Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 61 Einar Kristjánsson Fimmta bindi ritsafns Ein- ars frá Her- mundarfelli BÓKAÚTGÁFAN Skjaldborg á Ak- ureyri hefur gefið út fimmta bindi Ritsafns Einars Kristjánssonar frá Hermundarfeili, og segir í frétt frá útgefanda, að þetta sé næstsíðasta bindi ritsafnsins. I þremur fyrstu bindum rit- safnsins; Fjallabæjafólk, Ungs manns gaman og Lengi væntir vonin rakti Einar brot úr ævi sinni og í fjórða bindinu; Dagar mínir og annarra voru ferðaminn- ingar hans og nokkur útvarpser- indi. í fimmta bindinu, sem nú kemur út og heitir Andardráttur mann- lífsins er úrval smásagna Einars. í bókinni eru 20 smásögur og fylgja myndskreytingar nokkrum þeirra. Andardráttur mannlífsins er 166 blaðsíður og var bókin unnin í Prentsmiðju Björns Jónssonar. Hljómplötur Plötugagnrýnin „Safnplata í sérflokki", sem birtist í blaðinu sl. þriðjudag, er eftir Sigurð Sverr- isson en ekki Sigurð Sverri Páls- son eins og misritaðist í blaðinu. Er beðist velvirðingar á þessu. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! óct«r c Uhrt í ekki MeðToshiba örbylgjuofni sparar þú minnst 3 notkun við matseld, þó magnsnotkun v aUa sparar uppþv ’ . tur Qg „atarafBangam.Wcbet 8 lækkar þanntg matarutgj skyldunnar. styttir Ogsíðastenekki^ Pmatseld þanntímasemaðu niðuríhérumbdekW boðið á matreiöslunántskeið hj.DröfnFarestvenan^^ SeSfbÍungmebmatar- uppskriftum. Utprentuðmbls^einnig. matreiðslubok ty g ku AUarleiðbeimngarátsie EINAR FA^STVEIT & 16995 bergstaðastræti Deltawave, sem e vemduð.Rafknmnn bMta snnnmssdrsku V^al.ð mffli Sáhmmfl.sofna.FnUkom,n þjónusta- TOSHIBA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.