Morgunblaðið - 29.10.1983, Side 30

Morgunblaðið - 29.10.1983, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983 ftleðóur á morgun Guðspjall dagsins: Matt. 18.: Hve oft á að fyrirgefa? DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Gideonfélagar koma í heimsókn og kynna starf Gideonfélagsins. Gjöfum til félagsins veitt móttaka í messulok. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Messa kl. 2. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Börnin lesa bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Laugardagur: Barnasamkoma aö Hallveigar- stööum kl. 10.30. (Inng. frá Old- ug.) Sr. Agnes Siguröardóttir. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl 10. Organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Þórir Stephensen ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messc kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimil Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta í Safnaöarheimilinu kl. 2. Organleikari Jón Mýrdal. Framhaldsaöalfundur Árbæjar- safnaöar eftir messu. Félagsvist Bræörafélagsins sunnudags- kvöld kl. 8.30 í Safnaöarheimil- inu. Sr. Guömundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11. Messa sama staö kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Messa í Breiöholtsskóla kl. 14. Fermingarbörn aöstoöa. Organ- leikari Daníel Jónasson. Laugar- dagur: Barnasamkoma kl. 11 i Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Talkór heyrnleysingjaskólans kemur í hemsókn. Sr. Solveig Lára Guö- mundsdóttir. Guösþjónusta kl. 14. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Félagsstarf aldraöra miövikudagseftirmiödag. Æsku- lýösfundur miövikudagskvöld kl. 20.00. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Sunnudagur: Guösþjón- usta í Kóþavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í Menningarmiöstööinni viö Geröuberg kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavtk: Guösþjónusta kl. 14. Minnst 309. ártíöar Hallgríms Péturssonar skálds. Sr. Pétur Ingjaldsson, fyrrverandi prófastur á Skaga- strönd, prédikar. Safnaöarprest- ur þjónar fyrir altari. Fríkirkjukór- inn syngur. Viö orgeliö Pavel Smíd. Fermingarbörn og foreldr- ar þeirra sérstaklega beönir aö koma. Eftir messu veröa seldir postulínsvasar Fríkirkjunnar, sem framleiddir hafa verið vegna 80 ára afmælis hennar á þessu ári. Sunnudagur 30. okt. kl. 17: Söngskemmtun til styrktar orgel- sjóði Fríkirkjunnar. Sigrún Val- geröur Gestsdóttir, sópransöng- kona og Anna Norman píanó- leikari flytja m.a. Ijóöaflokkinn „Liederkreis" eftir Robert Schu- mann. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organleikari Árni Arinbjarn- arson. Kvöldmessa meö altaris- göngu kl. 20.30. „Ný tónlist". Al- menn samkoma nk. fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Æskuiýösfundur nk. föstudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur 29. okt.: Kirkjuskóli heyrnarskertra barna í safnaö- arsal kirkjunnar kl. 14. Sr. Miy- ako Þórðarson. Sunnudagur: Messa kl. 11. Organleikari Hörö- ur Áskelsson. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kvöldmessa meö alt- arisgöngu kl. 1,7. Organleikari Höröur Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur 1. nóvember kl. 10.30: Fyrirbæna- guösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum og nauöstöddum. Miövikudagur 2. nóv. kl. 22: Náttsöngur. Sol- veig Björling og Gústaf Jóhann- esson organleikari flytja aríu eftir Hándel. Fimmtudagur 3. nóv. kl. 20.30: Félagsfundur í kvenfélagi Hallgrímskirkju. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organleikari dr, Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu Borgir viö Kastaia- geröi kl. 11. Sunnudagur: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Sögumaöur Siguröur Sigur- geirsson. Guösþjónusta kl. 14. Prédikun flytur Jón Helgi Þórar- insson guöfræöinemi. Organleik- ari Jón Stefánsson. Altarisþjón- usta Sr. Siguröur Haukur Guö- jónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Ræöuefni: Auölind safnaöarins. Samvera vegna fermingarstarfanna eftir messu. Þriöjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Föstudagur: Opiö hús frá kl. 14.30. Sr. Ingólfur Guö- mundsson. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Messa kl. 14. Örn Báröur Jóns- son djákni prédikar. Organisti Jónas Þórir. Sr. Emil Björnsson safnaöarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaður Óskar Gíslason. Fórn til innanlandstrúboös. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma. Kafteinarn- ir Daniel og Anna Óskarsson tala og stjórna. MOSFELLSPREST AK ALL: Sunnudagaskóli kl. 11 og messa kl. 14 í Lágafellskirkju. Sóknar- nefnd. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra i Garóabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guðmundsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15. Hulda Á. Stefánsdóttir fyrrver- andi skólastjóri kynnir gamlan heimilisiönaö. Sýnd veröur kvikmynd Ósvalds Knudsen um fráfærur. Sr. Frank M. Halldórs- son. Sunnudagur: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Mánudagur: Æsku- lýðsfundur kl. 20. Miövikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guös- þjónusta í Ölduselsskólanum kl 14. Altarisganga. Fyrirbæna- guösþjónusta fimmtudag 3. nóv kl. 20.30 í Tindaseli 3. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma veröur í sa Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr Frank M. Halldórsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Lokadagur Kristsvakningu 1983. Fjölskyldusamvera kl. 16.30, „Ég á mig sjálfur" — Hús- iö opnaö kl. 15. Almenn bæna- stund kl. 20. Samkoma kl. 20.30. „Ég stenst ekki kröfur þínar," ræöumaöur Haraldur Ólafsson kristniboöi. Söngur: Laufey, Rósa og Ágústa og tvöfaldur kvartett. Glöggvun (leikræn tján- ing.) Vitnisburöarstund eftir sam- komuna. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skyldumessa kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN ( Hafnarfiröi: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aöarstjórn. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnu- dagaskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson. YTRI-NJARÐVlKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Fermingarbörn lesa ritningargreinar. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjón Málfríö- ar Jóhannsdóttur og Ragnars S. Karlssonar. Muniö skólabílinn. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KIRK JUVOGSKIRK JA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Sr. Ulfar Guömundsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. BORGARNESKIRKJA: I dag, laugardag, er barnamessa kl. 10.30. Messa (sunnudag) viö upphaf héraösfundar Borgar- fjaröarprófastsdæmis. Sr. Ólafur Jens Sigurösson prédikar. Sókn- arprestur. Þingað um þátt skóla- safna í menntun HALDINN var sameiginlegur fund- ur skólasafnafulltrúa og skólasafna- nefndar fræðsluráðs Reykjavíkur þann 12. þ.m. í Hagaskólasafni með skólasafnvörðum í grunnskólum borgarinnar. Sigrún Klara Hannesdóttir lektor í bókasafnsfræðum við Há- skóla íslands flutti þar erindi er hún nefndi Menntun í upplýs- ingasamfélagi: þáttur skólasafna. Kom hún m.a. inná vanda skól- anna í tæknivæddu þjóðfélagi og nauðsyn þess að þeir fylgdust með þróuninni. Skólasöfnin hafa mikla þekkingu að geyma og hlutverk þeirra er að miðla henni til kenn- ara og nemenda skólanna. Skóla- söfnin eiga að vera skipulögð í samræmi við önnur söfn í samfé- laginu, þau eru partur af bóka- safnskerfi hvers lands. Benti hún einnig á að þegar skólarnir yrðu tölvuvæddir væri tölva skólans best staðsett á safninu, þar eiga allir greiðan aðgang. Skólasafn- vörðum ber að annast upplýsinga- öflun til kennara og nemenda í samræmi við námsmarkmiðin. Einnig var lögð áhersla á hvernig skólasafnið getur nýst við að laga menntunina að þörfum einstakl- inganna, t.d. er skólasafnið kjörið hjálpartæki til að koma til móts við nemendur sem skara fram úr en sá hópur hefur einkum orðið útundan í skólakerfinu. Sigrún Klara er formaður IFLA, alþjóða starfshóps sem vinnur að stöðlum um menntun safnvarða. Hún greindi einnig frá að starfshópurinn hefði einróma komist að þeirri niðurstöðu að lyklaatriðin í starfi skólasafn- varða væru: kennslu- og leiðbein- endahlutverk, hlutverk sérfræð- ings og stjórnunarhlutverk og með því undirstrikast hve menntun skólasafnvarðarins er mikilvægur þáttur í upplýsingasamfélaginu. Erindi þetta vakti mikla athygli og kom af stað umræðum meðal fundarmanna. Bókafulltrúi ríkis- ins var mættur á fundinum og svaraði fyrirspurnum er til hans var beint. FrétUUIIiTaaiag. Leiðrétting í umfjöllun Lesbókar Morgun- blaðsins um My Fair Lady hjá Leikfélagi Akureyrar þann 22. október sl. urðu þau mistök á bls. 2, að Ragnheiður Steindórsdóttir var sögð á mynd i gervi Elisu. Það rétta er hinsvegar, að myndin er af Sunnu Borg, sem leikur frú Higgins, móður Henry Higgins. Leiðréttist þetta hér með og eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á mistökunum. ,upplausntil abyrgðar A RETTRI LEIÐ Vestfirðingar Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Hótel ísafiröi sunnudaginn 30. október kl. 16.00. Matthí- as Á. Mathiesen viöskiptaráöherra ræöir störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta ennfremur á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Sýning á eininga- húsi frá Ösp hf. FÖSTUDAGINN 30. sept. sl. var sýnt hér í Ntykkishólmi eitt hinna glæsilegu Aspar-einingahúsa sem framleidd eru hjá Ösp hf., Stykk- ishólmi. Eigandi þess er Guðmund- ur Benjamínsson og er það 4. ein- ingahúsið sem fyrirtækið reisir hér á sl. 2 mánuðum. Um 200 manns skoðuðu húsið. Byrjað var að reisa húsið 3. ág- úst og fluttu íbúar inn að kvöldi 30. ágúst. Þá var húsið fullklárað með öllum innréttingum, sem einnig eru framleiddar hjá ösp. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! y Húsin eru teiknuð af Hróbjarti Hróbjartssyni, arkitekt, og verkfræðiteikn. annaðist Erlar Kristjánsson, verkfr. Húsið er 153 fm að flatarmáli á einni hæð. Að sögn Gunnars Haraldsson- ar, framkvæmdastjóra Aspar, gengur sala einingahúsa vel og hefir verksmiðjan tvöfaldað af- kastagetu sína eftir stækkun húsnæðis og endurskipulagningu fyrirtækisins. Ösp hf. hefir þá sérstöðu meðal einingahúsaframleiðenda að framleiða allar innréttingar jafnframt og getur því boðið hús sem eru hönnuð og unnin af sömu mönnum frá upphafi til enda. Fréttaritari

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.