Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 Laugardagur 3. desember Guöad á skjáinn Föstudagur 2. desember Mánudagur 28. nóvember J3 (/> (D »< <D 7T 5; II SJONVARP DAGANA 26/11-3 Sjónvarpsþáttunum um þýska tónskáldió Richard Wagner lýkur næstkomandi sunnudag en í stað þeirra veröa á sunnudagskvöldum framan af desember þættir sem nefnast „Evita Peron“ og eru um ótrúlegan lífsferil Evu Peron í Argentínu. Þættirnir eru bandarískir og með aðal- hlutverkið fer Fay Dunaway og leikur hún að sjálfsögðu Evitu, en James Farentino leikur Ju- an Peron, hermanninn sem varð einræðisherra, studdur af ráöum Evitu og eldmóði. Leikstjóri þáttanna, sem eru fjögurra tíma langir í allt, er Marvin Chomsky, en hann hefur nokkuð komið við sögu hvaö snertir gerð sjónvarps- þátta, leikstýrði m.a. Holo- caust eða Helförinni, sem sýnd var hár í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Saga Evitu Peron er ævintýri líkust, saga bláfátækrar stúlku sem komst til auös og valda í Argentínu. Hún lifði í aöeins 33 ár en á þeim tíma tókst henni aö veröa valdamesta kona landsins. Hún fæddist 17. maí 1919 í litlu þorpi, Los Toldos, um 150 mílur vestur af Buenos Aires, höfuöborg Argentínu. Hún var yngst fimm óskilget- inna systkina og var skírö Maria Eva Duarte. Bernska hennar var samkvæmt þjóö- sögunni fjarskalega viöburöa- rík og fjölskylda hennar með ólíkindum. Maria Eva átti sér þann draum stærstan aó veröa leikkona og 15 ára strauk hún aö heiman til Buenos Aires aö láta draum sinn rætast í stór- borginni. Þaö leið ekki á löngu þar til hún var oröin sæmilega vinsæl í útvarpinu og þekkt undir heitinu „Senorita Radio“. Snemma á fimmta áratugn- um lék hún aöalhlutverk í nokkrum kvikmyndum, undir nafninu Eva Duarte, en dró sig í hlé 1945 eftir aö hún giftist á laun Juan Peron, sem ári seinna varö forseti Argentínu. Er sagt aö þaö hafi ekki síst veriö fyrir hennar orö að hann hafi ákveöió aó gerast forseti. Eva Peron varö mjög áhrifa- mikil innan stjórnarinnar hvaö varöaöi innanrtkismál og ávann sér miklar vinsældir (hún varö þekkt meöal fólksins í landinu sem Evita eöa Eva litla), meöal fátækra Argentínubúa fyrir ýmsar góögjöröir, gjafaútlát, sterk tengsl viö verkalýöshreyf- inguna og mikinn persónulegan sjarma. Hún var aöeins 29 ára þegar hún veiktist af krabbameini, en hólt áfram sínu pólitíska starfi um nokkur ár eöa þar til hún lést 33 ára aö aldri. Á þessum stutta tíma haföi henni tekist að verða frægasta og áhrifamesta kona Suöur-Ameríku fyrr og síöar. Lík hennar var smurt en hvarf á dularfullan hátt þegar Peron var velt af stóli 1955. Þaö fannst á eins dularfullan hátt aftur þegar Peron náöi völdum 1973. Hann lést árið eftir og hvílir nú viö hlið hennar. Fay Dunaway þótti kjörin til aö leika Evitu Peron í sjón- varpsmynd um hana. Dunaway er fædd í janúar 1941 í Florída. Faöir hennar var velsettur í hernum og stúlkan var alin upp og menntuö í hinum og þessum bandarískum og evrópskum borgum. Þegar hún haföi aldur til menntaöi hún sig í leiklistinni og hvarf svo til New York í leit aö frægöinni og framanum á leiklistarbrautinni. Henni gekk bara allvel í starfinu og hlaut alþjóöafrægö 1967 meö því aó leika þá skotglööu Bonnie Parker í Bonnie and Clyde. Þótti leikur hennar nógu góöur til aö hún var útnefnd til Óskarsverðlaunanna, þó hún hafi ekki hlotiö þau í þaö sinniö. Hún leikur yfirleitt kaldlynd- ar, Ijóshæröar feguróardísir meö grænu augun sín og síöan Bonnie og Clyde dóu á hvíta tjaldinu hefur hún veriö í hópi meö eftirsóttustu leikkonum vestan hafs og jafnvel austan. Enn var hún útnefnd til Óskars- verðlauna 1974 fyrir myndina Chinatown þar sem hún lék á móti Jack Nicholson en verö- launin hlaut hún ekki fyrr en tveimur árum seinna fyrir leik sinn í myndinni Network, sem var síöasta mynd Peter Finch aö mig minnir. Eins og áöur sagöi hefjast þættirnir um Evitu Peron strax aö loknum þáttunum um Wagner. Á eftir Evitu kemur ekki síður áhugaveröur sjón- varpsmyndaflokkur, nefnilega Fanny og Alexander, sem geröur er af meistara Ingmar Bergman. Þaö verður i janúar. Má því vel vera aö ástæöu- laust veröi aó kvarta yfir sjón- varpsdagskránni. — ai 1980. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok Fimmti þáttur. Breskur ungl- ingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspvrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Fimmti þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Oddborgarar (High Society). BanJarísk söngvamynd frá 1956. Leik- stjóri Charles Walters. Aðal- hlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly og Frank Sinatra. Það er mikið um að vera í Newport í Rhode Island-ríki þegar saman fer brúðkaup ársins og mikil jasshátíð. Marga gesti ber að garði, ýmist til að vera við brúð- kaupið eða á djasshátíðinni. Meðal þeirra eru fyrri maður brúðarinnar, brögðóttur blaða- maður og djasskóngurinn Louis Armstrong. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Spellvirki (Sabotage) Bresk bíómynd frá 1936 gerð eftir skáldsögunni „The Secret Agent“ eftir Jos- eph Conrad. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Sylvia Sidney, Oscar Homolka og John Loder. Spellvirkjar valda rafmagnstruflunum í Lundún- um og síðar meiðslum og dauða fólks í sprengingu. Grunur fell- ur á eiganda lítils kvikmynda- húss. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 00.30 Dagskrárlok. L4UG4RDAGUR 26. nóvember 14.30 Enska knattspyrnan Leikur í 1. deild — Bein útsend- ing 17.15 Fólk á förnum vegi 4. í atvinnuleit Enskunámskeið í 26 þáttum. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Fjórði þáttur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 íþróttir — framhald 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára- tuga. 3. Arni Elfar Árni Elfar, píanóleikari og bá- súnuleikari, leikur djasstónlist og segir frá ferli sínum á sviði tónlistar og myndlistar. Um- sjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 22.05 Reyfararnir (The Reivers) Bandarísk bíómynd frá 1970 gerð efír síðustu skáldsögu Williams Faulkners. Leikstjóri Mark Rydell. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Sharon Farrell, Will Geer og Rupert Crosse. Myndin gerist skömmu eftir aldamótin. McCaslin-fjölskyld- an kaupir fyrstu bifreiðina sem kemur til smábæjar í Mississ- ippi. Ungur galgopi verður öku- maður fjölskyldunnar. Hann tekur bflinn traustataki og býð- ur tólf ára lauki ættarinnar með sér til að kynnast lystisemdum stórborgarinnar og verða að manni. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 27. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Baldur Kristjánsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 3. Annabella Baudarískur framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tommi og Jenni 20.55 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.35 Allt á heljarþröm Annar þáttur. Breskur grín- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.05 Alla leið heim (All the Way Home) Bandarískt sviðsleikrit eftir Tad Mosel. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk: Sally Field, William Hurt, Ned Beatty og Polly Holliday. Leik- ritið gerist í Suðurríkjunum árið 1915. Það lýsir fólki á ýmsum aldri í stórri fjölskyldu og við- brögðum þess við sviplegu dauðsfalli í fjölskyldunni. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDNGUR 29. nóvember. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 20.50 Sniff — lífshættulegur leik- ur Endursýndur kafli úr „Kast- ljósi“ föstudaginn 18. þ.m. Um- sjónarmaður Sigurveig Jóns- dóttir. 21.20 Derrick 4. Morðið í hraðlestinni. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 22.25 Víti að varast Breskur fréttaþáttur um ný sjónarmið í vígbúnaðarkapp- hlaupi stórveldanna og hug- myndir um varnarkerfí í geimn- um. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. AHCNIKUDKGUR 30. nóvember. 18.00 Söguhornið Hrafna-Flóki. Sögumaður Jónas Kristjánsson. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Gullni rokkurinn Finnsk brúðumynd. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.30 Smávinir fagrir 4. Smádýr á enginu. Sænskur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.40 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Hermann Sveinbjörnsson. 22.50 Flauelsblóm í ágúst (Marigolds in August) Suður- afrísk bíómynd frá 1979 gerð eftir handriti Athols Fugards. Leikstjóri Ross Devenish. Aðal- hlutverk: Athol Fugard ásamt Winston Ntshona og John Kani. Samfélagið birtist í hnotskurn í myndinni sem lýsir á óbrotinn hátt samskiptum þriggja manna og því öryggisleysi sem þel- dökkir menn í Suður-Afríku eiga við að búa. Myndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín W 5 B). T3 o- o» ** *** & S’ £» 5 « ÖT < <o §- to Q. D C 9: © ÍZ < D » 81 <i. w -§ ' = I "■ ® <0 = Q> » 3 I ® % “« ls ii. ó> 3 Q I 2cd 2 ^ o ■a-<cQ cd cd £ |cq&.^ 3 o* ALLA LEIÐ HEIM — bandarískt verölaunaleikrit Mánudagsleikrlt sjónvarpsins er bandarískt aö þessu sinni. Þaö nefndist „Alla leið heim" og er verðlaunaleikrit — hlaut á sínum tíma Mos- elsverölaunin. Leikritiö fjallar um Follet-fjölskylduna og viöbrögö hennar viö dauða eins úr fjölskyldunni. Þaö hefst áriö 1915, nánar tiltekið í maímánuöi. Rufus, sex ára gamall sonur hjónanna Jay og Mary, veröur fyrir aökasti barna ( nágrenninu. Faöir hans reynir aö hugga hann og segir hon- um aö mjög ánægjuleg tíöindi séu í vændum. Áöur en Jay nær aö útskýra mál sitt nánar, koma aðrir meðlimir Follet-fjölskyldunnar í heimsókn. , Jay nær aldrei aö segja syni sínum nánar frá hinum ánægjulegu tíöindum því skömmu síöar lætur hann lífiö í bílslysi. Leikritiö sýnir síöan hvernig fjölskyldan bregst viö láti Jay. L4UG4RD4GUR 3. desember. 16.15 Fólk á fbrnum vegi 5. Axarsköft. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Oddborgararnir — med Bing Crosby, Grace Kelly og Frank Sinatra Tvær myndir, báöar yfir 25 ára gamlar, veröa á dagskrá sjónvarpsins laugardagskvöld- iö þriöja desember. Önnur þeirra nefnist „Oddborgarar“ og er frá árinu 1956. Meö aðal- hlutverk fara Bing Crosby, Grace Kelly og Frank Sinatra. Söguþráöur myndarinnar er á þessa leið: Tracy (leikin af Grace Kelly) hefur í hyggju aö giftast George. Hún var áöur gift Dexter (leikinn af Bing Crosby), sem nú vill ólmur ná í hana aftur. Daginn fyrir brúökaupiö er haldin heljarinnar tónlistarhá- tíö. Dexter hugsar sér gott til glóöarinnar og mætlr galvaskur til leiks á hátíöina. Einnig eru þar viöstödd Caroline, systir Tracyar, Mike (leikinn af Frank Sinatra) og Liz. Hin tvö síðast- nefndu eru blaöamenn og var ætlaö aö skrifa um brúökaupiö mikla i tímarit staöarins. Dexter vill ekki gefast upp. Hann vill Tracy og ekkert múö- ur! Hann fær því Caroline, Mike og Liz til aö hjálpa sér og áöur en stóra stundin rennur upp, brúðkaup Tracyar og George, tekur Tracy mjög afdrifaríka ákvöröun. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.05 Frumbyggjar Norður-Amer- iku 5. Fyrstu auðmenn Ameríku 6. Þjóðirnar sex Breskur mvndaflokkur um indí- ána í Bandaríkjunum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- fínnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.00 Ghigginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Ás- laug Ragnars. Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson. 21.50 Wagner Lokaþáttur. Wagner æfír af kappi „Rínar- full“ sem sýna á í Múnchen. Stríð skellur á milli Frakka og Þjóðverja. Nietzsche, vinur Wagners, gerist sjálfboðaliði og kemur aftur reynslunni ríkari. Cosima og Wagner ganga í hjónaband. Missætti kemur upp milli Lúðvíks konungs og Wagners og hann fer að svipast um eftir stað til að láta reisa leikhús. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.50 Dagskrárlok MhNUDAGUR 28. nóvember. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli myndaflokkur í fímm þáttum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Karítas Gunnarsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 18.45 Fólk á förnum vegi Endursýning — 4. f atvinnuleit. Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Eru fljúgandi diskar til? Bresk heimildarmynd. Ótal sjónarvottar telja sig hafa séð fljúgandi furðuhluti og af þeim hafa verið teknar myndir. En eru þeir geimfór frá öðrum hnöttum eða eru til jarðbundn- ar skýringar á þeim? í mynd- inni er leitað svara við þessum spurningum. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 21.50 Dallas Bandarískur bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Úr safni Sjónvarpsins í dagsins önn: „Kaupstaðarferð með klyfjahesta“. Heimildar- mynd um gamla búskaparhætti og vinnubrögð í sveitum sem gerð var að tilstuðlan ýmissa fé lagasamtaka á Suðurlandi. Áð- ur sýnd í Sjónvarpinu árið 1980. 23.00 Dagskrárlok. FÖSTUDNGUR 2. desember. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður Flauelsblóm í ágúst Föstudagsmynd annars desember er frá Suöur-Afríku og nefnist „Flauelsblóm í ág- úst“. Hún er gerö eftir handriti Athols Fugard, sem talinn er einn besti rithöfundur S-Afr- íku og einnig mjög opinskár gagnrýnandi. Aöskilnaöarstefna svartra manna og hvítra er hans aðal viðfangsefni. Myndin sýnir þjóðfélagiö í hnotskurn og segir frá eignarlausum svert- ingjum í S-Afríku, sem veröa aö stunda allskyns glæpa- starfsemi til aö draga fram líf- iö. Athol Fugard fer sjálfur meö aöalhlutverkiö í mynd- inni, en Ross Devenish leik- stýrir henni og er þetta þriöja mynd Fugards sem hann leikstýrir. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.