Morgunblaðið - 29.10.1983, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 29.10.1983, Qupperneq 39
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983 39 Konungleg barnsskírn + Theodora prinsessa, yngsta barn þeirra Konstantíns Grikkjakonungs og drottningar hans, önnu Maríu, var skírð nú fyrir nokkrum dögum í London aö viöstöddu mörgu stórmenni. Var þar um aö ræöa fólk af evrópskum konungaættum viðs vegar úr Evrópu en eins og flestir vita eru þær meira eöa minna skyldar innbyrðis. Á myndinni eru, taliö frá vinstri til hægri og byrjaö aftast: Mikael, fyrrum Rúmeníukonungur; Alexander krónprins af Júgóslavíu; Margrét Danadrottning og Páll, sonur hennar; i miöröðinni eru Alexia, dóttir Konstantíns; Konstantín; Sophia Spánardrottning; og fremst eru Ingiríður, fyrrum drottning Dana; Anna María meö Theodoru og Elísabet II Bretadrottning. + Dolly Parton, söngkonan barmmikla, hefur nú misst samtals 14 kíló af sjálfri sér, en hún er í megrun og þarf aö grenna sig allmikið áöur en upptökurnar hefjast á myndinni „Rhinestone Cowboy". Sylvester Stallone leikur á móti Dolly í myndinni, en sjálf hefur hún skrifaö flesta söngvana í myndinni. Victoria Principat óttast ellina mest af öllu + Victoria Principal, Pamela í Dallas, óttast þaö mest af öllu aö veröa gömul og bíöur meö skelf- ingu eftir hrukkunum, fyrstu ellimerkjunum. Þaö er fyrrverandi ástmaöur hennar, Andy Gibb, sem heldur þessu fram í viötali viö bandaríska blaöiö „Women's Own". Andy, sem er 25 ára gamall, átta árum yngri en Victoria, segir meðal annars: „Ég gat ekki séö neitt athugavert viö augun í henni en hún var hins vegar alveg viss um að fyrstu hrukkurnar væru aö koma í Ijós í kringum þau. Þá kraföist hún þess, aö ég fyndi henni góöan lýtalækni og Harry Glassman varö fyrir valinu." Victoria gekk undir uppskurö hjá Glassman og til aö tryggja sig enn betur gegn ásókn Elli kerl- ingar tók hún upp ástarsamband viö hann og nú eru allar horfur á aö þau gangi í þaö heilaga. Fyrst eftir uppskuröinn var Victoria raunar viss um aö hann heföi mistekist og þaö fékk svo á hana, aö hún kom ekki út úr húsi í hálfan mánuö. Svo segir a.m.k. Andy Gibb. Hagsýnn velurþaö besta r ■ ■ HUSGA6NAH0LLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410 »ll Félag Járnidnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 31. okt. 1983 kl. 8.30 e.h. aö Suöurlandsbraut 30, 4. hæö. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Lagabreyting. 3. Kjaramál. 4. Önnur mál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. BOSCH Stillir ■ ■ r | ■ n ur BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.