Morgunblaðið - 29.10.1983, Side 42

Morgunblaðið - 29.10.1983, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983 Sunnudag 30. okt. kl. 20. Uppselt. Föstudag 4. nóv. kl. 20. Miöasala opin daglega frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Síml 11475. RNARHÓLL VEITINiiAHLS A hurni Hve fisgötu og Ingólftstrœtis. IS83S. Sími50249 Leikfangið Afar skemmtileg, bandarísk gam- anmynd með tveimur fremstu grín- leikurum Bandaríkjanna, Richard Pryor og Jackie Gleason. í aöalhlut- verkum. Sýnd kl. 5. SÆJARBiéS w~ Sími 50184 Lífsháski Spennandi sakamálamynd sem kemur á óvart hvaö eftir annaö og heldur áhorfandanum viö efniö frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum. LKiKFÉI A(; REYKJAVÍKliR SÍM116620 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GUÐRÚN sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HART í BAK fimmtudag kl. 20.30. TRÖLLALEIKIR — leikbrúöuland — sunnudag kl. 15.00 Miöasala i lönó kl. 14—20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. MIDASALA í AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. TÓNABÍÓ Sími 31182 Svarti folinn (The Ðlack Stalllon) laanci wobp corroLa ^ldc^^ldlllOb ***** (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóö saga. sögð meö slíkri spennu, að þaö slndrar af henni. ' B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemmningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk Sýnd kl. 5 og 9.30. Allra síóasta sýningarhslgi. A-salur Aðeins þegar ég hlæ (Only Whan I Laugh) Sérlega skemmtileg ný bandarísk gamanmynd meö alvarlegu ivafi. gerö eftir leikrlti Neil Simon, eins vinsælasta leikritahöfundar vestan- hafs. Leikstjóri: Glenn Jordsn. Aöal- hlutverk: Marsha Mason, Kristy McNichol, James Coco. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Emmanuelle II Framhald fyrri Emmanuelle-myndar- innar meö Silvla Kristel. Endursýnd kl. 11.15. Bönnuö börnum. Barnasýning kl. 3. Cactus Jack Spennandi mynd um Cactus Jack, mesta hörkutól villta vestursins. Miöaverð kr. 40. B-salur Gandhi íslenzkur texti. Heimsfræg verölaunakvikmynd, sem fariö hefur sigurför um allan heim. Aöalhlutverk: Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö veró. Síðustu sýningar. Barnasýning kl. 2.50. Vaskir lögreglumenn Spennandi Trinity-mynd. Miöaverö kr. 40. l■■■llá■lwliANkipti leið til lánMviðiskipta 'BÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS Foringi og fyrirmaður OFFICER ANÐA GENTLEMAN Afbragösgóö Oscarsverölaunamynd meö einni skærustu stjörnu kvlk- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaöar fengiö metaðstókn. Aöalhlutverk: Louis Gossett, Debra Winger (Urban Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuó innan 12 éra. í sts ÞJODLEIKHUSID EFTIR KONSERTINN 7. sýning laugardag kl. 20 Rauð aðgangskort gilda. 8. sýning miðvikudag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR sunnudag kl. 15 SKVALDUR sunnudag kl. 20 Litla sviðið: LOKAÆFING sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Vekjum athygll á „Leíkhúsveislu" á föstudögum og laugardögum sem gildir fyrir 10 manni eða fleiri. Inni- falið: kvöldveröur kl. 18.00, leiksýning kl. 20.00, dans á eftir. Verð pr. mann kr. 550.00. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. 11. sýning í dag kl. 3. 12. sýning á morgun kl. 3. Miöasala opln frá 6—8.30 miöviku- dag og 1—3 laugardag og sunnu- dag. Flóttinn frá New York (Eacape from New York) Æsispennandi og mikil .actlon"- mynd í litum og Panavision undir stjórn melstara sakamálamyndanna John Carpenters. Aöalhlutverk: Kurt Ruttell Lee van Cleef Erneet Borgnine Myndi er tekin og sýnd i Dolby Ster- “ fel. texti. Bönnuð innan 16 éra. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. BÍÓBÆR Lína langsokkur Sýnd kl. 2 og 4. Miöaverö kr. 60. Frankenstein Þrívíddarmynd fjýnum nú aftur þessa óhugnanlegu, mögnuöu og jafnframt frábæru hrollvekjumynd eftlr hlnn fræga Andy Warhol. Ath.: Myndin er ekki ætluó viókvæmu lólki. Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kl. 9. Ástareldur Bönnuó innan 18 éra. Sýnd kl. 11. Sióuetu týningar. Líf og fjör á vertíö ( Ey|um meö grenjandi bónusvikingum, fyrrver- andi feguröardrottningum, skipstjór- anum dulræna, Júlla húsveröi, Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes og Westuríslendingnum John Reag- an — trænda Ronalds. NÝTT LiFI VANIR MENN! Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. Kvikmyndataka: Ari Kristinsson. Framleiöandi: Jón Hermannsson. Handrit og stjórn: Þréinn Bertelsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Skólavilllingarnir Þaö er líf og fjör í kringum Ridge- mont-menntaskólann í Bandaríkjun- um, enda ungt og frískt tólk vlö nám þar, þótt þaö só í mörgu ólíkt Inn- byróis eins og vlö er aö búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag eru f myndinni." Aöalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jaeon Leigh, Judge Reinhold. „Hey bud, let’s party". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miöavorö é 5 og 7 sýningu kr. 50. Alþjóðleg viðskipti okkar gera okkur kleift að bjóða Orion tæki á lágmarks verði. Mætið verðbólgunni með Orion. Einn fyrir alla... Hörkuspennandi ný bandarísk lit- mynd, um fjóra hörkukarla i æsilegri baráttu viö glæpalýö, meö Jim Brown, Fred Williamson, Jim Ksllý, Richard Roundtree. Leikstjóri: Fred Williameon. íslenskur tsxti. Bönnuö innan 16 érs. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Chaplins: Gullæðið Einhver skemmti- iegasta mynd meist- arans um litla flæk- inginn sem fer í gullleit til Alaska Einnig gamanmynd- in grátbroslega: Hundalíf íslenskur taxti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, og 7.05. Dauðinn á Níl Hin afar spennandi og stórbrotna lltmynd eftir sögu Agatha Christie um hlnn frá- bæra Hercule Poirot meö Petsr Ustinov, Jane Birkín, Mia Far- row, David Niven, Bette Davía o.fl. lelenakur texti. Endursýnd kl. 9.10. Bud í vestur- víking Sprenghlægi- leg og spenn- andi litmynd, meö hinum frábæra jaka Bud Spenc- er. felenakur textl. Endureýnd kl. 3.10 og 5.10. Þegar vonin ein er eftir Raunsæ og áhrifamikil mynd, byggö á samnefndri bók sem kom iö hefur út á íslensku. Fimm hræöileg ár sem vændiskona i Paris og baráttan fyrir nýju lífi. Miou-Miou, Maria Schneider. Leikstjóri: Daniel Du- val. felenekur texti — Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Síóuetu sýningar. Haukur herskái ramma barattu mllli bræöra, galdra, og myrkraverk. Jack Palance, John Terry, Patrick Magee. fslenskur lexli. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.