Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 67 Um 0,36% hækkun á dollaraverði — Pundið lækkaði, danska krónan og markið hækkuðu DOLLARAVERÐ hækkadi um 0,36% í síðustu viku, en í vikubyrjun var sölugengi dollarans skráð 28,120 krónur, en sl. fostudag var það hins vegar skráð 28,220 krónur. Frá ára- mótum hefur dollarinn því hækkað um 69,49%, en í ársbyrjun var sölu- gengið skráð 16,650 krónur. BREZKA PUNDIÐ Brezka pundið lækkaði um 0,07% í verði í liðinni viku, en við upphaf 'vikunnar var sölugengi brezka pundsins skráð 41,805 krónur, en sl. föstudag hins vegar 41,744 krónur. Frá áramótum hef- ur brezka pundið því hækkað um 55,69% í verði, en í ársbyrjun var sölugengi þess skráð 26,831 króna. DANSKA KRÓNAN Danska krónan lækkaði um GENGISÞRÓUNIN VIKURNAR 7-11 0G 14- sama tíma og þessi þróun hófst varð mjög mikil aukning á út- flutningi ullarlopa og bands, og hlýtur sú spurning að vakna hvort samhengi hafi verið þar á milli. Þessi aukning heldur þó ekki áfram nú og er samdráttur í þess- um útflutningi í ár miðað við sl. ár. Verð- og gengisþróun Meðfylgjandi er línurit sem sýn- ir sveiflur milli ára í útflutnings- verði á prjónavöru í hlutfalli við launataxta, bæði í heild og á Vest- uriandamarkaði. Ástæðan fyrir að launataxtar eru valdir sem mótvægi við verðið er að það er langstærsti kostnað- arliðurinn sé tillit tekið til upp- söfnunar hans. Samkvæmt þessu er verðið til Vesturlanda hæst rúmlega tutt- ugufalt á við laun, en lægst innan við tólffalt. Hæsta talan er frá 1970 og verður að teljast lítið marktæk sökum lítils útflutnings það ár og sama gildir um 1971. Meðalverðið á Rússlandsmarkað er verulega lægra og dregur það niður heildartöluna og skekkir samanburð þar sem vægi þess út- flutnings er mjög sveiflukennt. Með hliðsjón af því og að hlut- fall þess markaðar hefur farið minnkandi, 18% ’82 og 13% ’81 í magni, hlýtur Vesturlandamark- aðurinn að vera sá sem framleið- endur og útflytjendur horfa til, og verður hann skoðaður hér nánar. Samanburðartölurnar sýna slæm ár ’73 og ’74 og aftur ’77 og ’78 en góð ’75 og ’76 og horfurnar í ár eru góðar. Við þennan samanburð verður þó að hafa það i huga að hér er verið að tala um útflutningsverð sem er annað en það verð sem 0,52% í verði í liðinni viku, en við upphaf vikunnar var sölugengi hennar skráð 2,9227 krónur, en sl. föstudag hins vegar 2,9074 krónur. Frá áramótum hefur danska krón- an því hækkað um 46,4% í verði, en í ársbyrjun var sölugengi henn- ar skráð 1,9851 króna. VESTUR-ÞÝZKA MARKIÐ Vestur-þýzka markið lækkaði um 0,52% í verði í liðinni viku, en við upphaf hennar var sölugengi marksins skráð 10,5295 krónur, en sl. föstudag hins vegar 10,4751 króna. Frá áramótum hefur vestur-þýzka markið hækkað um 49,55% í verði, en í ársbyrjun var sölugengi þess skráð 7,0046 krón- ur. 18 N0VEMBER 1984 framleiðendur fá og að þetta er ekki mækikvarði á afkomu grein- arinnar. Til þess að svo mætti vera þyrfti m.a. að taka tillit til hækkandi fjármagnskostnaðar og reiknaðra tekna vegna verðbreyt- ingafærslna frá ’79. Hér er fyrst og fremst verið að draga fram þann vanda sem greinin á við að stríða þ.e.a.s. að raunverð getur sveiflast mjög mikið milli ára, dæmi eru um 23% hækkun og 20% lækkun. Ástæður fyrir þessu eru sveiflur á raungengi íslensku krónunnar sem má glögglega sjá með því að bera raungengið og útflutnings- verðin saman eitthvert árabil, sjá línuritið „Sveiflur á útflutnings- verði prjónavöru og raungengi". Útflutningsverðin eru í lagi þeg- ar raungengið er lágt (þegar ís- lenska krónan er lágt skráð í hlutfalli við aðra gjaldmiðla), en ekki þegar raungengið er hátt. Hvort 1979 sýnir núllpunktinn verður ekki lagt mat á hér en var sett þannig til samanburöar við raungengið. Raungengið á þessu ári verður lágt og eins og fyrr verða útflutn- ingsverðin þá góð. Þessu ber að fagna, en hitt væri miklu meira virði fyrir útflutningsfyrirtækin að losna við þessar sveiflur. Ef við göngum út frá að 1979 sýni það verð sem útflutningurinn þarf til að standa á núlli, og kostn- aðarliðir sambærilegir milli ára, hefur hann, miðað við verð á Vest- urlandamarkaði, verið rekinn með 6% tapi árið 1977, 11% tapi árið 1978, 3% hagnaði árið 1980, 2% hagnaði árið 1971 og 7% hagnaði árið 1982. í ár stefnir í verulega meiri hagnað fyrir greinina í heild miðað við þessar forsendur, eða meiri en verið hefur frá 1970. 242 1 * • t • 1 240 • 1\ 1 m m » 1 1 * 27« • • 9 274 • « • 1 ■■ Mazda 323 Mest seldi japanski bíllinn í Evrópu! Þegar hinn nýi framdrifni MAZDA 323 kom á markaðinn, þá hlaut hann strax frábærar viðtökur um víða veröld og sérstaklega hefur hann fallið Kröfuhörðum Evrópubúum í geð. 1984 árgerðin af þessum geysivinsæla bíl er nú fyrirliggjandi hjá okkur. Verð kr. 264.815 með ryðvörn og 6 ára ryðvarnarábyrgð. gengisskr. 1.11.83 MAZDA — bestur í endursölu undanfarin 10 ár. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 sími 812 99 mazoa 6 ára .c Srna^vt Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGA' Fjölbreyttar stærðir og þykktir Vinkiljárn I— Ferkantað járn ■ Flatjárn _ Sívalt járn # SINDRA AmSTÁLHR Borgartúni 31 sími 27222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.