr-
tækja"? Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjórl VSl.
I 15.00 Kafflhlé.
j 15.20 „Er raunhæfl aö selja rikisfyrirtæki"?
Vllhjálmur Egilsson, hagfræöingur.
j 15.45 Almennar umræöur og samantekt.
Ráöstefnustjórar: Haukur Þór Hauksson framkvæmdastjórl og Jónas
I. Ketilsson hagfræölngur.
Heimdallur.
Ólafsfjöröur
Á réttri leið
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn
sunnudaglnn 30. október kl. 15 í Tjarnar-
borg. Matthías Bjarnason, heilbrigöis-,
trygginga- og samgönguráöherra, ræöir
störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Þlng-
menn flokksins í kjördæminu mæta enn-
fremur á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæóisflokkurinn