Morgunblaðið - 29.10.1983, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983
Hádegisjazz í Blómasalnum
Hotel Loftleiðir fara nú af stað með skemmtilega
skammdegisskemmtun fyrir alla fjölskyldyna. Sambland af
morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist.
Þeir sem koma og leika i sunnudagshádeginu að þessu sinni:
Kvartett Kristjáns Magnússonar
Gestur: Ólafur Gaukur
með gítarinn
Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og
Ijúffengum réttum í Blómasalnum.
Við byrjum kl. 12 á hádegi.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Verið velkomin.
HÚTEL LOFTLEIÐIR
FLUGLEIÐA HÓTEL
» Góðan daginn!
Miðstöð littækja-
viðskiptanna er hjá okkur.
inn á lang
jlest
heimili landsins!
i > /Ær Hinn sívinsæli Súlnasalur
) \JgÉ/Ær hefur nú breytt um svip með
v nýrri og stórskemmtilegri hljóm-
sveit Magnúsar Kjartanssonar, og
kvöldverði sem í senn er nýstárlegur og
afar Ijúffengur; valið er um 3 forrétti, og síðan
kemur matreiðslumeistarinn í salinn með allt það
besta úr lambi, svíni og nauti - og aðstoðar gesti
við valið - hvort sem þeir smakka á einum eða öllum
réttunum. Jónas Þórir og Graham Smith skemmta.
Aðgangseyrir fyrir aðra en matargesti kr. 120. Borðapantanir í síma 20221.
IslSSIsIslIalsIsIsIsIsilKsIsIslBiIsIalsiSiO
B1
B1
131
Diskótek
gjopiö í kvöld 10 —3 Aðgangseyrir kr. 80
EIBlElElBlElSlElElSIEIIaiElElEISlElSlElSlSI
Sími 85090
VEITINGAHÚS
HÚ$ GÖMLU DANSANNA.
Gömlu dansarnir
í kvöld frá kl. 9—3.
Hljómsveitin
Drekar
ásamt hinni vinsælu
söngkonu
Mattý Jóhanns. „ ._.
9 Mætiö tímanlega. ,
Aðeins rúllugjald. I
Viðtalstími
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins verða til viötals í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12.
Er þar tekið við hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum
og er öllum borgarbúum boöiö að notfæra sér viðtals-
tíma þessa.
Laugardaginn
29. október verða
til viðtals Magnús L.
Sveinsson og
Anna K. Jónsdóttir.
mnsnrm
Nei, við lækkum ekki aldurstakmarkið heldur yngj-
um viö örlítið upp tónlistina hjá okkur án þess þó
aö þaö bitni á hinni „heföbundnu" tónlistarstefnu
sem Borgin er löngu þekkt fyrir. Aöalatriðiö er:
Góð tónlist fyrir alla. Verið velkomin á breyttan og
betri skemmtistað í miðborginni.
20 ára aldurstakmark
Hótel Borg,
sími 11440.
Elslgitalalsfs