Morgunblaðið - 29.10.1983, Síða 38

Morgunblaðið - 29.10.1983, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983 *uomu- i?Á HRÚTURINN ___21.MARZ—19.APRÍL Þú færd tækifæri til að skemmta þér í dag og skapið lagast. Þú nýtur þess að kynnast nýju fólki og skoða nýja staði. Heilsan er betri og krafturinn kominn á sinn stað. •> NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þér tekst að Ijúka skyldustörf- unum snemma í dag og færð nógan tíma seinnipartinn til að sinna því sem þig langar til. Þú ert ánægður og ástin blómstrar. '/&/A TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINÍ Fyrripartinn þarft þú að vera gætinn en seinnipartinn fer að birta til hjá þér og þú tekur gleði þína á ný. Fjölskyldan er ánægð og samhent og þér líður vel á heimili þínu. yjð KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÍILÍ Þú ert þreyttur og hefur áhyggj- ur af fjármálum fyrripart dags- ins. Þetta verður þó ánægju legasti dagur. Þér gengur vel í vinnunni og ef þú ferð í ferðalag verður það vel heppnað. íl LJÓNIÐ ð«f^23. JtLÍ-22. ÁGÚST Það eru enn vandræði á heimil- inu hjá þér en ástamálin eru far in að ganga betur. Þér er óhætt að gera innkaup í dag þú færð svo sannarlega peninganna virði. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Þér verður vel ágengt í dag sér staklega seinnipart dagsins. Þú skalt vera heima í kvöld og skemmta þér þar. Það er ekki úr vegi að fá nokkra vini í heim- sókn. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Félagslífið er skemmtilegra í dag. Þú færð góðar fréttir og færð tækifæri til að halda upp á eitthvað í kvöld. Þú skalt ekki leita langt yfir skammt eftir skemmtilegheitum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Iní skalt ekki taka að þér nein aukaverkefni í dag. Þú skalt gera innkaup, þú getur fengið ódýra en mjög góða hluti í dag. Þú skalt fara út að skemmta þér í kvöld. yn BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ertu þreyttur þegar þú vakn- ar og frekar niðurlútari en þetta mun samt verða góður dagur. Þér gengur vel með verkefni sem þú ert að vinna að. Bjóddu vinum heim í kvöld. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt ekki vera þar sem mik- ill mannfjöldi er og reyndu að forðast vini þína sem þú veist að eru í fýlu. Vertu með ástinni þinni. Það er upplagt að fara út að borða. j=|ý VATNSBERINN ■w--=— 20.JAN.-18.FEB. Þú ert enn mjög spenntur vegna þess hve illa gekk í vinnunni. Þú færð góðan stuðning frá vini þínum og skemmtir þér vel ef þú ferð eitthvað út. Ástamálin ganga vel. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Iní skall ekkert vera að ferðast í dag og reyndu að gleyma áhyggjunum. Vertu með ástvin- um þínum. Ástamálin ganga mjög vel núna. I*ú ættir að fara á stað sem þú hefur ekki komið á lengi en þekkir samt vel. X-9 - " MAMD" ly7 f>ES5/ g/AMUúfi' í PE47A EK ‘ v jC4t/S / AN NOX’XURRAR SPR£N(r/NS4 K, ::::: ,. : 1* *j» * :::::::::::::::::::::::::::::: DÝRAGLENS Hevefu ámnars, er Wv HAMH sxytpl SpyRJA... \ v . ERTU NHWeR SÉiesTÖK TtíSUMD AF P^R-l W-y,--------—-------C_ ' 1983 Tnbun* Compa-'y Synðicalt Inc '■ I■ I!■ ■ ■ 11■ ■ ■ ■■ ■ ■ "TTI:!':7Tr!'lfi!TT!!!:!: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA PAúUK, É6 f-AKF A£> FÁ looo AP LÁMI NEL HAFPU |>AP HELPUK TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK IT'S THE OWNEK, CHARLIE BROWN...HE WAS TOLP NOT TO LET U5 PLAY BALL ON HIS VACANT LOT ANY MORE THEY SAlP IF ONE OF US GOT HURT, HE MI6HT BE LIABLE... WHAT’5 HAPPENIN6 TO THE OJORLD? Hvað á þetta að þýða? LOKAÐ I’að er eigandinn, Kalli I»eir sögðu honum, að ef ein- HVAÐ ER HEIMURINN AÐ SVÆÐI! Bjarna... honum var sagt að hver okkar meiddist yrði hann VERÐA? láta okkur ekki spila oftar bótaskyldur... hérna á þessari auðu lóð. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú sýndir ótvíræðan kjark í sögnum og tókst með því að ýta andstæðingunum einu sagnþrepinu ofar. Sannaðu nú að fífldirfskan hafi svarað kostnaði: Norður ♦ ÁKD6 V KD432 ♦ G2 ♦ Á5 Vestur ♦ G109 V 96 ♦ ÁKD1076 ♦ 103 Þú ert í vestur, utan hættu, og sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður — — — Pass I tígull Dobl 2 lauf 2 hjörtu 3 tíglar 4 hjörtu Pass Paas 5 tíglar!? 5 hjörtu Allir pass Jæja, eftir þennan hasar spilarðu út tígulás og færð ní- una í frá makker, sem er ann- aðhvort einspil eða tvíspil. Taktu við. Tveir slagir fást á tígul, greinilega, en sá þriðji fæst tæplega annars staðar en á lauf. Og þá verður makker að eiga kónginn. Er þá nokkuð annað að gera en að taka tíg- ulkóng og spila laufi? Þú gekkst í gildruna. Líttu á: Norður ♦ ÁKD6 V KD432 ♦ G2 ♦ Á5 Vestur Austur ♦ G109 ♦ 8754 V 96 V 5 ♦ ÁKD1076 ♦ 95 ♦ 103 ♦ KG9862 Suður ▲ oo V ÁG1087 ♦ 863 ♦ D74 Það sem gerist er þetta: Sagnhafi drepur á laufás, tek- ur tvisvar tromp og trompar þriðja tígulinn. Spilar svo hjörtunum í botn og þvingar austur í spaða og laufi. Vín- arbragðið svokallaða. Það er ekki svo erfitt að sjá þessa kastþröng fyrir, og þá jafnframt hvernig hægt er að brjóta hana: spila strax laufi áður en seinni tigulslagurinn er tekinn! SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumóti Sovétríkj- anna, Spartakiödunni, í sumar kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistaranna Tuk- makovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Bagirovs. ém jj| fff &■ m w§. 31. Hxb8! — Dxb8, 32. Dxf6+ og af skiljanlegum ástæðum kaus svartur nú að gefast upp. Sveit Moskvu sigraði á mót- inu. í henni voru þeir Karpov, Petrosjan, Jusupov, Balashov, Dolmatov, Vasjukov, Makar- ichev, Suetin, Fatalibekova og Zaitseva.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.