Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 43 ÍSLENSKAR PLÖTUR Já elskurnar, þaö er ekki nema tæpur mánuöur til jóla og ekki seinna vænna aö fara aö huga aö jólagjöfunum. Viö erum komin í ekta jólaskap og bjóöum uppá fullt af nýjum íslenskum plötum sem og erlendum plötum á geysilega hagstæöu veröi. Viö viljum hvetja þig til aö líta inn til okkar, eöa aö hringja og panta í póstkröfu. Síminn okkar er (91) 11620, og við sendum hvert á land sem er. En það er þetta meö allar frábæru íslensku plöturnar sem eru aö koma út núna. Viö megum til meö aö kynna nokkrar þeirra alveg sérstaklega. BARAFLOKKURINN — GAS Þaö er einstakt hve hratt tónlist Baraflokksins hefur þró- ast. Fyrir tveimur árum var flokkurinn ein af fjölmörgum efnilegum hljómsveitum nýrokksins, en nú er Baraflokkur- inn einfaldlega ein besta sveitin hér heima. Viö eigum varla nógu sterk orö til aö lýsa gæöum plötunnar Gas. Þaö er því langbest fyrir þig, að ganga úr skugga um gæði plötunnar sjálf(ur). JÓHANN HELGASON — EINN Hefur þú pælt í nýju plötunni hans Jóhanns Helgasonar? Ef ekki, ættiröu aö láta veröa af því. Jóhann er ekki bara góöur lagasmiður og söngvari. Sem tónlistarmaöur heldur hann stööugt áfram aö þróa músík sína eins og kemur best í Ijós á plötunni EINN. Þar gætir margra nýrra áhrifa sem vekja athygli þegar á plötuna er hlýtt. Nýjar íslenskar plötur G. Rúnar Júlíusson — Síöbúin kveöja Ýmsir — Rás 3 Kristján Jóhannsson ásamt L.S.O. Ýmsir — Milli tveggja elda Leikfélag Reykjavikur — Viö byggjum leikhús Leikfélag Kópavogs — Gúmmí Tarzan Bergþóra Árnadóttir — Afturhvarf Hálft í hvoru — Áfram Jóhann Már Jóhannsson — Bóndinn Örvar Kristjánsson — Ánægjustund Rögnvaldur Sigurjónsson — R.S. Einar Kristjánsson — 22 íslensk sönglög Kór Langholtskirkju — An Anthology of lcelandic Choir Music Guömundur Rúnar Lúövíksson — Gallabuxur Bonjour — Mammon Mezzoforte — Sprelllifandi Erlendar vinsælar plötur Pat Benatar — Benatar Live Culture Club — Colour by Numbers UB 40 — Labour of Love Bob Dylan — Infidels Paul Young — No Parlez Ýmsir — Streetsounds 6 Ýmsir — Streetsounds Electro Waysted — Vices James Ingram — It's Your Night (!§j KARNABÆR iUÍAOf Hf HLJÓMPLÖTUDEILD NÝBÝLAVEGI Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620. Við viljum minna á hve hljómplötur og kassettur eru í raun orðnar ódýrar og varla er hægt að hugsa sér hagstæð- ari jólagjöf. Það er staðreynd sem ekki verður á móti mælt aö fátt gleður jafn mikið og góð tónlist. Gleddu því sjálfa(n) þig eða þína nánustu og kauptu góða plötu í dag. Póstkröfusíminn er (91) 11620. Plötuklúbbur Karnabæjar er í fullum gangi að Rauðarárstíg 16. Líttu inn og fáðu upplýs- ingar. GEFÐU TÓNLIST- ARGJÖF Viö eigum aö sjálfsögðu allar vinsælustu plöturnar í dag, hvort sem þær eru íslenskar eöa erlendar. Hér getur að líta nöfn nokkurra þeirra platna sem mestra vinsælda njóta. Stevie Ray Vaughan — Texas Flood Time Bandits — Tracks Quiet Riot — Metal Helth Ýmsir rokkarar — Rock Machine Linda Ronstadt — What’s New Carpenters — Voice of the Heart Endgames — Building Beauty P.I.L. — Live in Tokyo Ryuichi Sakomoto — Merry Christmas Mr. Lawence Al Di Meola — Scenario Tangerine Dream — Hyperborea Michael Sembello — Bossa Nova Hotel Herb Alpert — Blow Your Own Horn Wham — Fantastic Herbie Hancock — Future Shock SCAUMA GRAHAM SMITH \ GRAHAM SMITH — KALINKA Breski fiölusniilingurinn Graham Smith hefur fyrir löngu sannaö landsmönnum hæfni sína. Kalinka er þriöja sóló- plata Grahams og nú stjórnar hann ferðinni algerlega sjálfur. Graham leikur fjörug írsk, skosk og rússnesk þjóö- lög eins og honum einum er lagiö, auk þess aö færa þekkt dægurlög í nýjan búning. Kalinka á erindi viö þá sem unna góðri og fjörugri tónlist. BUBBI MORTHENS — LINUDANS Bubbi flytur flest þekktustu lög sín af sólóplötunum á safnplötunni Línudans. Auk eldri gullkorna úr lagabanka Bubba, geymir Linudans tvö ný lög, Hermaöurinn og Stríöum gegn stríði. Þessi plata er kjörin fyrir þá sem fylgst hafa meö Bubba i gegnum tíöina og líka fyrir þá sem eru nýbúnir aö uppgötva hve Bubbi er í rauninni merki- legur tónlistarmaöur. Cabaret Voltaire — Crackdown Rolling Stones — Under Cover Saga — Heads or Tales Paul McCartney — Pipes of Peace Ýmsir — Flashdance Elvis Costello — Punch the Clock Classix Nouveau — Secret David Bowie — Ziggy Stardust Live Daryl Hall and John Oates — Best of Big Country — The Crossing New Edition — Candy Girl Larry Carlton — Friends Marcus Miller — Suddenly Stray Cats — Rant’n'Rave Cliff Richard — Silver Thin Lizzy — Live Lionel Ritchie — Cant't Slow Down Julio Iglesias — En concierto Placido Domingo — My Life for a Song Mötley Crúe — Shout at the Devil Survivor — Caught in the Game AC/DC — Flick of the Switch Alice Cooper — Da Da Richard Thompson — Hand of Kindness Level 42 — Standing in the Light John Fox — The Golden Section Kenny Rogers — Eyes That See in the Dark Merle Haggard — That's the Way Love Goes Emmylou Harris — White Shoes Bobby Bare — Drinking from the Bottle TDK Traustar og dugandi kassettur Vorum aö taka upp mikið magn af TDK ® af ýmsum geröum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.