Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 75 I.IIIW ií 7ftonn ®^-e Sími78900 KuiLUil Frumsýnir grínmyndina: Zorro og hýra sverðið (Zorro, ths gay blads) Eftir að hafa slegiö svo sannarlega í gegn í myndinnl Love at first blte, ákvaö George Hamilton aö nú værl tímabært aö gera stólpagrín aö hetjunni Zorro. En af hverju Zorro? Hann segir: Búlö var aö kvikmynda Superman og Zorro kemur næst honum. Aö- alhlutverk: George Hamilton, Branda Vaccaro, Ron Laib- man, Lauran Hutton. Leik- stjóri: Petsr Medak. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka Mús WALT DISNEVS itoJHlaJJuuk PHIIHARRG SEBASTUN CABÖT LOUIS PWMA GTDRGf SANOfRS STIRUNG HOLUWíAY TECHNCOLOR ÍLÁ ---- PICTURf S Prrsrnls « micReTs 'Æ ,*,ejiRISTOAS '■ cr, CAROIi Einhver sú aifrægasta grín- mynd sem gerö hefur verið. Jungle Book hefur allsstaöar slegiö aösóknarmet. enda mynd fyrir alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hiö óvenjulega líf Mowgli*. Aöalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka Mús, Andrés önd og Frænda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Herra mamma (Mr. Mom) MJL. , MorA I Aöalhlv.: Mlchael Keaton, | Teri Garr, Martin Mull, Ann Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Ungu lækna- nemarnir (Young doctors) Eln besta grinmynd í langan tima. Margt er brallaö á Borgó og þaö sem læknanemunum dettur í hug er meö ólíkindum. Aóalhlutverk: Micheal McKeen, | Hector Elizondo. Endursýnd kl. 7, 9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5. Afsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. til Verið velkomin ópavogsbúár athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, jástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. FRAKKAR Melka-frakki ungu mannanna á öllum aldri heitur og þægilegur. Falleg snið með kuldafóöri.j Má þvo í þvottavél. Ótrúlega hagstætt verð. FÆST í ÖLLUM HELSTU HERRAFAT AVERSLUNUM LANDSINS. <*<<» LEIKFÉI.AG REYKJAVlKUR SIM116620 GUÐ GAF MÉR EYRA 7. *ýn. fimmtudag kl. 20.30 Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30 9. sýn. þriöjudag kl. 20.30 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA föstudag kl. 20.30 Síðasta sinn HART í BAK miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 TRÖLLALEIKIR Leikbrúöuland Mánudag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. HEIM- SÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBfÓI LAUGARDAG KL. 23.30. MIÐASALAf AUSTUR- BÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. Kópavogs- leikhúsiö 'SSf* 21. sýning sunnud. kl. 15.00. 22. sýning sunnud. kl. 18.00. Miöasala opin alla virka daga milli 18.00 og 20.00, laugard. 13.00—15.00, sunnud. 13.00— 18.00. Sími 41985. Stúdenta- leikhúsið Draumar í höfðinu Kynning á nýjum íslenskum skáldverkum. Leikstjóri: Arnór Benónýsson. 2. sýning fimmtudaginn, 24. nóvember, kl. 20.30. 3. sýning föstudag, 25. nóvem- ber, kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. Kærí skíðafélagi Týrólatevöld í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 25. nóv. nk. Hvernig væri að hóa í gömlu skíöafélag- ana, drífa sig á staðinn og stuðla að því að í húsinu verði sannkölluð austurrísk stemmning. Fjölbreytt skemmtiatriði. Ferðakynning og myndasýning í hliðar- Bingó. Glæsilegir feröavinningar. Húsið opnað kl. 19. Tekið á móti gestum með lystauka. Gómsætur kvöldverður. Ótrú- iegt en satt, þetta kostar að- eins kr. 490, rúllugjald innifalið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.